Vísir - 27.05.1963, Page 9
V í SIR . Mánudagur 27. maí 1963.
9
borgin
í dag
ÚTVARPIÐ
Mánudagur 27. maí.
Fastir liðir eins og venjulega
■ 20.00 Um daginn og veginn (Séra
I Gunnar Árnason).
i 20.20 íslenzk tónlist: Tvö verk, eft-
ir Árna Björnsson.
' 20.40 Leikhúspistill: Sveinn Einars
son fil.kand. segir fréttir frá
útlöndum.
! 21.05 Frá Menton-tónlistarhátíð-
inni f Frakklandi.
21.30 Otvarpssagan: „Albert og
Jakob“ eftir Coru Sandel V.
(Hannes Sigfússon).
22.10 Hljómplötusafnið (Gunnar
Guðmundsson).
23.00 Skákþáttur (Sveinn Kristins-
son).
23.35 Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
Mánudagur 27. maí.
1 17.00 Mid-Day Matinee
„Law of the Sea"
18.00 Afrts News
18.15 Air Force News Review
18.30 The Big Story
19.00 Sing Along With Mitch
19.55 Afrts News
20.00 Death Valley Days
20.30 Overseas Adventure
21.00 The Wití’ess
22.00 The Twilight Zone
22.30 Peter Gunn
23.00 Big Time Wrestling
MEIÆÆ
Það er bezt a6 fá efnið sem við
skoðuðum fyrst
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□Q
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
Nýlega kom til Reykjavíkur
Paul Birkelund-kvartettinn frá
Kaupmannahöfn ásamt píanó-
leikaranum Eyvind MöIIer. Ætla
þeir að halda hér tónleika á-
fyrir styrktarfélaga Tónlistarfé
lagsins í kvöld og annaðkvöld
kl. 7 síðdegis í Austurbæjarbiói.
í kvartettinum eru þessir tón
listarmenn: Poul Birkelund,
flauta, Ame Karecki, fiðla, Her-
man Holm Andersen, víóla og
Alf Petersen, celló. Auk þess
Ieikur með þeim Eyvind Möller,
píanóleikari.
Á efnisskránni eru þessi verk:
Kvartett fyrir flautu, fiðlu víóiu
og celló eftir Paisiello, Kvart-
ett í g-moll fyrir píanó, fiðlu
víólu og celló eftir Mozart,
Serenata í D-dúr eftir Beethov-
en fyrir flautu, fiðlu og víólu,
Tríó í G-dúr eftir Haydn fyrir
píanó, flautu og celló, og Ioks
Kvartett í G-dúr fyrir flautu,
fiðlu, víólu og celló eftir Mozart
HEIMSOKNARTIMAR
SJÚKRAHÚSANNA
Landspitalinn kl. 15-16 (sunnu-
daga kl. 14-16) og kl. 19-19.30.
Fæðingadeild Landspítalans: kl.
15-16 (sunnud. kl. 14-16) og kl.
19.30-20.00.
Fæðingarheimili Reykjavikun
kl. 15.30-16.30 og kl. 20.00-20.30
(aðeins fyrir feður). =
Landakotsspftali: kl. 15-16 og
kl. 19-19.30, laugard. kl. 15-16.
Borgarsjúkrahúsið: kl. 14-15 og
kl. 19-19.30.
Sjúkrahús Hvitabandsins: kl. 15-
16 og kl. 19-19.30.
Sólheimar: kl. 15-16 (sunnudaga
kl. 15-16.30) og kl. 19-19.30.
Farsóttarhúsið: kl. 15.30-17.00 og
kl. 18.30-19.00.
Tekið á móti
tilkynningum i
bæjarfréttir i
sima 1 16 60
^stjörnuspá ^
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20. Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
apríl: Hugur þinn verður fullur Það virðist vera einna skyn-
löngunar eftir unaðsemdum samlegast að hafa ekki sam-
þeirra stunda, sem sumarfríið skipti við aðra heldur en nán- §
veitir. Hagstætt væri að bregða ustu samstarfsmenn þína. Tals-
sér á einhverja skemmtun f verð hætta er á að aðrir blekki
kvöld þig eða að misskilnings gæti.
