Vísir - 29.04.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 29.04.1963, Blaðsíða 11
V í S IR . Mánudagur 29. apríl 1963. 23 i-ms Flestar þessar bifreiðir er hægt að fá með góðum afhorgunarskilmálum. 4-S 9H€ieiiics bílnr Prinz ’62 110 þús., skipti á Gipsy. Zodiack ’58, 125 þúsund. Consul ’55, 60 þúsund. Opel reckord ’58 100 þúsund. Opel reckord ’60 130 þúsund. Taunus ’59 100 þúsund. Volvo ’62 P544 160 þúsund. Moskovitz ’55 20 þúsund. Moskovitz ’57 40 þúsund. Moskovitz ’58 45 þúsund. Moskovitz ’59 60 þúsund. Volkswagen ’53 50 þúsund. Volkswagen ’55 60 þúsund. Volkswagen ’58 75 þúsund. Volksvagen ’62 105 þúsund. Renault ’55 30 þúsund. Hillman ’50 35 þúsund. Hillman ’54 40 þúsund. Pobeta ’55 45 þús. sérl. góður Morris minor ’49 25 þúsund. Skoda 1200 ’55 frá 25—50 þúsund. Fiat 1400 ’57 55 þúsund. Fiat multipla ’57 50 þúsund. t Auk þess hundruð eldri bíla § nseanimea bílar Lincoin ’55 4ra dyra 120 þús. Lincoin ’55 2ja dyra 80 þús. Ford ’60 Galaxie 200 þús. Ford ’58 80 þús. Ford ’59 150 þúsund. Ford ’55 70 þúsund. Mercury ’49 25 þúsund. Dodge ’55 50 þúsund. De soto ’5^ 60 þúsund. De Soto ’55 2ja dyra hard top 85 þús. Dodgtí ’54 fallegur 50 þús. Plymouth ’55 70 þús. Dadge ’59 180 þúsund. Opel kapitan ’61 de Iuxe 190 þúsund. Opel kapitan ’58 180 þús. Mercedes Banz ’55 120 þús. Mercedes Banz ’57 220 140 þúsund. Mercedes Banz ’60 180 diesel 200 þúsund. Chevrolet ’53 50 þúsund. Chevrolet ’54 60 þúsund. Chevrolet ’55 frá 40 til 70 þúsund. Chevrolet ’57 100 þúsund. Chevrolet ’59 120 þúsund. Pontiack ’55 2ja dyra 60 þús. £ Auk þess hundruð eldri bíla Plymouth ’59 svefnvagn 130 þús., skipti á minni station. Opel caravan ’55 55 þúsund. Opel caravan ’56 60 þúsund. Opel caravan ’57 75 þúsund. Opel caravan ’59 120 þúsund. Opel caravan ’61 150 þúsund. Wartburg ’57 40 þúsund. Taunus ’55 60 þúsund. Taunus ’60 125 þúsund. Skoda ’56 50 þúsund. Skoda ’52 20 þúsund. Fiat 1100 ’60 100 þúsund. Ford ’51 50 þúsund. Dodge ’54 50 þúsund. Chevrolet ’47 28 þúsund. Jeppor LandRover ’63 nýr. Villys ’55 65 þúsund. Rússajeppi ’59 70 þúsund. Rússajeppi ’56 blæja 45 þús. ViIIys ’42 35 þúsund. | Auk margra annarra. GAMLA BÍLASALAN í $ Rauðará — Skúlagötu 55 — Símar 15812 og 20926 Tilkynning um aösf~5ðtjgjald í Reykjanesskattumdæmi Ákveðið er að innheimta í Reykjanesskattumdæmi að- stöðugjald á árinu 1963 samkvæmt heimild í III. kafla laga nr. 69/1962 um tekjustofna sveitarfélaga og reglu nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Eftirtalin sveitar- félög umdæmisins hafa ákveðið notkun ofangreindr- ar heimildar. Hafnarfjarðarkaupstaður Keflavikurkaupstaður Kópavogskaupstaður Grindavíkurkaupstaður Hafnarhreppur Miðneshreppur Gerðarhreppur Njarðvíkurhreppur Vatnsleysustrandarhreppui' Garðahreppur Seltjarnameshreppur Mosfellshreppur Kjalarneshreppur . Gjaldskrá liggur frammi hjá umboðsmönnum skatt- stjóra í viðkomandi sveitarfélögum og á skattstof- unni 1 Hafnarfirði. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerð- ar er ennfremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju. og eignarskatts Reykjanesskattumdæmi, en eru að- stöðugjaldskyld þar, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, fyrir 10. maí n.k., sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í viðkomandi sveit- arfélögum í Reykjanesskattumdæmi, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðrum sveitarfélögum, þurfa að senda skattstjóranum í Reykjanesskattumdæmi sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þcirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar, svo og þeir, sem frámtalsskyldir eru utan Reykjanesskattumdæmis, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starf- semi í einhverjum áðurnefndra sveitarfélaga. Glæsilegt framtíðarstarf Skrifstofustjórn — Hátt kaup — Frítt húsnæði. Viljum ráða vanan skrifstofumann, sem skrifstofustjóra til kaupfélags úti á landi. Bókhaldskunnátta er nauðsynleg og æskileg æfing í vélabókhaldi. Nánari upplýsingar um kaup og kjör géfur Jón Arn- þórssor, S+n.rfsr-'"—■'aháldi SÍS, Sambandshúsinu. Starfsmannahald SÍS Tilkynning T rúl ofunarhringar M um dbnrðœ^fgreiðslu í Gufunesi Áburður verður afgreiddur, frá og með mánu- deginum 29. apríl 1963 og þar til öðruvísi /jHK \\ verður ákveðið, eins og hér segir: í'r Alla virka daga kl. 7.40 f. h.—6.00 e. h. ^ iJ Vv, \ Laugardaga kl. 7.40 f. h.—3.00 e. h. Gjörið svo vel að geyma auglýsinguna. . * Gurðeir §8esfsson ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F. Orsmiður við Lækjartorg, simi 10081. 3. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að út gjöld þeirra teljast tii fleiri en eins gjaldsflokks, þurfa að senda fullnægjandi greinarger-ð um, hvað af útgjöldunum tilheyrir hverjum einstökum gjald- flokki, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar. Framangreind gögn vegna aðstöðugjalds álagningar þurfa að hafa borizt til skattstjóra eigi síðar en 10. maí n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið svo og skipting á gjaldflokka áætlað, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Hafnarfirði, 26. apríl 1963, Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. BIFREIÐASALAN Simar 11025 og 12640 HÖFUM TIL SÖLU: Fjöjbreytt úrval jeppa-bifreiða, þ. á m. Land-Rover og Austin-Gipsy 1962. OPEL CARAVAN, REKORD og KAPITAN flestar árgerðir MERCEDES-BENZ, flestar árgerðir. VOLKSWGEN, flestar árgerðir. VOLVO .’958, ekinn 45 þús. mílur. UNIMOG 1954 með glæjum. Kr. 50 þúsund. HÖFUM KAUPENDUR Á BIÐLISTA AÐ: FORD TAUNUS. FORD ANGLIA og PREFECT. VOLKSWAGEN 1958—1961. Látið RÖST annast fyrir yður viðskiptin, það er beggja hagur. Komið og skráið bifreiðina til sölu hjá ROST, því þangað beinast viðskiptin í vaxandi mæli. Allt gert til að þóknast viðskiptavinunum. BIFREIÐASALAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.