Vísir


Vísir - 07.02.1963, Qupperneq 10

Vísir - 07.02.1963, Qupperneq 10
tn V í SIR . Fimmtudagur 7. febrúar 1963. Viðtalið — Framhald af bls. 9. > inn að hirða hann um stundar- sakir . . . “ — o — j^ú var ekki annað hægt en að halda sér saman, þar til manni hugkvæmdist að spyrja: „Að loknum lestri bókar þinn- ar Rústir, flögrar að manni, að þú sért undir áhrifum frá Jóhanni Jónssyni (smbr. Söknuð ur) og Steini og þéttingsmikið frá Davíð — hefurðu mætur á þessum skáldmennum?" „Ef svo er, hlýt ég að slá á marga strengi — humm — því að þessir menn eru svo ólikír og mætir, hver á sinn hátt. Hvað varðar áhrif frá Söknuði Jóhanns Jónssonar, þá tekur það fremur til formsins en innihalds. Kvæðið Rústir er — eins og Söknuður — ort undir rústum af hexameter eða öllu heldur pentameter". „Þú yrkir bæði rímað og ó- rímað — þó virðistu hallast meira á hefðbundnu sveifina — hvers vegna?“ „Það var ekki af ásetningi, mörg kvæðin eins og sóttu í rímið, þótt þau hafi átt að vera órímuð upphaflega. Ég álít, að rímið sé ekki eingöngu til skrauts eða ytri búningur. Það er öllu heldur tæki, sem brýnir hugsunina. Það er margt annað, sem bindur, en rfmið. Hrynjand- in skiptir mestu máli. Sumar hugsanir þola hins vegar ekki rím“. „Ertu sammála þvf, sem Ezra Pound segir á einum stað í bréf um sínum, að til þess að geta ort vel órímað, sé nauðsynlegt að kunna að yrkjg rímö?“.. „Sammála, en það mætti al- veg eins snúa þessu við“: „Þú hefur Iesið Pound — ork ar hann á þig?“ „Ég held hann hafi sagt mér mest af öllum nútímaskáldum". Heimdallur Framhald at bls. 6. daginn 26. febr. (daginn fyrir öskudag). Vandað verður mjög til hátíðarinnar. DANSLEIKIR FÉLAGSINS í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU: 1. Sunnudaginn 10. febr. milli kl. 3—5. Hinn vinsæli söngvari, Eugén Tjammer skemmtir. Aðgangur ókeypis. 2. Miðvikudagskvöld 13. febrúar milli kl. 9—11,30. Meðal skemmtiatriða verður Eugén Tjammer. Aðgangseyrir kr. 15. 3. Miðvikudagskvöld 27. febrúar milli kl. 9—11,30. Vandað til skemmtiatriða. Aðgangseyrir kr. 15. BRIDGEKVÖLD. Tvfmenningskeppni í bridge verður í Valhöll mánudagskvöld- in 11. og 18. febr. og miðviku- dagskvöldið 27. febr. Væntanlegir þátttakendur geta látið skrá sig til þátttöku f síma 17102. Togarar — Framhald af bls. 8. þeirra, Sólborgu og" Ölar Jóhannessö'n. Kom fram furða hjá hinum nors6a,«aanni yfir því að lslendingar skuli 'ekkj ^gera togarana út. Sigurður Ólason gat þess að hinir erlendu aðilar heföu kónifð af eigin hvötum, óhvattir af un lendum aðilum, enda væri lögð áherzlu á að togararnir seldust innanlands. — o — jþú gerðir reist til Grikklands , . . —. hvað aðhafðistu þar?“ „Ég stökk frá námi í Sviss — mér var farið að verða ómótt. Ég var á flækingi í Grikklandi innan um alþýðufólk: bófa og betlara og munka, sem mér þótti skemmtilegri félagsskap en akademikarar í Mið-Evrópu“. „Ortirðu í Hellas að dæmi Byrons?" „Músurnar voru farnar að láta til sín taka á þessum slóðum löngu áður en Byron var þar á yfirreið". „Telurðu skáld geta sótt yrkis efni hvert sem ér?“ „Aðalatriðið er ekki. hluturinn — yrkisefnið '— heldur hvernig horft er á hann. Það þarf að horfa á hlutinn með vissum , .ErQ,s skáldskapar . . . . og oft eru hlutirnir bara táknmyndir, sem skáldin velja“. - „Hvernig fer þáð sarríhn vgð^ stunda kennslu og yrkja ljóð?“ ' „Ég held það sé ekkert erfið- ara að stunda þetta tvennt held ur en t. d. skáldskap og blaðá- mennsku. Dæmi eru til þess áð- ur, enda þótt Ben. Gröndal hafi flosnað upp frá því fyrr- greinda“. — o — I~|anslögin í útvarpinu dunuðu, og síðasta lagið, sem þeir spiluðu, var „Baby sitter’s Boogie“, sem kona Kristjáns, leikkonan, spilar stundum í óska lagaþætti. Bókin Rústir lá á borðinu með káputeikningu Tómasar Tómassonar skálds Guðmundssonar í bláum og lilla lit, sem er litur sorgarinnar. Spyrill opnar kverið, blaðar í „ þxí i, | . ’^ií„Erj(JjráiveI?,ffHvr fyrir:þv|að alJöðlS iiIioprfek?