Vísir - 04.03.1963, Síða 12
72
V í S IR . Mánudagur 4. marz 1963.
>>v»v*
»»»»».
VÉLAHREINGERNINGIN góða.
,A
Vönduð
vinna.
Vanir
menn.
Fljótleg.
Þægileg.
Þ R I F Slmi 35-35-7
I
Metng ermngor «
önnumst viðgerðir og sprautun
á reiðhjólum, barnavögnum, hjálp
armótorhjólum, þríhjólum o. fl.
Leiknir Melgerði 29, Sogamýri
Sími 35512.____________________
HÍJSAVIÐGERÐIR.
Önnumst allskonar viðgerðir, gler
ísetningar, bikum þök, hreinsum
rennur, hreinsum lóðir, setjum upp
loftnet. Sími 20614.
Skólavörðustíg 3 a.
Sími 22911.
Hreingerningar, vanir og vand-
virkir menn. Sími 20614.
HIÍSAVIÐGERÐIR
Setjum > tvöfait gler og önn-
umst ails konar rúðufsetningar.
Giersala og speglagerð
Laufásvegi 17
Athugið! — Hreingerningar! —
Hreingerum allt utan sem innan.
Vanir menn. Fljót afgreiðsla. —
Húsaviðgerðir! Setjum f tvöfalt
gler, þéttum og bikum rennur. Setj
um upp loftnet og m.fl. Sann-
gjarnt verð. Sími 1-55-71.
Breytum og gerum við allan hrein
legan fatnað karla og kvenna. —
Vönduð vinna Fatamóttaka alla
daga kl. 1-3 og 6-7. Fataviðgerð
Vesturbæjar Víðime) 61.
Stúlka óskast til aðstoðar við
fatasaum. Sími 15187.
Bifreiðaeigendur
Setjum undir púströr og hljóð-
kúta, útvegum rör í alltar teg-
undir bifreiða. Einnig minni-
háttar viðgerðir.
Fljót afgreiðsla.
Súðavog 40. Simi 36832.
Húsaviðgerðil. Setjum tvöfalt
gler Setjum upp loftnet. Gerum
við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu-
gler sf., sfmi 15166.
Einhleyp reglusöm stúlka, sem
vinnur úti, óskar eftir 1—2 her-
bergjum og eldhúsi eða sér-eldun-
arplássi. Sími 12613 eftir kl. 7 e. h.
Ung hjón vantar 2—3 herb. íbúð
sem fy.st. Sími 35479.
Bamlaus hjón óska eftir einu
herbergi og eldhúsi eða aðgangi
að eldhúsi f 5 mánuði. Uppl. í
síma 33791.
Óska eftir bílskúr á Ieigu sem
fyrst, helzt í Vogunum. Upplýs-
ingar í síma 33791. _______
Herbergi óskast fyrir ungan og
reglusaman mann. Uppl. í síma
17177 eftir kl. 18.____________
Einhleyp kona óskar eftir 1—2
herbergja íbúð í Austurbænum.
Fyrirframgreiðsla er óskað er.
Uppl í síma 14017.____________
Óska eftir íbúð, 1—2 herbergi
og eidhús. Vinn úti. Sími 14809
eftir kl. 6.
Herbergi. Svissnesk stúlka ósk-
ar eftir ódýru herbergi án hús-
gagna, helzt i Vesturbænum, 1.
apríl næstkomandi. Upplýsingar í
síma 10873 frá kl. 7—9.
Reglusamur maður óskar eftir
einhvers konar léttri vinnu í 5
daga_vinnuvika. Sími 36505.
Hreingerningar og húsaviðgerð-
;r. Sími 20693.
Getum bætt við okkur smíði á
handriðum og annari skyldri srníði.
Pantið i tima.
VÉLVIRKINN, Skipasundi 21
Sfmi 32032.
Hreingerningar — Húsaviðgerð-
ir. Sími 20693.
íbúð til leigp. Stór tveggja her
bergja nýtízku íbúð í háhýsi til
leigu frá 1. júní n. k. Leigist i i y2
ár og greiðist fyrirfram. Tilboð
leggist inn á afgreiðslu blaðsins
fyrir n. k. föstudag merkt „Reglu-
semi“.
Verksmiðjuvinna. Stúlkur ósk-
ast á dag og kvöldvakt, hálfan
eða alian daginn. Sími 38375.
AUKAVINNA
Ungur maður með réttindi meiraprófs bifreiðastjóra óskar eftir að
komast I samband við mann er vildi láta aka fyrir sik á kvöldin og um
helgar. Tilboð merkt „VANUR'1 sendist afgr. blaðsins fyrir miðviku-
dagskvöld.