Nautið, 21. aprfl til 21. maí: Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þér er full þörf á að dvelja Fyrri hluti dagsins er mikið
nokkuð í einverunni í dag til að betur fallinn fyrir aðajfram-
átta þig á atburðarás líðandi kvæmdir heldur en síðari hlut-
stundar. Reyndu að láta hlutina inn kann að reynast. Vertu á
ganga eftir þínu höfði f dag. varðbergi gagnvart ókunnugu
Tvíburarnir, 22. maí til 21. fólki.
júní: Það eru ekki miklar líkur Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
yrir þvi að þú haldir þig lengi ,jes . pag gæti verig mjög hyggi
við somu starfsaðferð, þar eð ,egt fyrir þig að leyfa ættingj-
þér er allt slíkt yfirleitt leiði- um þinum og gðrum skyld-
gjarnt. Það gæti verið tilbreyt- mennum ag mgta stefnu dagsins
mg í að hitta einhverja vini eða til þess að komast hjá deilum
kunmngja í nágrenninu. vjg þá
Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Steingeitin, 22. des. til 20.
Þér er nauðsynlegt að tileinka jan.: Það er betra að láta ekki
þér nokkrra íhaldsemi með pen- mikið á sér bera ef þú getur
ingana, þannig að þú haldir á- ekki fullnægt kröfum þeirra,
fram að vera greiðslufær. Þátt- sem eru gegn þér. Heimilismál-
taka í klúbbstarfsemi gæti efnin eru undir heillastjörnu.
reynzt hjálpleg á viðskiptasvið- Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
inu. febr.: Það er ekki grundvöllur
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: fyrir deilum, þegar annar sak-
Aflaðu þér allra þeirra gagna araðilinn neitar að svara fyrir
sem þér er unnt til að standast sig. Þú virðist vera ofan á f
keppinauta þína. Nánir sam- þessu, sakir hæfni þinnar.
samstarfsmerin þínir geta einnig Fiskamir, 20. febr. til 20.
reynzt þér erfiðari heldur en Talsverðar horfur eru á að hlut-
venjulega. irnir gangi að meira eða minna
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: leyti á • afturfótunum í dag.
Því meir sem þú sekkur þér Gakktu úr skugga um að skila-
niður f eigin vandamál þeim boð, sem þér kunna að berast
mun risavaxnari kunna þau að eða þú sendir frá þér séu f
yirðast þér, Það kœrni sér vei sinni upphafiegu mynd, þegar
að vera vel efnum búinn eins þau koma á leiðarenda og ná-
og stendur. kvæm.
□ □□□[£□□□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
□
G
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
B
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
Fyrir nokkru efndi Skátafélag
Akraness til bílahappdrættis til
ágóða fyrir skátaheimili sem
þeir eru að byggja þar. Aðalvinn
ingurinn var Volkswagenbifreið
og hlaut hann frú Guðrún Guð-
laugsdóttir, Suðurgötu 64, Akra
nesi. Á myndinni er Kjartan
Trausti Sigurðsson skátaforingi
að afhenda henni bflinn, og
standa þau hjá farartækinu.
Fleiri vinningar voru f happ-
drættinu og hafa fjórir þeirra
verið sóttir. Hins vegar eru ó-
sóttir vinningar á eftirtalin
númer: 8110, 3171, 9683, 13781,
8480, 7068 og 6575. Upplýsingar
eru gefnar f símum 340 og 560
á Akranesi.
Rip: Þakka yður fyrir að segja
mér þetta ungfrú Orchid, ætli við
getum ekki fundið þá á bát?
Orchid: Ekki nógu snemma Rip
þetta er í raun og veru okkar ein
asti möguleiki.
Rip: Þyrla. En það er enginn
hjá henni, og þetta er maskína
sem ég ekki kann að fara með.
Orchid: Það er allt í lagi, ég kann
að fljúga henni.