Vísir - 28.03.1963, Blaðsíða 16
Flmmtudagui' 28. marz 1963.
Fræðslunámskeið
Fræðslunámskeið um atvinnu
og verkalýðsmái, sem staðið
hefur yfir undanfarnar vikur í
Valhöll við Suðurgötu hcldur
áfram í kvöld kl. 8,30. Á þeim
fundi mun Sveinn Björnsson,
verkfræðingur, fiytja fyrirlest-
ur um samstarfsnefndir og kerf-
isbundið starfsmat. *
VORUVERDID MUN L/EKKA
r
Alif forystumunnu verzlunurinnor
I tilefni af hinum miklu
tolialækkunum og breytingu
tollskrárinnar til betri vegar
hefir Vísir snúið sér til tveggja
forystumanna verzlunar lands-
manna og spurt þá um álit
þeirra á hinu nýja frumvarpi
ög hver áhrif það muni hafa
á viðskiptaiíf landsins.
Birtist hér áiit Þorvarðar
Jóns Júlíussonar framkvæmda-
stjóra Verzlunarráðs íslands og
Sigurðar Magnússonar for-
manns Kaupmannasamtaka ís-
Iands.
Sigurður Magnússon:
Álit mitt á þessu stóra og
Tollalækkunin örv-
ar viðskiptalífíð
1 hinu nýja tollskrárfrum-
varpi ríkisstjómarinnar er gert
ráð fyrir því að tollar lækki um
97 milljónir eða 8.3%. Árið
1962 voru tekjur ríkissjóðs af
tollum alls 1165 millj. króna, en
verða ekki samkvæmt frum-
varpinu nema 1068 millj. króna
á þessu ári, ef miðað er við
innflutningsverðmæti ársins
1962.
Því spyrja margir: Hvernig
hyggst ríkið bera þessa miklu
lækkun tolla?
Fjármálaráðherra Gunnar
Thoroddsen vék að þessu efni
í ræðu sinni á Varðarfundi í
gærkvöldi. Hann kvað ekki
ástæðu til að ætla að hin mikla
tollalækkun kæmi til með að
valda stórfelldu tekjutapi fyrir
ríkissjóð. Færði hann þessi rök
að þeirri niðurstöðu:
1) Innflutningurinn vex ár
frá ári og skilar þar af leiðandi
auknum tolltekjum, þrátt fyrir
tolialækkunina.
2) Tollalækkunin mun auk
þess strax örva verzlunar og
athafnalíf landsmanna og tví-
Jarðskjálkakippur á 12. hæð
Áusturbrún 2: Borðið tókst á loft á 12. hæð.
mælalaust hafa þau áhrif að
innflutningurinn vaxi þess
vegna.
3) Reynslan frá tollalækk-
uninni 1961 sýnir að búast má
við því að ólöglegur innflutn-
ingur hátoilavöru dragist mjög
saman eða hverfi með öllu. Við
það aukast tolltckjur ríkissjóðs.
Ráðherrann benti einnig á
það að greiðsluafgangur ríkis-
sjójðs á siðasta ári hefði orðið
yfir 100 millj. króna. Væri þar
þvi varasjóður fyrir hendi, sem
grípa mætti til ef með þyrfti.
En eins og fyrr segir taldi hann
að tollalækkunin myndj p öryg
svo viðskiptalíf Iandsins að
varia kæmi til þess að þá leið
þyrfti að fara.
me^kUega frumvarpi er í stuttu
máli þetta:
1. Ríkisstjórnin hefur hér
ráðizt í enn eitt stórmálið til
viðbótar mörgum öðrum á yfir-
standandi kjörtímabili. Með til-
komu tollskrárfrumvarpsins hef
ur fyrir forgöngu fjármálaráð-
herra verið ráðizt í geysi yfir-
gripsmikið og erfitt viðfangs-
efni. Alls kyns misrétti og for-
réttindaaðstaða hafði skapazt í
þessum málum á undanförnum
áratugum. Það mátti þvf ekki
dragast lengur, að sú óheilla-
þróun yrði stöðvuð.
