Vísir - 08.03.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 08.03.1963, Blaðsíða 12
72 V1SIR . Föstudagur 8- marz 1963; FASTEIGNAVAL VÉLAHREINGERNINGIN góða Þ R I F ^r-r-4 Vönduð vinna. Vanir menn Fljótleg. Þægileg. Simi 35-35-7 Miðstöðvarlagningar. Gerum við hreinlætistæki, allar leiðslur og krana innanhúss. Hreinsum mið- stöðvarkatla og olíufýringar. Sími 36029 og 35151. Eldri kona óskar eftir hrein- gerningum á einstaklingsherbergj- um. Uppl. í síma 24653. Hreingemingar. Vönduð vinna. Uppl. f Sfma 24502 eftir kl. 6 e.h. Athugið. Hreingerningar. Hrein- gerum allt utan sem innan. Vanir menn. Fljót afgriðsla. Setjum upp loftnet og margt fl. Sanngjarnt verð. Sfmi 35520. Hreingerningarfélagið. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 35605. Kona óskast til hreingeminga nokkra tíma á dag eftir hádegi. A og B bakaríið, Dalbraut, sími 36970. . Hreingemingar. Tökum að okk- ur hreingerningar í heimahúsum og skrifstofum. Vönduð vinna. — Si'mi 37749. Baldur og Benedikt. Breytum og gerum við allan hrein legan fatnað karla og kvenna. — Vönduð vinna Fatamóttaka alla daga kl. 1-3 og 6-7. Fataviðgerð Vesturbæjar Víðimel 61. Húsaviðgerðir Setjuro tvöfalt tier Setjum upp loftnet Gerum við bök og fleira Uppl hjá Rúðu- gler st., slmi 15166 Rösku sendisveinn óskast strax. Jöklar hf. simi 10697. HÚSAVIÐGERÐIR. Önnumst allskonar viðgerðir, gler ísetningar, bikum þök, hreinsum rennur, hreinsum lóðir, setjum upp loftnet. Sími 20614. Hreingerningar, vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Bifreiðaeígendur Setjum undir púströr og hljóð- kúta, útvegum rör i alltar teg- undir bifreiða. Einnig minni- háttar viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Súðavog 40. Sími 36832. íbúðir. Hreingerningar. — Vanir menn, vönduð vinna Sími 36902. Get bætt við innanhúss máin- ingu. Sfmi 37904.________ HÚSAVIÐGERÐIR Setjum í tvöfalt gler og önn- umst allskonar rúðuísetningar. Glersala og speglagerð Laufásveg 17, sími 23560 LögfræSiskrifstofa og fasteignasala, Skólavörðustíg 3A, II. Símar 22911 og 14624 JÓN ARASON GESTUR EYSTEINSSON Tvö herbergi og eldhús óskast helzt í austurbænum. Sími 32732 frá kl. 2—9.. Bílskúr óskast til leigu, helzt I Langholtsbyggð. Sími 32393. Ungan mann vantar gott her- bergi strax. Uppl. í síma 15586 kl. 7 — 9 síðdegis í dag. ibúðar-hreingerningar. — Vanir menn .vönduð vinna. Sími 36902. Hreingemingar, vönduð vinna. Sími 24502. Athugið! — Hreingerningar! — Hreingerum allt utan sem innan. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Húsaviðgerðir! Setjum í tvöfalt gler, þéttum og bikum rennur. Setj um upp loftnet og m.fl. Sann- gjarnt verð. Sfmi 1-55-71. Stúlka óskar eftir einhverskon- ar þriflegri heimavinnu. Uppl. f síma 33075. ' - \ Hreingemingar, húsaviðgerð- ir. Sfmi 20693. Auglýsið í VÍSI Sjálfskipting Sjálfskipting (complet) í Chevrolet ’58—’59, uppgerð frá Ameríku, til sölu. Sími 36457. Stofuskápur Stórglæsilegur, útlendur stofuskápur til sölu. Sími 36457. Búrið tilkynnir Höfum stækkað og gjörbreytt verzlun okkar eftir kröfum tímans í formi kjörbúðar. TÉr Bætum nú við okkar miklu vöruvali: Kjöti, fiski og brauðvörum. Kælir heldur nýjum ávöxtum svölum og ferskum. Kynnið ykkur viðskiptin í nútíma verzlun. Hyggin húsmóðir fær vörur sínar ú Búrinu í eldhúsið. Búrið Hjallavegi 15 . Sím* 32544 Vantar 3ja herbergja íbúð 1. apríl. Mæðgin í heimili. Fyrirfram griðsla, ef óskað er. Matthfas Frímannsson, cand theol, sími 23017. Rúmgóð stofa með skáp til leigu. Uppl. Víðimel 41, 1. hæð eftir kl. 7^ Einbýlishús (timbur) 3 herb. og eldhús til sölu í miðbænum. Einn ig verkstæðisskúr 30 — 40 ferm., sem gæti selst sér. Útb. 60—80 þús. í einu eða tvennu lagi. Hita- veita. Tilb. merkt eignarlóð send- ist afgr. Vísis fyrir 15. merkt: 15. marz. - SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. F!: V og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. Söluskálinn á Klapparstíg 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Lopapeysur. Á börn. unglinga og fullorðna Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild Hafnarstræti 1. Sími 19315. DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögr til viðgerðar. Húsgagnabólstr unin Miðstræti 5. Siml 1558L Nýtt sófasett