íft<)g Uu^afJvel Requiem sé ort í minningu vinar þíns Jóns Eiríkssonar magisters, sem dó svo hörmulega fyrir ald- ur fram í Noregi f hitteðfyrra?" „Jón Eiríksson, vinur minn var heimspekingur á óheimspeki legri öld“, sagði Kristján, „og varð því ákveðnum þáttum — eiginlega fulltrúum — síns um- hverfis að bráð. Hann var ágæt- ur prófsteinn á aldarandann. Ég get ekki neitað því, að efnið í Torrek er tengt örlögum þessa vinar míns. Hitt kvæðið, Requiem, er aftur á móti almenn ara, þótt ekki verði því neitað, að það eigi meira við mann eins og Jón, sem lifði „eingöngu fyr- ír fnrvitnissakir". eins ob hann sjálfur sagði, heldur en okkur hina, sem hugsum aðallega um að ota okkar tota“. — s t g r . Framtíð — Framh at bis s ættum við því að standa vel áð vígi, að treysta stoðir at- vinnulífsins — til þess í fáum orðum sagt, að búa í haginn fyrir framtíðina, — svo að traust menning geti þrógazt í landinu, en til þess að það megi ve'rða má ekki missa sjóhar |f þvf, að stuðla verður að því j a állan' Hátt. að upp vaxi 1 Iand 4 inu óspilít æska, heilbrigð í , hugsUh,. starfsglöð og framsiæk in. 'hn það þarf enginn að efast ”lð-»þar sem íslenzk æska er, ðr nóður efuúúður Séu.hin æskunni mundi margt betui fara, og fari allir með gát ætti engu að þurfa að kvíða um framtíðina. Þótt ekki fari miklar sagnir af stálframleiðslu Suður-Afríku, er landið nú í 10. sæti, séu Sovétríkin ekki talin, að því er þessa framleiðslu snertir. í fyrsta sæti eru Bandaríkin með 100 millj. lesta á ári, en síðan koma Þýzkaland 24 millj., England 21, Frakkland 14, Japan 12, Ítalía 6, Kanada 5, Lúxemburg 3 og Ástralía og S.-Afríka saman með 2—3 millj. smál. framleiðslu. Nýverið ákváðu samtök stálframleiðenda í S.-Afríku að reisa Iíkneskju frammi fyrir byggingu þeirra, sem þeir hafa komið upp fyrir samtök sín f Pretoríu, höfuðborg landsins, og skyldu þau vera táknræn fyrir atvinnuveginn. Myndin er af listamann- inum, sem fenginn var til að gera myndina, og sýnir hún Prómeþeus, guð eldsins, og Vulkanus, vemdara jáms- og nikkelsmiða frá fornu fari. Listamaðurinn heitir Coert Steynberg og sést hann til hægri á myndjnni, þar sem hann cr að ganga frá frummyndinni. SELJUM í DAG Ford ’58 original, VW '62 og ’63. - Einnig ýmsar fleiri teg. bif- reiða. VANTAR Nýlegan Caravan eða Taunus í skiptum fyr- ir Caravan ’56. UlSJ RAUÐARÁ ll'"l'|l SKÚLAGATA 55 — si.lll 15812 LAUGAVEGI 90-02 600—800 bílar til sölu, m. a.: Volkswagen, allar árg. Renau 60—62, Ford Anglia ’56—’61. Hillmann ’56. Skoda 440 ’56, ’58. Fiat 1100 ’54, verð kr. 30 þús. DKV ’63. Consul ’62 tveggja dyra nýr bíll. Ford Codiak ’57, ’58. — Mercedes Benz 220 þús. Vorn wall, Ford, Plymouth og Dodge, allar árgerðir. — Okkar stóri viðskiptamanna- hópur sannar örugga þjónustu. r^n 10 unHo rrp<-t ÚPVa] SMYRILL Laugavegi 170 . Sími 12260 19» Frægt tólk ■J Milljónamæringurinn Onassis er aldrei í vandræðum með lystisnekkjuna frægu, sem orð ið hefur þess heiðurs aðnjót- andi að fá að „hýsa“ ýmsar Melina Mercouri. frægar persónur, t. d. Churc- hill. Nú hefur hann Iátið Melina Mercouri og Danny Kaye hana en þau ætla að taka mikla kvikmynd á Miðjarðarhafinu. Okkur nægir að heyra nafn- ið Danny Kaye til að vita að hér er um að ræða grínmynd. Og í þetta skipti fjallar hún um hóp fólks, sem fer i mikla sjóferð án þess að hafa minnstu hugmynd um sjó og sjómennsku. Onassis verður ekki með í ferðinni, því að hann vill ekki eiga á hættu að hin skapstóra Maria Callas verði afbrýðis- Brendan Behan. írska skáldið og viskývinur- inn Brendan Behan nennir yfir Ieitt ekki að Ieita að skráar- gatinu, þegar hann kemur heim, eftir að hafa fengið sér neðan í því. Hann brýtur ein- faldlega hurðina, og lætur svo gera við hana næsta dag. Ný- legt met er: fjórar hurðir á einni viku. — Og hvað viskýinu við- kemur, segir konan hans, er sannarlega einn af hinum stóru í heiminum. Hinn eilífi „pIayboy“ Porfirio Rubirosa hefur tilkynnt, að hann sé að skrifa endurminn- ingar sínar — og sem eðlilegt er hefur þetta valdið mörgum konum miklum hugaræsingi: . Erlo (dóttur hins myrta dominikanska einvalds Trujill- os), sem var fyrsta kona Porfir ios. Frönsku kvikmyndaleikkon- unni Danielle Darrieux, sem eftir skilnaðinn við Rubirosa sagði: Hann hefur algerlega féflett mig. Hinni vellríku Doris Duke. Woolworth-milljónamæringn- um Barböru Hutton, sem var gift honum í 72 daga, og mörg um fleiri konum. Sú eina. sem getur verið rólty er núverandi eig'nkon nan~ Juiit .odni . að er sag. að hún hafi breytt honum úr Don Juan í ráðsettan eigin- mann..

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.