FERÐARITVÉL
Til sölu sem ný Optima ferðaritvél. — Uppl. í síma 20254 milli kl. 6—8.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
Stúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun frá kl. 1 á daginn. Uppl. hjá Guð-
björgu Bergþórsdóttur, Öldugötu 29 (ekki svarað í síma).
STARFSSTÚLKA
Stúlku vantar til afgreiðslu. Smárakaffi Laugaveg 178. Sími 32732.
HÚSNÆÐI TIL LEIGU
Til leigu eru tvaer 140 ferm. hæðir í nýju iðnaðarhúsi. Uppl. í símum
36700 og 32980 frá kl. 6—8. _
HREINAR LÉREFTSTUSKUR
Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. Prentsmiðja Vísis, Lauga-
vegi 178. ______ __
JÁRNSMIÐIR - VÉLVIRKJAR
Járnsmiður, vélvirki og rennismiður óskast strax. — Vélsmiðjan Járn,
Síðumúla 15.
Gott herbergi eða lítii íbúð ósk-
ast fyrir einhleypah mann í góðri
stöðu. Sími 33654. __
3ja —4ra herbergja íbúð óskast
sem fyrst. Sími 37119.
Reglusamt kærustupar óskar
eftir 1 herbergi og eldhúsi. Má
vera í Kópavogi. Vinna bæði úti.
Sími 11853 kl. 7-9.
Til leigu nú þegar skemmtileg 5
herbergja íbúðarhæð, hitaveita —
Tilboð merkt: Hlíðarhverfi, send-
ist afgr. Vísis.
Stofa og aðgangur að eldhúsi til
leigu fyrir þá sem geta litið eftir
3ja ára barni 5 daga vikunnar kl.
9-6 á meðari móðirin vinnur úti.
Sími 36471 eftir ki. 6 í kvöld.
Öska eftir rúmgóðu herbergi. —
Reglusemi. Uppl. Laugarveg 33B.
Leigumiðstöðin, sími 10059
Bílskúr óskast til leigu, sem
næst Skjólunum. Sími 32229.
Stúlka með barn óskar eftir í-
búð, sem næst miöbænum. Vinnur
úti. Sfmi 36993. .
íbúð. Góð 4-5 herbergja íbúð
óskast til leigu frá 15. maí n.k.
Helzt sem næst Kvennaskólanum.
Uppl í síma 19-2-46 eftir kl. 19.
HANDRIÐASMÍÐI
Maður vanur handriðasmíði óskast strax. Ákvæðisvinna.
Járn, Síðumúla 15.
Vélsmiðjan
AQUARIUM
|||
.
Skrautfiskar — Skrautfiskar. 20—30 teg .
m. a. Svartir Scalar. Neon. Sverðdrekar
Rasborah, Black Mollie, Barbus, Platy
o. fl. o. fl. Til sölu: Laugavegi uppi.
á kvöldin frá kl. 7—10. — Sími 15781.
[IIRSTrtniAl SnPtrtnl 4 — Frímprki. fCanni frímprki hán
— SMURSTÖÐDM Sætúni 4 -
Seljum allar tegundir af smuroliu
Fl' 51 og góð afgreiðsla.
Simi 16-2-27.
FERMINGARKÁPA. Ny ensk
kápa á 13—14 ára til sölu. Uppl.
f si'ma 36278.
Strauvél, tveggja manna svefn-
skápur til sölu að Laugateig 11,
efri hæð, milli kl. 5 og 8.
Karlmannsreiðhjól með gírum
og skálabremsum til sölu. Uppl.
í sfma 34392.
Tveggja manna ávefnskápur til
sölu. Sanngjarnt verð. Sími 18776.
Sem nýr Pedegree barnavagn
til sölu. Sími 36779.
10 ferm. miðstöðvarketill og 4
ferm. hitadúnkur til sölu. Sími
32498.
Stór ísskápur og þvottavél til
sölu. Verð eftir samkomulagi. Sími
19015.
Þvottavél til sölu (Mjöll), í góðu
lagi. Upplýsingar í síma 36984.
Frímerki. Kaupi frímerki háu
verði. Guðjón Bjarnason, Hólm-
garði 38, sími 33749.
Ford fólksbíll módel 1947 í góðu
ásigkomulagi til sölu. Mjög sann-
gjamt verð. Uppl. í síma 12618
eftir kl. 1 f dag.
SAMUÐARKORT Slysavarnafélags
Islands kaupa flestir Fást hjá,
slysavarnasveitum um land allt. —
t Reykjavfk afgreidd sima 14897
Söluskálinn á Klapparstíg 11 —
kaupir og selur alls konar notaða
muni. Sími 12926.
