Vísir - 15.05.1963, Side 11

Vísir - 15.05.1963, Side 11
V1S IR . Miðvikudagur 15. maí 1963. 11 ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 15. maí. Fastir liðin eins og venjulega. 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 18.30 Lög Ur söngleikjum. 20.00 Varnaðarorð: Sigurður Ág- ústsson lögregluvarðstjóri tal ar um merkingu og frágang við mannvirkjagerð. 20.05 Lestur fornrita: Ólafssaga helga, XXV. (Óskar Halldórs- son cand. mag.). 20.25 íslenzk tónlist: Lög eftir Þór- in Guðmundsson. 20.50 „Tak hnakk þinn og hest“: Dagskrá Landssambands hestamannafélaga. 21.30 Tónleikar: Spænskir dansar nr. 1—5 eftir Moszkowski. 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag.). 22.10 Kvöldsagan: „Svarta skýið“ eftir Fred Hoyle, XX (Örn- ólfur Thorlaciús). 22.30 Næturhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 26. f.m. Stjórnandi William Strick- land. Einleikarar: Björn Ól- afsson fiðluleikari og Einar Vigfússon sellóleikari. 23.35 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 15. maí. 17.00 What's My Line 17.30 Sea Hunt 18.00 Arfts News 18.15 Social Security In Action 18.30 Focus on America 19.00 My Three Sons 19.30 Wonders Of The World 20.00 Bonaza 21.00 The Texas 21.301’ve Got A Secret 22.00 Fight Of The Week 22.45 Northern Lights Playhouse „Prison Shadows" Final Edition News. Frá mæðrastyrksnefnd Frá mæðrastyrktnefnd: Mæðra- dagurinn er á sunnudaginn, og ósk- ar mæðrastyrksnefndin að konur, unglingar og börn hjálpi okkur við að selja mæðrablómin. Blóm- in verða afgreidd frá skrifstofunni Njálsgötu 3, sími 14349. Nefndin. Ýmislegt Minningarspjöld Sjálfsbjargar félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Isafoldar. Austurstræti. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8 Bóka- búðinni Laugarnesvegi 52. Verzl Roði, Laugavegi 74. Reykjavíkur Apóteki. Holts Apóteki, Langholts- vegi. Garðs Apóteki, Hólmgarði 32. Vesturbæjar Apóteki. — I Hafnar- firði: Valtý Sæmundssyni, Öldu- götu 9. AðaKundur Gutnugerð- urinnur Aðalfundur Gatnagerðarinnar s.f. var haldinn nýlega í Reykjavík. Formaður félagsstjórnarinnar, Jón- as Guðmundsson, gerði grein fyr- ir starfsemi félagsins á liðnu ári. Félagið keypti malbikunartæki, malbikunarstöð, þjappara og drátt- arbifreið, til að draga tækin á milli staða, þar sem unnið yrði að mal- bikun. Á árinu var unnið að malbikun með tækjum félagsins f Hafnar? firði, á Isafirði, á Sauðárkróki og á Selfossi og malbikaðar akbraut- ir á þessum stöðum samtals 9117 fermetrar. Auk þess að reka malbikunar- tæki annast félagið milligöngu um kaup á sementi til gatnagerð- ar samkvæmt samningi við Sem- entsverksmiðju rlkisins. Á seinasta ári voru steinsteyptar götur á Akranesi, í Borgarnesi, á Ólafsfirði, í Neskaupstað og I Hveragerði sam tals 18.000 formetrar, þar af voru um 10.000 fermetrar á Akranesi. I stjórn félagsins voru kosnir: Jónas Guðmundsson, formaður Sambands íslenzkra sveitarfélaga, Hafsteinn Baldvinsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, Hálfdán Sveinsson, bæjarfulltrúi, Akranesi, Magnús E. Guðjónsson, bæjarstjóri Akureyri og Sigurður í. Sigurðsson, oddviti, Selfossi. Framkvæmdastjóri félagsins hef- ur verið ráðinn Stefán Gunnlaugs- son fyrrum bæjarstjóri í Hafnar- firði. í íélaginu eru 19 kaupstaðir og kauptún. stjörnuspá ^ morgundagsins * Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Talsvert snjallra ráða þarf að neyta í dag til að leiða fjármálin til lykta á hagkvæm- an hátt, með aðstoð annarra. Festa í fasi er nauðsynlegur kostur. Nautið, 21. apríl til 21. mai: Ýmisleg skyldustörf munu trufla þig við þau viðfangsefni, sem þér finnst skemmtilegra að stunda eins og nú standa sakir. Hafðu samband við eldri mann eða konu. