Vísir - 04.03.1963, Qupperneq 11
V f SIR . Mánudagur 4. marz. 1963.
77
Slysavarðstofan I Heilsuvemdar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknir kl 18—8,
sfmi 15030
Neyðarvaktin,' sími 11510, hvem
virkan dag, nema lai-ardaga kl
13-17
Næturvarzla vikunnar 2.—9.
marz er 1 Vesturbæjar Apóteki.
Otivist barna: Böm yngri en 12
ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, til
kl. 22.00. Börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimill að-
gangur að veitinga- dans- og sölu-
stöðum eftir kl. 20.00
ÚTVARPIÐ
Mánudagur 4. marz.
Fastir liðir eins og venjulega
18.00 Þjóðlegt efni yfir unga hlust
endur (Stefán Jónsson rith.).
20.00 Um daginrn og veginn( Unn
ar Stefánsson viðskiptafræð-
ingur).
20.20 „Mandaríninn makaiausi",
ballettsvíta eftir Béla Bartók
20.40 Á Blaðamannafundi: Jón
Leifs tónskáid svarar spum
ingum. Spyrjendur: Emil
Björnsson, Guðni Guðmunds
son og Leifur Þórarinsson.
Stjórnandi: Dr. Gunnar G.
Sshram.
21.15 „Barnaherbergið", lagaflokk-
ur fyrir píanó.
21.30 Útvarpssagan: „íslenzkur að
all“ eftir Þórberg Þórðarson
X. (Höfundur les.)
22.10 Passíusálmar (19).
22.20 Hljómplötusafnið (Gunnar
Guðmundsson).
23.10 Skákþáttur (Guðmundur Arn
laugsson).
23.45 Dagskrárlok.
Glersívalningurinn á mynd-
innl vegur hvorki méira né
minna en eina smálest, og hann
var nýlega steyptur í heilu lagi
með nýrri aðferð, sem upp hefir
verið fundin af glerverksmiðju
í Vestur-Þýzkalandi. Sívalningur
inn er 76 sentimetrar í þver-
mái, og finnast ekki í honum
neinar „ráklr“, en það þýðir
á máli fagmanna, að f honum
hafi ekki myndast neinn mis-
þrýstingur, sem orsakar skökk
ljósbrot f gleri. Sívalningurinn
verður notaður til Ijósmælinga.
SJONVARPIÐ
Mánudagur 4. marz.
17.00 Cartoon Camival
17.30 Dobie Gillis
18.00 Afrts News
18.15 Amerícan Bandstand
19.00 Sing Along With Mitch
20.00 Death Valley Days
20.30 Overseas Adventure
21.00 The Witness
22.00 Twilight Zone
22.30 Peter Gunn
23.00 Country America
Final Edition News
VMISLEGT
Kvenfélag Laugamessóknar. Fund-
ur verður mánudaginn 4. marz kl.
8,30 í kirkjukjallaranum. Kvik-
myndasýning o. fl.
Kvenstddentafélag fslands held-
ur fund þriðjudaginn 5. marz í
Þjóðleikhúskjallaranum kl. 8.30.
Umræður um skólamál. Frummæl-
andi: Magnús Gíslason námsstjóri.
BLÖÐ & TIMARIT
Æskan 2. tbl. 64 árg. er komið
út. Efni m.a.: Skólinn og vinnan,
Noregur I dag, Kennslukonan, Páll
litli, Hvað segja þeir?, Davíð Copp
erfieid, Ár í heimavistarskóla, Frá
unglingareglunni, Kláus leikur sér,
Barátta við segl og storm, Snar-
stjörnuspá
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til2 0.
apríl: Afstöðurnar til heimilis-
vandamálanna eru hagstæðar í
dag og því mjög gott að leita
samkomulags við aðra heimilis
meðlimi um gömul vandamál,
sem þarfnast úrláusnar.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þér er nauðsynlegt að sýna
fulla skyldurækni á vinnustað
í dag enda eru allar líkur til
þess að vel yrði tekið eftir
slíkri viðleitni af þinni hálfu
og þér umbunað vel.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Nú er mjög hyggilegt fyrir þig Afstöðurnar eru mjög hagstæð-
að gera öðrum ljóst hvað þú ar fyrir þig til að gera áætl-
heldur almennt í málunum, sér anir til langs tíma, þar eð hug
staklega ef þú gætif rætt um ur þinn er nú óvenju skýr og
þetta allt við nágranna eða vel fyrir kallaður til slfks.
