Vísir - 18.03.1963, Blaðsíða 11
V1SIR . Mánudagur 18. marz. 1963.
ÍQ
11
Slysavarðstofan f Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn — Næturlæknir kl. 18—8,
sími 15030.
Nætur- og helgidagavarzla 16. —
23. marz er f Laugavegs Apóteki.
Útivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20.00, 12-14 ára, til
kl. 22.00. Börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimill að-
gangur að veitinga- dans- og sölu-
stöðvum eftir kl. 20.00.
ÚTVARPIÐ
Mánudagur 18. marz.
Fastir liðir eins og venjulega. —
13.15 Búnaðarþáttur.
17.05 Stund fyrir stofutónlist
(Guðmundur W. Vilhjálms-
son).
18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga
hlustendur (Ingimar Jó-
hannesson). • •
20.00 Um daginn og veginn (Bjart
mar Guðmundsson alþm.).
20.20 „Ég bið að heilsa", ballett-
tónlist eftir Karl O. Run-
ólfsson (Sinfóníuhljómsveit
fslands leikur, dr. Victor
Urbancis stj.).
20.40 Á blaðamannafundi: Ingólf-
ur Jónsson ráðherra svarar
spurningum. Spyrjendur:
Andrés Kristjánsson, séra
Emil Bjðrnsson og Þorsteinn
Ó. Thorarensen. Stjórnandi:
Dr. Gunna/ G. Schram.
21.15 „Sannig vinir“, kvikmynda-
tónlist eftir Khrennikoff
(Rússneskir iistamenn
flytja).
21.30 Útvarpssagan: „fslenzkur
aðall“ eftir Þórberg Þórð-
Viljið þér gera svo vel að biðja
flugmanninn að fljúga ekki hraðar
en hljóðið — ég og vinkona mín
þurfum nefnilega að tala um svo
margt á leiðinni.
Folkwang-skólinn í Essen er
með þekktari listaskólum i Vest
ur-Þýzkalandi. Hann hafði starf
að f hálfa öld á s.l. ári, og um
þessar mundir eru í honum um
300 nemendur, þar af 25 út-
lendingar. Þar læra nemendur
ekki aðeins að mála, móta og
meitla myndir, heldur og mynzt
urgerð, byggingarlist og ljós-
myndalist. Síðast talda grein
kennir próf. Steiner, fyrrver-
andi læknir, sem hefir helgað
sig ljósmyndalistinni síðan 1945
og hefir siðan öðlazt heims-
frægð fyrir nýjungar á því
sviði. Myndin sýnir hann og
nokkra nemendur hans í skól-
anum í Essen.
arson, XII. (Höfundur- les).
22.20 Hljómpiötusafnið (Gunnar
Guðmundsson).
23.10 Skákþáttur (Guðm. Arn-
laugsson).
23.45 Dagskrárlok.
• • . • ' .• ' ■
Tekib á móti
tilkynningum i
bæjarfréttir i
sima 1 16 60
VEITT RETTINDI Á NÝ
í nýútkomnu blaði Lögmanna-
félags fslands er þess getið, að
með bréfi, dagsettu 7. des. 1962,
hafi Hæstiréttur veitt Guðlaugi
Einarssyni héraðsdómslögmanni
réttindi að nýju til flutnfngs mála
fyrir Hæstarétti.
ÝMISLEGT
Kvenréttindafélag fslands. Fund-
ur verður haldinn í Félagsheimili
prentara, Hverfisgötu 21, þriðju-
daginn 19. marz kl. 20.30. Til um-
ræðu er frumvarp um almanna
tryggingar, sem nú liggur fyrir Al-
þingi. Framsögn hafa Jóhanna Eg-
ilsdóttir og Sigríður J. Magnús-
son.
Flugbjörgunarsveitin. Almennur
félagsfundur verður f Tjarnarcafé,
uppi, þriðjudaginn 19. marz kl.
8.30. Dagskrá: Kvikmynd, björgun
skíðavélarinnar af Vatnajökli. Er-
indi, Arnór Hjálmarsson talar um
flugumferðarstjórn á N-Atlants-
hafi. — Stjórnin.
GJAFIR TIL S.V.F.I.
Eins og kunnugt er varð SVFf,
35 ára 29. jan. s.l. f tilefni þess
hafa margar deildir sent féiaginu
W.’.V.V.V.V.'.V.V.V.W.VAWAVAV.V.V.V.V.VV.V.V
!:
stjörnuspá ^
morgundagsins
Hrúturinn, 21 .marz til '20.
apríl: Þér kann að reynast nauð-
synlegt að haga seglum eftir
vilja yfirmanns þíns í dag. Ef
þú berð fulla ábyrgðatilfinningu
gagnvart verkefninu muntu vax
f áliti.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Mjög lfklegt að þér berist frétt-
ir frá fjarlægu landshorni, sem
munu falla þér vel í geð, gæti
verið f sambandi við bréfavið-
skipti eða jafnvel símtal.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júní: Þróun mála að þvf er varð-
ar sameigileg fjármál ættu að
vera með hagstæðasta móti í
dag. Hagstætt að fara yfir reikn
ingana og athuga skattana.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí:
Þér kann að reynast nauðsynieg
að tileinka þér samstarfsfýsi í
dag við aðra þar á meðal maka
þinn. Mjög ráðlegt að vera eitt-
hvað á ferðinni sér til upplyft-
ingar í kvöld.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Hagstæð áhrif á sviði atvirin
unnar í dag og þú átt auðvelt
með að tryggja þér samstarf
og hjálp samstarfsmanna þinna.