til sýnis og sölu á Bústaðaveg 95. Verð kr. 6800. — Sími 34755. Barnavagn til sölu. Sími 51393. Herrareiðhjól til sölu að Rauð- arárstfg 17, eftir kl. 5,30. Rafmagnsþilofnar til sölu. Uppl. f síma 34048. Skrifborð, bókahillur og arm- stólar til sölu, mjög ódýrt. Nesveg 7, 2. hæð. Sími 12011. Frímerki. Kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38, sími 33749. SAMUÐARKORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestii Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — 1 Reykjavík atgreidd sima 14897 HREINAR LÉREFTSTUSKUR ósk- ast keyptar. — Gott verð. — Prentsmiðja Vísis Laugaveg 178., sími 1-16-60 Lítil Hoover þvottavél til sölu. Uppl. í sfma 14898. Notuð útidyrahurð úr góðum við til sölu. Uppl. í síma 14967 eftir kl. 3. RAIVS MAGERÐI'NI Herbergi til leigu, Gnoðavog 84 3. hæð. Getum bætt við okkur smíði á handriðum og annari skyldri smíði. Pantið i tíma. VÉLVIRKINN, Skipasundi 21 Sími 32032. Tökum að okkur eldhúsinnrétt- ingar. innismíði og smfði klæða- skápa Simi 34629. Bilabónun. Bónum, þvoum, þríf- um. Sækjum — sendum. Pantið tíma i simum 20839 — 20911. I dag og næstu daga seljum við: Austin Gibsy ’62 — Landrover ’62 diesel — VW flestar árgerð- ir — Opel Record og Caravan, allar árgerðir. Auk þessa höfum við ávallt til sölu allar gerðir og árgerðir af 4, 5 og 6 manna bílum. — Munið a ðmiðstöð vörubflavið- skiptanna cr hjá RÖST. Það er beggja hagur að RÖST annist viðskiptin. R ö S T Laugavegl 146 áimi 11025. Til sölu Rafha ísskápur og Pass ap' prjónavél með kambi. Uppl. i sfma 35932 eftir kl. 7 á kvöldin. Sundurdregið bamarúm með nýrri dýnu til sölu. Sími 20143. Nikkerex. Til söiu ný Nikkeren 35 myndavél með 50 og 90 mm linsu o. fl. Einnig G. E. ljósmælir. Allt á tækifærisverði. Sími 22523. Til sölu Bruno Homett riffill. — Einnig góð haglabyssa nr. 12. — Tækifærisverð. Uppl. á kvöldin í sfma 18270. Til sölu góður enskur barna*; vagn. Mánagötu 20, 2. hæð. Notað mótatimbur til sölu 1x4 og 1x6. Sími 37951 laugardag kl. 1-4. Nýleg skermakerra til sölu, á- samt poka. Uppl. í síma 19229, Laugateig 32, kjallara. Til sölu ný vönduð dömudragt, stærð 44. Einnig fermingarkápa og kjóíl. Selst ódýrt. Uppl. á Skóla- vörðustfg 17A, uppi sími 18039. Ný kápa (fermingarkápa) mjög ódýr til sölu. Pósthússtræti 13, uppi. GRETTISGÖTU 54j SÍMI-t 91 08Í Herra reiðhjól til sölu. Uppl. að Rauðarárstíg 17. Eldhúsinnrétting, fataskápur. — Rafmagnsplata með tveimur hell- um, til sölu. Uppl. að Stangarholti 28. ' Pedegree barnavagn til sölu. — Sími 20016. Silver Cross barnavagn til sölu. Sími 35208. Lítill norskur barnavagn og góð barnagrind með botni til sölu. — Sími 18599. Mahogni sófaborð (sporöskjulag að) til.,JSÖIu. Sfmi 33844. Svefnsófi, einfaldur til sölu, Hofteig 16, sími 34982. Austin 8 model ‘46 til sölu. — Verð kr. 4000. Sfmi 10917 og 33852 Ti lsölu lítil UPO þvottavél með vindu. Verð kr. 2500. Uppl. í Jóns búð Blönduhlíð 2. Til sölu straupressa. Sími 20379. Tn. TÆKIFÆRISGJAFA; Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. - Skólavörðustig 28. — Siml 1041 •: Hálfstálpuð kisa í óskilum í Efstasundi 82. Sími 32342. Til sölu miðstöðvarketill 3—3,5 ferm. ásamt brennara. Uppl. í.síma eftir.kl. 6. Vel með farið barnarimlárúm til sölu. Uppl. í síma 32520, Bólstaða- hlíð 37._______________________ Barnakerra óskast. Uppl. í síma 17749 eftir kl. 6. FELAGSLIF Ármenningar. Árshátíð Glimu- félagsins Ármanns verður haldin i Þjóðleikhússkjallaranum n. k. sunnudagskvöld, 10. marz Fjöl- breytt skemmtiatriði og dans. Þátt tökulistar hjá öllum deildum fél- agsins. Skemmtinefndin. STÚLKA Stúlka, helzt eitthvað vön afgreiðslustörfum, óskast. Vaktavinna. Uppl. f síma 37940 og 36066. STÚLKUR - VERKSMIÐJUSTÖRF Okkur vantar stúlkur og röskar konur til ýmissa starfa. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13. Sími 1 36 00. HERBERGI ÓSKAST fyrir einhleypan starfsmann vorn, má vera í risi eða kjallara. Helzt við Kleppsveg eða nágrenni. Upplýsingar i skrifstofunni Suðurlands- braut 6, sími 22235. Verksmiðjan Varmaplast. ÖKUKENNSLA HÆFNIS VOTTO RÐ ÚTVEGUM ÖLL GÖGN VARÐANDI BIFREIÐ AST J ÓR APRÓF Ávallt nýjar VOLKSWAGEN b i f r e i ð a r SÍMAR: 20465 . 24034 múunL-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.