Vísir - 04.06.1963, Blaðsíða 6
18
V í S I R . Þriðjudasur 4. júní 1963.
3BSI
Undir blaktandi fánum halda bátanir á miö, sjö talsins. Hin alþjóðlega keppni hefst „Samkvæmt áætlun". Ljósm. Ásm. Guðjónsson.
Það er miðvikudags-
kvöld fyrir uppstigning-
ardag. Ég er kominn um
borð í „Herðubreið“, þar
sem hún liggur þræl-
bundin við hafnarbakka
í Reykjavík. Klukkan er
farin að ganga tíu, sjó-
stangaveiðimótið í Vest-
mannaeyjum á að hefj-
ast stundvíslega klukk-
an tíu í fyrra málið.
Stýrimaðurinn á Herðubreið
segir mér, að við verðum aldrei
mikið skemur en þrettán tfma
frá Reykjavík til Vestmanna-
eyja, þvi að við fáum brælu
fyrir Reykjanesið. Þar sem ég
er einn af skráðum þátttakend-
um í mótinu, er ekki laust við
að mér finnist ganga heldur
seint að koma bílunum um
borð. Þeir kváðu eiga að fara
til Hornafjarðar, og að sjálf-
sögðu eru þetta fólksvagnar frá
Sigfúsi í Heklu. Okkur Sig-
fúsi hefur alltaf verið vel til
vina, en þessa stundina liggur
i nótt. Man ekki til þess að
mig hafi dreymt hann áður,
blessaðan karlinn, sem einu
sinni leiddi mig og hóp leik-
fimisdrengja úr Vestmannaeyj-
um að veizluborði hjá sér og
nunnunum sérhvern dag, sem
við dvöldumst í Reykjavík.
þegar ég steig út úr bílnum
á hafnarbakkanum og fyrsti
maðurinn, sem ég hitti þar
fyrir og heilsaði, var herra
Sigurbjörn Einarsson. Þá skildi
ég að mig mundi hafa dreymt
fyrir daglátum.
Hálftíu — og loks sýnir
klukkan tíu að morgni. Brjtinn
og þernan eru stöðugt á þön-
um og vilja allt fyrir alla gera,
svo að viðtökurnar um horð
minna mig á þegar maður kom
á gestrisnustu sveitaheimili í
gamla daga. Þau hafa bæði
hjartað á réttum stað, það sýn-
inn f heimspólitíkina, hvort
okkur sækist ekki vel sigling-
in. Hann verður þungbrýnn,
og segir að líklega verðum við
fjórtán tíma til Eyja í þetta
skiptið, það verði svo afleit
bræla fyrir Nesið. En það vott-
ar fyrir glettnisbrosi um varir
TVEIR FISKAR Á FÆRI
mér við að óska, að honum
hefði ekki tekizt að selja þessa
bíla austur þangað. Annars
væri „Breiðan" komin út á
móts við „sexbauju".
jyjTig dreymdi Meulenberg
A gamla biskup í Landakoti
Einhvern tlma hef ég heyrt að
það sé ekki fyrir góðu að
dreyma kirkjunnar menn þegar
maður er að fara á sjó, og í
dag hef ég ekki getað varizt
þeirri hugsun, að betur sé 6-
dreymt en illa dreymt. Þessi
uggur hvarf mér þó algerlega,
Breiðan á sér nokkurt farar-
snið. Ég brýt heilann um það
hvernig hún geti verið komin
til Vestmannaeyja klukkan tíu
í fyrramálið eftir þrettán
klukkustunda siglingu og
kannski rúmlega það, en gefst
að lokum upp við það reikn-
ingsdæmi og fel reynslunni að
sjá um útkomuna. Andartaki
síðar östar Breiðan út á milli
hafnargarða. Ég fer af stað.
Þarna sitja nokkrir farþegar og
taka lífinu með ró. Þeir eru
ekki skráðir þátttakendur f
Evrópumeistaramóti, sem á að
hefjast I Vestmannaeyjum
ir umönnun þeirra fyrir þeim
fáu, sem plásslausir eru.
T oks eru flestir gengnir til
náða. Líka þeir plásslausu
— svo er brytanum og þern-
unni fyrir að þakka. Tveir af
skipsmönnum, sem eru gamlir
kunningjar mlnir — annar
þeirra var mér samferða upp f
Kjós fyrir mörgum árum, og
við sátum aftur á bílpalli alla
leiðina — bjóða mér aftur í.
Þar sitjum við og drekkum
fram eftir nóttu. Fyrsti stýri-
maður slæst í hópinn um stund,
og ég lauma þeirri spurningu
honum, og það vekur hjá mér
veika von um að kannski verði
brælan fyrir Nesið ekki eins af-
leit og hann vill vera láta;
kannski verðum við ekki nema
tólf tíma og væri þó nógu
bölvað.
T Tm tvöleytið verður það
þegjandi samkomulag með
okkur, að líklega verði vanda-
málin í sambandi við heimspóli-
tíkina ekki leyst um borð í
Breiðunni þessa nótt. Ég held
til klefa míns, hátta og reyni
að sofna. Ekki dugar annað en
Frh. á bls. 22.
Frásögn Lofts Guðmundssonar
af sjóstangaveiðimótinu í Eyjum
Vjjtj. ;
’
::
Slappað af undir átökin. Sumir koma með veiðarfærin f skjalatöskunni! — Ljósm. Ásm. Guðjónsson.