□□□□□aaacioaoaaaaaaEiEiiiaaaaaaaaaDaaaoaaauaanaaD
u
□
□
□
□
□
□
o
D
D
□
□
n
n
D
□
O
D
D
D
□
D
□
□
□
□
□
□
□
D
□
D
D
D
D
□
E
E
D
n
D
D
□
D
D
O
C
c
□
D
D
D
D
□
5
□
□
□
□
□
D
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
aoaaaoQDiiaDaDDDDDDODDoaiioaDDDDoaooQaDtiaaDODDD
nána ættingja.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Það er alls ekki ólíklegt
að þér áskotnist einhver gjöf
eða eitthvað annað form efna-
legs ávinnings. Þér er nauðsyn
legt að gæta varúðar i fjár-
málunum í kvöld.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þú ert nú óvenju vel fyrirkall
Bogamaðufinn, 23. nóv. til
21. des.: Þú ættir nú að leitast
við að afla þér einhvers sam-
komulags við aðra, sem mundu
hafa hagstæðari áhrif á fjár-
málalega og efnalega afkomu
þína.
Steingeitin, 22. des til 20.
jan.: Dagurinn er sérstaklega
hagkvæmur fyrir þig I sam-
ftður til þess að gera áætlanir bandi við þátttöku í félagsstörf-
til langs tlma, þar eð dóm- um, þar sem þú kannt að vera
greind og djúpskyggni þín eru félagsbundinn. Reyndu að skilja
undir óvenjulega hagstæðum hlutina til fulls.
afstöðum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst: febr.: Ef þú leggur áherzlu á
Þú nærð hagkvæmustum á- hjálpfýsi í dag, þá er langt
rangri í dag með þvi að starfa frá því að vera útilokað fyrirþig
sem mest að tjaldabaki. að hljóta einhver sérstök laun
Tryggðu þér aðstoð annarra við
framkvæmd verkefnanna, þar
eð erfitt er fyrir þig að standa
í þessu einn.
Meyjan. 24. ágúst til 23. sept:
Þú ættir að segja vinum þínum
og. kunningjum frá vonum þln-
um og óskum I dag þar eð ver
ið gæti að þeir kynnu að vera
I þeirri aðstöðu nú að geta
leyst úr vandamálum þínum.
fyrir viðleitni þfna. Ástundaðu
skapstillingu.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Dagurinn býður upp á
góð tækifæri til að ástunda
ýms hjartans áhugamál manns.
Kvöldstundunum væri vel var
ið til að fara með maka sinn
eða nána félaga á einhverja
skemmtun.
c
D
D
D
D
n
□
□
□
n
□
D
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
D
□
n
E
D
G
□
□
a
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
n
Q
n
n
□
G
□
□
□
□
ræði og dirfska, Litla lambið, Til
gagns og gamans, Bréfaskriftir,
Lögreglunjósnarinn o.m.fl. Blaðið
er að venju prýtt fjölda mynda,
SÖFNIN
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, —
slmi 12308. AðalsafniO Þingholts-
stræti 29A: Útlánsdeild opin kl. 2-
10 alla daga nema laugardaga kl.
2-7 og sunnudaga kl. 5-7. Lesstof-
an er opin kl. 10-12 og 1-10 alla
daga nema laugardaga kl. 10-7 og
sunnudaga kl. 2-7.
Útibúið við Sólheima 27: Opið
kl. 16-19 alla virka daga nema
laugardaga.
Útibúið Hólmgarði 34: Opið kl.
17-19 alla virka daga nema laug-
ardaga.
Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið
kl. 17,30-19,30 alia virka daga
nema laugardaga.
Tekið á móti
tilkynningum í
bæjarfréttir i
sima 1 16 60
Desmond: „Og þetta' er það sem amlegt, Desmond. Ég óska þér til Lögfræðingurinn:
þessi herra hefur að segja. Herra hanmingju". minn, leyfið mér“_
minn, hvað finnst yður? Desmond: „Ég ætla að búa til
Rip: „Mér finnst þetta alveg dás meira te“.
„Lávarður Desmond: „Mér er alveg sama
hver ég er. Snertið ekki tepottinn
minn".
Auðvitað skil ég ást þína á
sniðugum og skemmtilegum
höttum — en það sorglega er,
að hún er ekki endurgoldin.
Copyfighl P. I. B. Box 6 Coponhogen