Lopapeysur. A börn, unglinga og
fullorðna Póstseridum. Goðaborg,
Minjagripadeild Hafnarstræti 1.
Sími 19315.
Til sölu skíði og skíðastafir.
Einnig páfagaukabúr. Sími 33715.
Til sölu ódýrt: heimilisupp-
þvottavél, Necky-saumavél, ný
tízkunælonpels, nýr grænblár kjóil
kápa, dragt, smokingföt. Herra-
jakki, peysufatakápa, herraföt. —
Sími 16398.
DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj-
andi. Tökum einnig bólstruð hús-
gögp til viðgerðar. Húsgagnabólstr
unin Miðstræti 5. Simi 15581.
Píanó, notað, til sölu. Uppl. f
síma 12588.
Saumavél í tösku til sölu. Uppl.
í síma 51127.
Amerísk tvíburakerra til sölu.
j Sími 13609.
HREINAR LÉREFTSTUSKUR ósk-
ast keyptar. — Gott verð. —
; Prentsmiðja Vísis Laugaveg 178.,
i sími 1-16-60
Miðstöðvarketill, olíubrennári
og dæla óskast til kaups. — Sími
36234. _ _
Ryksuga óskast. Sími '36900.
Sel ódýrar gammosíubuxur, 1. fl.
garn. Klapparstíg 12, sími 15269.
Ný ensk kápa til sölu. Tilvalin
á fermingarstúlku og einnig skáta
kjóll. Sími 14257, Miðtún 19.
Sófasett, danskt sófasett, sófi og
3 stólar. Verð 6.500 kr„ sími 328-
80_____________________
Tveir barnavagnar til sölu. —
Uppl. f sfma 19569.
Miðstöðvarketill óskast ásamt
brennara, stillitækjum og dælu. -
Uppl. í síma 37162.
Til sölu hjónarúm og 2 barna-
rúm. Sími 33353.
Tapað! 22. jan. s. I. tapaðist
kvengullúr á Lönguhlíð milli
Drápuhlíðar og Mávahlíðar. Skil-
vís finnandi vinsamlega hringi í
síma 10060.
Lítið notað barnarúm til sölu.
Uppl. í dag og næstu daga í síma
35704,
Vandaður svefnsófi, tvíbreiður
til sölu að Miklubraut 16, austur-
enda, efri hæð, sími 32584.
Tyísettur klæðaskápur og dívan
til sölu. Verð 600 kr. Sími 24691.
Lítið svart kvenveski tapaðist
s. 1. þriðjudag. Finnandi vinsam-
Iega hringi f síma 23041. Fundar-
laun.
Karlmannsgullúr tapaðist 21.
febrúar s. I. Finnandi gjöri svo vel
að hringja í síma 23041. Fundar-
laun.
Karlmannsarmbandsúr tapaðist
á sunnudagskvöld frá Austurbæjar
bíói að Rauðarárstíg. Sími 35298.
SÖLUTURN
! Söluturn eða Íítil verzlun með kvöldsöluleyfi óskast til kaups. Mikil
útborgun getur komið til greina. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins sem
fyrst merkt „KVÖLDSALA".
ATVINNUREK^NDUR
Ungur maður, vanur skrifstofustörfum, svo sem enskum bréfaskriftum
o. fl„ óskar eftir atvinnu strax. Gagnfræða- og verzlunarskólamenntun
fyrir hendi. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt „REGLUSEMI" fyrir
hádegi á miðvikudag.
MATSVEIN OG HÁSETA
vantar á m/b Breiðfirðing. Uppl. um borð í bátnum við Grandagarð.
STULKUR
? i Stúlka óskast í mötuneyti. Sími 23851.
íéiíí m Éémm
KéKMír 7RikRiOjW#o>'
1RAFNÍ5TU 344.5ÍMÍ 3844,:
. ESTUR • STÍLAR •TALÆFÍNGAR
Kenni vélritun á mjög skömm-
um tíma, sínii 37809 kl. '8-20.
ATVINNA ÓSKAST
Áreiðanleg stúlka óskar eftir vinnu. — Hefur meira próf og umráð
yfir nýjum bfl. Listhafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Vfsis merkt:
„Taunus" fyrir 8. þ. m.
BIFREIÐAÁREKSTUR
Athugið. Hafi einhver séð bifreiðaáreksturinn á horni Stakkhólts og
Stórholts s.l, fimmtudag, er liann vinsamlegast beðinn að hringja í
sima 37404.
I
-tu\'inuœ--jszasnm&^œmaBBaBsamam