Vísir - 15.05.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 15.05.1963, Blaðsíða 3
Illllllg 'H". : : S VISIR . Miðvikudagur 15. maí 1963. Þór Guðjónsson, veislustjóri, Elsa E. Guðjónssen, Sten Svedeberg, Inga Sólnes, Soffia Kjaran, Hilmar Foss, Guðrún Foss, Jón G. Sólnes Göte Ringström. Hátt á annað hundrað gestir sátu kvöldfagnað sem tions- klúbbarnir héldu á Hótel Borg s.l. laugardagskvöld. FagnaðUr- inn var haldinn í tilefni af ný- afloknu umdæmisþingi, sem haldið var í Kópavogi á Iaugar- daginn. Til þingsins mættu alls 120 fulltrúar víðs vegar að af' Iand- inu. Hilmar Foss umdæmisstjó’ri setti þingið með rseðu. Þrír sér- stakir heiðursgestir sátu þingið, frú Soffía Kjáran, ekkja Magn- úsar Kjaran, sem var einn af brautryðjendum hreyfingarinnar hér á Iandi. Hinir tveir heiðurs- gestirnir voru frá Svíþjóið, þeir Göte Ringström og Sten Svede- berg. Alls eru nú starfandi tuttugu og tveir Lionsklúbbar á íslandi og voru fulltrúar frá öllum klúbbunum mættir til umdæmis- þingsins. En á Iaugardagskvöld- ið komu flestir þingfulltrúar, á- samt mörgum öðrum meðlimum Lionshreyfihgarinnar saman til fagnaðar á Hótel Borg sem hófst með kvöldverði. um sjöleytið. Veizlustjóri var Þór Guðjóns- son, veiðimálastjóri, en hinn ný- kjömi umdæmisstjóri Jón G. Sóínes, bankastjóri á Akureyri flutti ræðu. Jón B. Gunnlaugs- son skemmti með eftirhermum, og dans var stiginn til hálfþrjú um nóttina.. Fagnaðurinn fór mjög vel fram og þótti í alla staði takast mjög vel. Stjóm Lionsklúbbs Akureyrar. Eyþór Tómasson, Jón G. Sólnes og Þórður Gunnarsson. Kristine Eide Kristjánsson, Ólafur Finsen, Jón Ben Ásmundsson, Niels Finsen, Ámi Kristjánsson, Matt- hildur Kjartansdóttir, Valgerður Sigurðardóttir, Guðbjörg Finsen, og Nína Finsen. Borgarnes ásamt frúm. t. h. Eymundur Ásmundsson, Guðmundur Ingi- mundarson, Ingibjörg Eiðsdóttir, Bjöm Skarphéðinsson, Björk Halldórsdóttir, Friðjón Sveinbjömsson, Lea Þórhalldóttir, Bjarni Helgason og María Ásbjö msdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.