Leggðu áherzlu á góða þjónustu
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Afstöðurnar mjög hagstæðar í
dag á sviði ástamálanna og því
heillavænlegt fyrir þá sem eru
um tvítugsaldurinn og óbundn-
ir að stofna til kinna á sviði
ástanna.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Horfur eru á góðri samvinnu
heima fyrir, samanborið við að-
ra daga. Hagstætt að taka til
heima fyrir eða ef þú skyldir
hafa með höndum stjórn á fast-
eignum.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Dagurinn getur verið talsvert
viðburðarfkur, þar sem atburða-
rásin kann að krefjast þess að
þú sért talsvert á ferðinni.
Tjáðu öðrurn skoðanir þínar.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þér kynni að bjóðast góð
tækifæri til að auka við tekjur
með einnhverrj aukavinnu á
vinnustað. Einnig ekki ósenni-
legt að þú fáir einhverja smá
gjöf.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Máninn f sólmerki þfnu
Steingeitinni, bendir til þess að
þú eigir auðvelt með að vekja
athygli annara á orðum þínum
og gerðum.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Horfur á að þér bjóðist
gullið tækifæri til að sýna öðr-
um rausn þfna og góðvild við
þá, sem um sárt eiga að binda
annað hvort sakir sjúkleika eða
af efnalegum skorti.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Ýmislegt bendir til þess
að vinir þínir eða þau félög,
sem þú kannt að vera meðlim-
ur í kunni að hafa talsverð
áhrif á framvindu mála hjá þér
f dag.
rausnarleg framlög og gjafir.
Hér á eftir fara framlög og*
gjafir stærstu deildanna, sem hafa
gert skil:
Slysavarnadeildin „Ingólfur"
Reykjavfk, kr. 75.000.00. - Slysa-
varnardeild kvenna Garði 19.420.05
—Slysavarnardeildin „Hraunprýði“
Hafnarfirði 50.668.29. — Slysa-
varnardeildin „Eykyndill“. Vest-
mannaeyjum 61,188.27. — Slysa-
varnardeild kvenna, Keflavík,
70.899.33. — Slysavarnardeild
kvenna, Akranesi, 44.220.45. —
Slysavarnardeild kvenna, ,,Vörn“,
Siglufirði, 51.310.00. — Kvenna-
deiid Slysavarnarfélagsins í Rvík
182.646.16.
Þá hefur féiagið móttekið pen-
ingagjöf frá Ingvari Ásgeirssyni,
Geitagerði, Örlygshöfn, til minn-
ingar um son sinn, Þorvarð Keran,
er lézt 28. ágúst 1962, kr. 10.000.00.
Enn fremur hefur Arthur Tómas-
son frá Reyðarfirði afhent Slysa-
varnarfélaginu til björgunarskútu
Austfjarða kr. 8.500.00 og Kvenna-
deiljiin í Reykjavfk til minningar
um frú Sigríði Pétursdóttur fyrrv.
gjaldkera deildarinnar, kr. 5.000.00.
SJÓNVARPIÐ
Mánudagur 18. marz.
17.00 The Dennis Day Show
17.30 Dobie Gillis
18.00 Afrts News
18.15 American Bandstand
19.00 Sing Along With Mitch
20.00 Death Valley Daýs
20.30 Overseas Adventure
21.00 The Witness
22.00 Twilight Zone
22.30 Peter Gunn
23.00 Country America
Final Edition News.
AFMÆLISFAGNAÐUR HVATAR
sem átti að vera mánudag 18.
þ. m. verður frestað til mánudags
ins 25. marz af vissum ástæðum.
Nánar auglýst sfðar.
R
I
P
K
I
R
6
Y
Desmond: Það er leiðinlegt að
þurfa að yfirgefá hið góða um-
hverfi vegna einhverra leiðin-
"iðskipta, Wiggers".
Wiggers: „Það verður að sinn
skyldunum á undan öllu öðru,
lávarður minn“.
Desmond: „En eru ekki ein-
hver djúpsjávarkvikindi sem
hægt er að veiða í nágrenni við
Vestur-Indíur ekki satt? Ég
undirbý næsta leik á meðan þú
pantar handa okkur flugfar".
Wiggers: „Gott, gamli vinur,,.