Vísir - 15.05.1963, Page 1

Vísir - 15.05.1963, Page 1
VISIR 53. árg. — Miðvikudagur 15. maí 1963. — 109. tbl. HVAL VEIDAR BYRJA UM NÆSTU HELGI H.f. Hvalur hefur 4 hvalveiði-1 Venjulegum undirbúningi að hval I veiðamar, og er það um svipað báta að veiðum í sumar eins og í j veiðum er langt komið og verður Ieyti og vanalega. Þær byrja oft- fyrra. I loldð um næstu helgi, og byrja þá ast kringum 20. maí og standa fram | eftir september. SlS VILDIADILD AD CBl 1961 Si’éttarsamband bænda óskaði aukaaðildar ■Jt í ágúst 1961 lýsti Samband ísl. samvinnufé- laga fylgi sínu við það, að Íslendingar legðu fram beiðni um inngöngu í Efnahagsbandalag Evrópu. SÍS taldi þá nauðsyn á því að ísland sækti um fulla aðild að EBE. í stjórn SÍS eiga og áttu sæti m. a. Eysteinn Jónsson og Helgi Bergs, aðalpost- ular Framsóknarflokksins í Efnahagsbandalags- málinu. ■Jr Með öðrum orðum: Framsóknarforkólfarnir, sem í dag segjast aldrei hafa viljað nema tolla- og viðskiptabandalag við EBE, sáu ekkert athugavert við það, fyrir eins og hálfu ári síðan, að ísland sækti um fulla aðild að bandalaginu. Það álit þeirra er skjalfest í Viðskiptamálaráðuneytinu. ■Jc Með því að draga þessa staðreynd fram í dags- ljósið, kemur ennþá einu sinni í ljós ábyrgðarleysi Framsóknaflokksins í máli þessu Þetta eru staðreyndimar: slíka aðild, en sjálfir hefðu þeir aldrei viljað á slíkt heyra minnzt. Hvorutveggja er þó ósatt. Ríkisstjórnin hefur lýst sig fylgj andi þvi að kanna báðar leiðir, aukaaðild og tolla- og viðskipta- samning áður en endanleg á- kvörðun yrði tekin. Þessu hefur verið marglýst yfir. En Framsóknarflokkurinn hef- ur ekki einasta verið sammála ríkisstjóminni um skeið að kanna bæri aukaaðildarleiðina, heldur hefur og verið fylgjandi þvf, að sótt yrði um fulla aðild. Það hefur verið sýnt fram á Framhald á bls. 6 1. f ágúst 1961 studdu þeir Ey- steinn Jónsson og Helgi Bergs í nafni SfS, umsókn fslands um fulla aðild að EBE. 2. I'jaúnar 1962 lýstu þeir Eysteinn og Helgi þvf áliti sínu á þingi Frjálsrar menn- ingar, að aukaaðild væri sú leið, er þeir töldu heppileg- asta fyrir fsland. Tíminn sagði þá: „Þeir, sem vilja enga að- ild að bandalaginu, mála fjand ann á vegginn“. 3. í nóvember 1962 Iýsa þeir Ey- steinn og Helgi hins vegar yfir, að tolla- og viðskipta- samningur séu einu mögulegu tengslin við EBE fyrir fsland. Jafnframt er því þá lýst yfir af sömu mönnum, að þeim hafi aldrei nein önnur aðild að EBE til hugar komið! „Stefna okkar hefur frá upp- hafi verið tolla- og viðskipta- samningsleiðin“, segir Tíminn. Varla þarf frekar vitnanna við, til að sanna það furðulega stefnuleysi, sem einkennt hefur málflutning Framsóknarmanna í máli þessu varðandi EBE. Þeir hafa haldið uppi skefjalausum áróðri undanfarnar vikur gegn aukaaðild að Efnahagsbandalag- inu, talið það jafngilda afsali sjálfstæðisins. Jafnframt hafa þeir búið til þá skröksögu, að það eina, sem fyrir stjórnarflokk unum vekti, væri að sækja um þai var jáftítyt fyí fysle/nt* tnifíh & /afo S./.S s- y aá//(/ Pii endurnyjií CHnSekn/na eff/t0 kóSninyar 100 millj. í síldarverksmiðjur Metframkvæmdir í öllum fjérðungum Verið er að reisa nýjar síldar verksmiðjur á Borgarfirði eystra og Breiðdalsvik og í öllum Iands fjórðungum er óvenju mikill síldarvinnsluhugur í mönnum. Hér í blaðinu voru nýlega upplýsingar um miklar umbæt ur sem verið er að gera á Síldar verksmiðjum ríkisins fyrir sum- arvertíðina, og í morgun veitti Sveinn Guðmundsson forstjóri vélsmiðjunnar Héðins, blaðinu upplýsingar um aðrar verksmiðj ur á nær 20 stöðum á Iandinu, sem byggðar hafa verið, stækk aðar eða endurbættar á sl. ári, ellega verið að endurbæta eða undirbúa framkvæmdir við. Vélsmiðjan Héðinn mun vinna allra fyrirtækja mest á landinu að byggingu síldarverksmiðja og ýmissa tækja til þeirra, og er það lausleg áætlun Sveins forstjóra, að fjárfestar hafi ver- y ið um 100 milljónir króna i síld ariðnaðinum suðvestanlands síð astliðið ár, og að fyrirhugað sé að fjárfesta álíka upphæð á þessu vori og sumri í síldarverk smiðjum norðan- og austan- lands. Mun þetta vera mesta fjárfesting sem þekkzt hefir í síldarverksmiðjum og síldariðn aði á jafn skömmum tíma. Uppbyggingin við Faxaflóa og á Vestfjörðum: Á s.l. hausti juku flestar verk smiðjur suðvestanlands afköst sín um 50%, svo sem i Reykja- vík, Akanesi, Hafnarfirði, Kefia vík og Grindavík. Vestur í Ólafs vík var verksmiðja endurbyggð og reist ný síldarverksmðja í Sandgerði. Um þessar mundir er unnið að þvi að stækka Sand- gerðisverksmiðjuna og auka af- köst hennar um helming, upp i 2000 mál á sólarhring. Gamla karfaverksmiðjan á Patreksfirði hefir verð endurbyggð sem síld arverksmiðja með 1200 mála afköstum, verið er að undir- búa byggingu 1500 mála verk- smiðju í Bolungarvík, fyrirhug- aðar eru endurbætur á verk- smiðjunni á Þingeyri, fiskmjöls- verksmiðjan á ísafirði hefir ver ið endurbætt og getur unnið úr síld, og talað er um að reisa nýja síldarveksmiðju þar. Verksmiðjuframkvæmdir fyrir norðan og austan. Miklar umbætur eru á döfinni hjá Rauðku á Siglufirði, sem er 8000 mála verksmiðja. Þar Framhald á bls. 6 «>- Frystihúsið fullt Frystihús Har„ldar Böðvarssonar & Co. á Akranesi var orðið svo fullt, að vart varð meiru i það kom- ið, er Lagarfoss kom til þess að lesta frosna sfld til Sovétríkjanna, allt að 400 tonn. Fréttaritari Visis á Akranesi gat þessa í morgun og kvað hann frem- ur lítið farið af vertíðaraflanum. Hann kvað humarveiðarnar hafa byrjað vel, en hana stunda nú tveir bátar, og fleiri munu vera í þann veginn að byrja. Tveir bátar hættu netaveiðum i gær og einn í dag og verða þá eft- ir þrír. Annars er aflinn litlu minni en verið hefur, var í gær 8—15 tonn á bát. — Þrír bátar eru enn á netaveiðum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.