2. Til undirbúnings hefur ver
ið mjög vandað. Að samningu
frumvarpsins hafa unnið hinir
færustu embættismenn ríkisins,
ásamt framkvæmdastjóra Fé-
lags ísienzkra iðnrekenda, og
haft hefur verið samráð við
ýmsa aðila í samtökum kaup-
sýslumanna, er um áratugaskeið
hafa annazt innflutning til
landsins og hafa þar af leiðandi
reynslu og þekkingu í þessum
efnum.
3. Verulegar tollalækkanir er
að finna f frumvarpinu, sem
munu leiða af sér lækkað vöru-
verð.
4. Rekstrarvörur ýmsar, eink-
um tilheyrandi smásöluverzíun,
eiga að iækka, en á þeim hafa
verið óheyrilega háir toliar.
Með tollalækkun á þessum vör-
um fara vissulega saman hags-
munir þeirra, er annast vöru-
dreifingu, og almennings, er
verður aðnjótandi þjónustu
þessarra fyrirtækja.
5. Samhliða tollalækkun þarf
að taka til sérstakrar athugun-
ar gildandi verðlagsákvæði þar
,sem lækkun tolla þýðir í fram-
kvæmd lækkaðan grundvöll til
áíagningar og þar af leiðandi
Framh. á bls. 5
Sigurður Magnússon
Þorvarður J. Júlíusson.
Opinber gjölá verði
innheimt jafnóðum
A Alþingi í gær var
þeirri fyrirspurn beint
til fjármálaráðherra
Gunnars. Thoroddsen,
hvort nokkuð hefði ver-
ið rannsakað, hvaða
möguleikar væru á að
innheimta opinber gjöld
af launum jafnóðum.
Svaraði ráðherrann því
til að ef næsta ríkis
stjórn hefði áhuga á;
væri ekki f jarri lagi, mið
að við þann undirbún-
ing, sem þegar er hafinn,
að slíku kerfi væri hægt
að koma hér á í ársbyrj
un 1965.
Eggert Þorsteinsson (A) varp-
aði fyrirspurninni fram og svar-
aði ráðherra með nokkrum orð-
um. Hann, þ.e. ráðherrann kvað
tvö kerfi koma til greina við
Já, hvemig var þeiní kvöld? Hvað segir fólkið
innanbrjósts í háhýsun- á tólftu hæð? Vísir varð
um í Reykjavík? Hvað var við það í morgun, að
gerðist þar eiginlega í hugur márgra beindist
jarðskjálftunum í gær- að háhýsunum, í sam-
bandi við jarðskjálfta-
kippina, sem mega telj-
ast hinir fyrstu í hinni
stuttu sögu háhýsanna í
höfuðborginni. Sumum
hefir frá upphafi ægt a
byggja hálfgerða ský-
kljúfa í jarðskjálftalandi
og beðið fyrir sér með
Framhald á bls 5
innheimtu opinberra gjalda, ann
ars vegar eins og nú er hér
gert að innheimta árið eftir, eða
hins vegar, að innheimta jafn-
óðum. Afdráttarkerfi er nú
notað í velflestum vestrænum
ríkjum.
Kostir þess væru augljósir út
frá sjónarmiði launþeganna, þar
sem oft veferi það svo að tekjur
væru mismunandi frá ári til
árs, og eins og innheimtunni
væri nú háttað, kæmi það sér
oft illa fyrir einstaklinga, sem
hefðu haft miklar tekjur árið
áður, en minni einmitt þegar
gjöldin skyldu greiðast af fyrra
árinu.
Hins vegar er talið að all
mikill kostnaðarauki gæti orðið
fyrir hið opinbera, við breyt-
ingu, sérstaklega á því ári, sem
breytt yrði um. Ráðherra
kvaðst hafa kynnt sér mál þetta
nokkuð í öðrum löndum og all
miklar athuganir hafa farið
fram hérlendis, fyrir hans til-
stuðlan. „Væri unnt“, sagði
fjármálaráðherra, „að leggja
fram frumvarp á næsta ári, um
að innheimta opinber gjöld jafn
óðum, og ef næsta ríkisstjórn
hefur áhuga á, gæti breytingin
sjálf átt sér stað í ársbyrjun
1955“.
i