Vísir


Vísir - 15.05.1963, Qupperneq 13

Vísir - 15.05.1963, Qupperneq 13
V í S IR . Miðvikudagur 15. maí 1963. /3 Gætihorft til vandræða, ef vorkuldar haldast Farið er að bera á heyleysi eftir að brá til kuldanna eftir áhlaupið Tyról- hattar Nýkomið fallegt úrval Geysir hf. Fatadeildin. mikla í fyrra mánuði, en það kom eins og öllum er í fersku minni eftir einmuna tið f vetur. Gæti hoft til vandræða, ef vorkuldar standa lengi, en allt getur farið vel ef brátt fer að hlýna og koma gróður, en enn sem er eru hagar gróðurlausir. Vísir átti stutt viðtal við búnað- armálastjóra í gær og spurði hann um horfurnar, og kvað hann svo að orði, að veturinn hefði verið ágætur og hey sparast, en Góu- gróðurinn hefði dáið skjótlega í á- hlaupinu og hefði það valdið von- brigðum ekki sízt meðal bænda, sem margir eru heylitlir þrátt fyrir góðan vetur, og farið er að bóla á Lýst eftir nafni Akureyri í gær. íþróttaráð Akureyrar hefur á- kveðið að lýsa eftir nafni á skiða- hótelið í Hlíðarfjalli. Fram að þessu hefur það al- mennt gengið undir nafninu Skíða- hótelið, en það þykir ekki viðeig- andi og fyrir þær sakir hefur íþróttaráð Akureyrar óskað eftir tillögum um nafngift. Ef einhverjir Reykvíkingar hefðu skemmtilegar eða snjallar hugdettur í þessu efni myndu þær vafalaust" verða-'-vel þegnar. - '(l1 Flugbjörgunarsveitin Æfing verður haldin á Þingvöllum um hvíta- sunnuna, dagana 1.—3. júní. Lagt af stað á laugardag kl. 2 e. h. Væntanlegir þátttakendur hafi sambandi við flokksstjóra fyrir 30. maí. Stjómin. Húseigendur — Húsbyggjendur Jóhannes Zoéga, verkfræðingur, flytur erindi um einangrun og upphitun húsa í fundarsal byggingaþjónustu A. í. í kvöld kl. 9. Öllum heimill ókeypis aðgangur meðan hús- rúm leyfir. Byggingaþjónusta Arkitektafélags fslands, Laugavegi 18A. AF GREIÐSLU STÚLK A Afgreiðslustúlka (helzt vön) óskast allan daginn. Viðtalstími fimmtu- daginn 16. maí kl. 6—7 i Ingólfsstræti 8. Ninon h.f., Ingólfsstræti 8. ÖKUKENNSLA — HÆFNISVOTTORÐ Útvegum öll gögn varðandi bílpróf. Ávallt nýjar VW-bifreiðar. Akustur og umferð s.f. Símar 20465, 24034 og 15965. heyleysi. Kvað hann allmarga hafa snúið sér til Búnaðarfélagsins, en lítið væri hægt að útvega af heyi, þó hefði örlítla úrlausn verið hægt að veita. Menn vonuðu að nú færi að hlýna, en ef vorið allt yrði kalt og gróðurlítið lengi fram eftir gæti horft til vandræða. Fé er yfirleitt á gjöf enn þá. Sauðburður, er byrjaður hjá þeim, sem fyrst láta bera, en hann byrjar yfirleitt 15.—20. þ. m. Mikíll — Framhald af bls. 7. reyndanna hefur annað orðið uppi á teningnum. Landbúnaðarráðherra sagði, að yfirboðin væru helzta ein- kenni stjórnarandstöðunnar, og auðvitað gerð í blekkingaskyni. Sem dæmi nefndi hann 80 — 90% kauphækkunarkröfu verk- fræðinga — 120% kauphækk- unarkröfu BSRB, sem þýða myndi um 600 milljóna króna hækkaðar álögur á þjóðina. Ríkisstjórnin bauð þeim hins vegar 15—20% raunhæfar kjarabætur án þess að skorður efnahagslífsins þyrftu að bresta. Söm voru yfirboðin varðandi stofnlánadeild landbúnaðarins — veðdeild Búnaðarbankans o. fl. Sjálfir skildu þessir sömu menn við flesta búnaðarsjóði gjaldþrota en sárnar uppbygg- ing sjóðanna, sem nú er orð- in, skuli ekki vera þeirra verk. Þungamiðja málsins er sú að eigi verði lagður steinn í götu , þeirrar efnahagsþróunar, sem j -hér hefur orðið að undanförnu. Ef svo heldur áfram, sem nú horfir má telja fullvíst að ör- ugg aukning þjóðarframleiðslu verði á hverju ári og raunhæf- ar kjarabætur atvinnuveganna í réttu hlutfalli við hana. Síðan ræddi ráðherrann um vega-, raforku- og hafnarmál og kom mjög víða við i ræðu sinni. Gerðu fundarmenn mjög góðan róm að ræðu hans. Eftir kaffihlé var umræðum haldið áfram og tóku þá ti máls Steinþór Gestsson, Hæli Sig. ÓIi Ólafsson, alþm., Sel- fossi, Runólfur í Ölvesholti séra Sveinbjörn í Hruna, Gunn- ar í Seljatungu og Guðni Þor- steinsson á Selfossi. Bíleigendur Látið okkur selja bíl- inn og þér verðið rík- ur, fótgangandi mað- ur. SKÚLAGATA 55 — SÍMI1581« Sólstólarnir fást í Geysi. Geysir hf. Vesturgötu 1 Tóbaks- og sælgætisverzíunin ÞÖLL Veltusundi 3 auglýsjr: Tóbak — Ö1 — Sælgæti — Heitar pylsur allan daginn. Opið kl. 8—18. ÞÖLL, Veltusundi 3. Þvottalaugar Þvottalaugarnar verða lokaðar frá laugar- deginum 18. maí vegna lagfæringa. Verða opnaðar aftur mánudaginn 27. maí. Skrifstofa Borgarverkfræðings. Verkamenn Getum bætt við nokkrum mönnum í vinnu. Stöðug og góð vinna. VERK h.f., Laugaveg 105. Símar 11380 (skrifst) 35974 (verkstjóri). Hver veit nema við höfum á biðlista kaup- anda að bifreið yðar. Vegna síaukinnar eft- spurnar, vildum vér benda yður á, að ef þér ætlið að selja, þá látið ekki dragast að skrá bifreiðina hjá okkur. BÍLA - og BÍLPARTASALAN Hverfisgötu 20, Hafno.rfirði. Sími 50271

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.