Vísir - 27.05.1963, Blaðsíða 4
/
4
V1SIR . Mánudagur 27. maí 1963.
Hörpusilgi er framleitt úr
plastþeytu, sem gefur því
óviðjafnanlega eiginleika.
1 Hörpusilki er að finna
sameinaða alla kosti
gúmmímálningarinnar,
olíumálningarinnar og ólíu
plastmálningarinnar.
Hörpusilki er framleitt
í 20 standar litum.
Hörpusilki er utan og
innanhússmálning.
Hörpusilki þekur vel
Hörpusilki á híbýlin.
Bátur til sölu
M. b. Stígandi VE 77 73 tonn stálbátur er
til sölu. — Uppl. gefur Helgi Bergvinsson
Sími 588 Vestmannaeyjum.
Mótorvélstjórafélag
Islands
heldur aðalfund að Bárugötu 11 laugardaginn
í. júní kl. 14.
FUNDAREFNI:
1. Aðalfundur.
2. Samningar.
Stjórnin.
Fegrunarsérfræðingurinn
frú Kay Gregson
leiðbeinir yður um val og notkun á
INNOXA
snyríivörum yðar að kostnaðar-
lausu
mánudag kl. 9—12 og kl. 1—6 e. h
þriðjudag kl. 9—12 f.h.
NOTIÐ ÞETTA EINSTÆÐA TÆKIFÆRI.
Bankastræti 6 — Sími 22135.
Hvanneyrar-
mót í skák
Dagana 25. maí til 3. júní fer
fram skákmót í hótelinu Hvann-
eyri, Siglufirði, Skákmót þetta er
landsliðskeþpni. Sker það úr 'um,
hver hlýtur fjórða sætið í landsliði
íslendinga næsta árið. Þátttakend-
ur eru Freysteinn Þorbergsson,
skákmeistari Norðurlands, Benóný
Benediktsson, margfaldur Rvíkur-
meistari, Jónas Þorvaldsson, sá
er sigraði Friðrik á dögunum, Þrá-
inn Sigurðsson frægur siglfirzkur
skákmaður og Halldór Jónasson,
Akureyrarmeistari.
Tefld verður tvöföld umferð, 10
umferðir alls. Teflt verður í 10
daga og munu skákmenn útskýra
skákir, eins og tækifæri gefast,
jafnframt því sem þeir munu tefla
fjöltefli við Siglfirðinga.
Freysteinn Þorbergsson , rekur
hótel Hvanneyri og er skákmót
þetta haldið í tilefni opnunar þess.
KNATTSPYRNUMÓT ÍSLA NDS
REYKJAVÍK:
LAUGARDALSVÖLLUR í kvöld kl. 20,30
Valur-KR
Dómari: Haukur Óskarsson.
Línuverðir:
Daníe! Benjamínsson og Ragnar Magnússon
Mótanefndin.
emn
PBIYIEX €>
PLASTMÁLNINGIN SEM ER
SÉRLEGA ÁFERÐARFALLEG
AUÐVELD í NOTKUN, ÞEKUR
MJÖG VEL OG FÆST í MIKLU
ÚRVALI FALLEGRA LITA
POLYTEX
PLASTMÁLNINGIN
SKER SIG ÚR
ÞVÍ LITIRNIR
HAFA ÓVENJU
MILDAN
OG DJÚPAN BLÆ
Gerið heimilið hlýlegra og vistlegra með Polytex