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Horfurnar eru ekki hag- kvæmar hvað ferðalög áhrærir eða bollaleggingar um áætlanir til langframa. Heimilisaðstæð- urnar kunna að valda þér á- hyggjum. Krabbinn, 22. júnl til 23. júlí: Talsvert kann að reyna á þig við að koma þér út úr erfiðri klípu. Erfiðleikarnir eru gerðir til þess að styrkja mann. Lof- aðu ekki upp í ermina á þér. Forðastu leiðinlegt fólk. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Einhver mun yfirleitt verða til þess að standa í veginum fyrir því að þú komir málunum á einhver skrið. Þér mun ekki takast vel við áhættur fjár málalegs eðlis. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú gætir vakið aðra til andúð- ar á þér, þrátt fyrir að þeir segi ekkert við þig ... Þér er nauðsynlegt að vera sérstaklega nærgætinn og siðavandur í fram komu. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þeim mun minni áhættur, sem þú leggur út í dag, þeim mun minni horfur á að þú berir skarðan hlut frá borði. Taktu sameiginleg áhugamál til um- ræði síðari hluta dagsins. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Gerðu allt sem 1 þínu valdi stendur til þess að vekja kát- fnu og glaðværð, þar sem spor þín kunna að liggja í dag. Við- leitni þín ætti að bera góðan ávöxt í kvöld. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir ekki að taka á þig nein loforð fyrr en þú hefur vegið og metið allt, sem mælir með málinu eða mót. Þú ert betur fyrir kallaður til að hugsa með kvöldinu. Steingeitin, 22.des. til 20. jan.: Þú ættir ekki að veðja aleig- unni á einn aðila, þar eð horf- urnar verða meiri fyrir tapi heldur en ef þú leggur undir hjá mörgum. Vertu varkár í inn- kaupum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Bfddu þangað til sól er sezt með að taka ákvarðanir varðandi heimilið og fjölskyld- una. Nöpur vanhugsuð orð kunna að skella á þeim, sem upphóf þau. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Enginn miskunn virðist vera hjá Magnúsi gagnvart þeim sem þreyttir eru 1 dag. Það gæti verið orðið framorð- ið áður en þú getur tekið þér hvíld. HEIMSÓKNARTIMAR SJÚKRAHÚSANNA Landspítalinn kl. 15-16 (sunnu- daga kl. 14-16) og kl. 19-19.30. Fæðingadeild Landspftalans: kl. 15-16 (sunnua. kl. 14-16) og kl. 19.30-20.00. Fæðlngarheimili Reykjavíkur: kl. 15.30-16.30 og kl. 20.00-20.30 (aðeins fyrir feður). Landakotsspftali: kl. 15-16 og kl. 19-19.30, laugard. kl. 15-16. Borgarsjúkrahúsið: kl. 14-15 og kl. 19-19.30. Sjúkrahús Hvftabandsins: kl. 15- 16 og kl. 19-19.30. Sólhelmar: kl. 15-16 (sunnudaga kl. 15-16.30) og kl. 19-19.30. Farsóttarhúsið: kl. 15.30-17.00 og kl. 18,30-19.00. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund ki. 14-16 og kl. 18.30-19.00. Kleppsspítalinn: kl. 13-17. Hrafnlsta: kl. 15-16 og kl. 19- 19.30. Sóivangur (Hafnarfirði): kl. 15- 16 og kl. 19.30-20.00. Næstkomandi föstudag verð- ur Pétur Gautur sýndur f síð- asta skipti.. Sýningin er á veg- um Félags íslenzkra leikara og rennur allur ágóði f styrktar- sjóði þess. Fertugasta og fyrsta sýning var fyrir skömmu síðan og urðu þá margir frá að hverfa. Sýn- ingin verður alls ekki endur- tekin. Tekid á móti tilkynningum i bæjarfréttir i sima 1 16 60 WISSERS, I NEVER PREAMEP THAT THI'S 15 THE WAY THE OTHER HALF LIVES/ . THINGS ARE HAPPENIN& ON THESEA. SAVE YOUR STRENSTH FOR THE OARS, AVLORI7... W Wiggers og Desmond róa beint af augum, með það eitt í huga að komast sem lengst burt frá Jack og hans trantaralýð. Og á meðan á Desmondale ryðst Jack inn til kunningja sinna og ... ANP /N NEW YORK. I MUST SEE MR. KIRBY öskrar: Þeir eru flúnir, komið þið út að leita. (Á meðan f New York). Lögfræðingur Desmonds kemur á skrifstofu Kirbys og segir: Ég verð að tala við Herra Kirby strax.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.