Vísir - 15.05.1963, Side 10

Vísir - 15.05.1963, Side 10
V Í*S I R . Miðvikudagur 15. maí 1963. Vil kaupa vel með farinn fólksbíl. Uppl. í síma 15973. FARÞE6AFLUG-FLU6SK0LI 1-8823 Atvinnurekendur: SpariS tima og peninga — iótiS okkur flytja viðgerSarmenn yð'ar og varahiuti, örugg þjónusta. FLUGSYN * - ............111 j........... Birgitte Bardot er komin til Rómar. Um leið og hún steig á ítalska grund ætluðu ljós- myndarar alveg að kæfa hana en hún sagði þeim að hún ætlaði síðar að hafa „opið hús“ á hótelinu sínu. Þegar hún hafði „opið hús“ rúmaði salurinn tæplega alla þá sem vildu hafa viðtal við hana og ná af henni myndum. Skólafólk Okkur vantar skólafólk til ’rystihúsavinnu í sumar. Ókeypis húsnæði og ókeypis ferð. Næg vinna. Fiskiðjan, Vestmannaeyjum Á meðfylgjandi mynd sést hún óljóst ásamt eina varnar manni sínum, Garlo Ponti — hr. Sophia Loren, eins og hann er nú oft nefndur. Hann er framleiðandi kvikmyndarinnar „Fyrirlitning“ sem B. B. ætlar að leika í á ítalíu. Leikstjórinn er aftur á móti franskur, Jean Luc Godard. Það má með sanni segja að Sonny Liston, heimsmeistar- , inn í þungavigt, snýr ekki baki * við gömlum vium. i{ Sonny Liston, Eins og kunnugt er hefur || hann að baki marga hegning- una — og nýlega heimsótti hann eitt af hinum mörgu fangelsum sem hann hefur gist — í Jefferson City í Missouri — og boröaði kvöld- verð með gömiu vinum sínum, sem enn sitja inni. Birgitte Bardot HERBERGI ÓSKAST BIFREIÐAS ALAN STÚLKA ÓSKAST Vantar stúlku eða konu til ræstinga í bakaríið, Laugaveg 5. Uppl. á staðnum. MÁLARI getur bætt við sig vinnu. Tekið á móti vinnubeiðnum í síma 17171. Fljót og góð vinna. ___ STÚLKA ÓSKAST Nokkrar stúlkur geta fengið atvmnu strax Gott kaup Fri á laugardögum. Borgarþvottahúsið. Borgartúni 3. Sími 17260. Stúlka eða kona óskast ti! afgreiðslu- og eldhús- vinnu Café Höll, Austurstræti 3 Sími 16908. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Iðnaðarhúsnæði 80—100 ferm. óskast. Upplýsingar í síma 32376. VIL KAUPA MOSKVITS árgerð ’57 eða yngri. Tilboð sendist blaðinu fyrir. föstudagskvöld merkt „Moskvits" ________ VOIQTLÁNDER- PERKEO Sýningarvél (ný) til sölu. Upplýsingar í sírna 18439._ BARNAGÆZLA 13—14 ára telpa óskast til að gæta 2ja barna i sumar. Nafn og heimilisfang óskast sent á afgr. blaðsins fyrir laugardag. merkt „Heimar“. * Þegar Jacqueline Bouvier, sem í dag heitir Jacqueline Kennedy, var 14 ára gömul skrifaði hún bók sem hún nefndi „Líf og störf de Gauli- es“. Jacqueline Kennedy, Bákin fjallaði þó ekki um manninn de Gaulle, heldur um svartan kjölturakka sem henni hafði verið gefinn og hún nefnt eftir generalnum. Laugavegi 146. — Símar 11025 og 12640 BIFREIÐAEIGENDUR: Við 'úljum vekja athygli bíleigenda á, að við höfum ávallt K. upendur að nýjum og nýlegum FÓLKSBIF- REIÐUM, og öllum gerðum og árgerðum af JEPPUM. Látið RÖSl því skrá fyrir yður bifreiðina, og þér getið treyst því, að hún selzt mjög fljótlega. KAUPENDUR: Nýir og ýtarlegir verðlistar liggja frammi með um 700 skráðum bifreiðum, við flestra- hæfi og greiðslu- getu. — Það sannar yður bezt að RÖST er miðstöð bif- reiðaviðskiptanna. — RÖST REYNIST BEZT — RÖST S.F. Laugavegi 146. — Símar 11025 og 12640 ^GOhFUR SEtuR - BIFREIÐASÝNING í DAG - Ford Consul ’62 Opel Record ’60 Chevrolet St. ’55 Opel Record ’62 Selst gegn fasteignatr. bréfum Chevrolet 2 dyra ’55 VW ’59 Chevrolet 48 og ’49 Mercedes Benz 180 48—49 Ford Anglia 55 sendibíll VW ’57 Fiat St. ’60 VW ’61 Landbúnaðarjeppi ’54 Ford St. ’54, 4 dyra. VW rúgbrauð, sæti fyrir 8 Ýmis skipti koma til greina. Volvo St. ’55 Skoda 440 ’57 Ásamt öllum eldri árgerðum af 4 og 5 manna bílum, Reno, Aust in, Morris, Hillmann, Vauxhall, Ford Prefect, Ford Yunior. Allir árgangar af vörubílum. Gjörið svo vel, komið, skoðið bilana. BIFREIÐASALAN Borgartúni 1. Símar 18085 og 19615 Húseigendur Er hitareikningurinn óeðlilega hár? Hitna sumir miðstöðvar- ofnar illa? Ef svo er, þá get ég lagfært það. Þið, sem ætlið að láta mig hreinsa og lagfæra miðstöðvar- kerfið í vor og sumar, hafið samband við mig sem fyrst. Ábyrgist góðan árangur. — Ef verkið ber ekki árangur þurf- ið þér ekkert að greiða fyrir vinnuna. Baldur Kristiansen pípulagningameistari Njálsgötu 29 — Sími 19131 SÆNGUR 1 ýmsum stærðum. — Endur- nýjum gömlu sængurnar. Eigurn dún og fiðurheld ver. Dún- og fiðurhreinsun Kirkjuteig 29 . Sími 33301 Chevrolet ’58, glæsilegur lítið keyrðse. Opel Capitan ’59. VW ’52 fæst í skiptum fyrir amerísk an bfl. — Opel Record ’56 góður. — De Soto ’54 fæst með lítilli eða engri útborgun. — Pontiac ”55 2dyra, 8 cyl. sjálfskiptur Zodiac ’58 90 þús. staðgreitt. Reo vörubíll ’54 fæst ódýrt Opel Carvan ’55 góður 55 þús. útborgun. — Höfum kaupendur á biðlista að flestum bílum og oft með miklar útbo.-gunum. Gjörið svo vel að hringja f sfma 20788 úg 23900.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.