Vísir - 04.06.1963, Page 8

Vísir - 04.06.1963, Page 8
VÍSIR . Þriðjudagur 4. júni 1963. Háfíðnhéld sjómannn « Framhald af bls. 13. dagsráðs verðlaun og heiðurs- merki Sjómannadagsins. Tilkynnti hann að björgunarverðlaunin hefði að þessu sini hlotið Stefán Stef- ánsson, skipstjóri á Halkion frá Vestmannaeyjum. Voru verðluan- in afhent í Eyjum. Þá voru afhent heiðursmerki Sjómannadagsins. j Sigurður Benediktsson háseti, Jón j Alexander Ólafsson háseti og Eiríkur Kristófersson fyrrv, skip- j herra hlutu heiðursmerkin i við- j urkenningarskyni fyrir langa og ' giftudrjúga sjómennsku. Fjalarbik- arinn fyrir hæstu einkunn í vél- fræði við Vélskólann hlaut Örn Ánnæs. Lúðrasveit Reykjavíkur lék milli atriða. Stjórnandi var Páll Pam- pichler Pálsson. Kaffiveitingar sjómannakvenna fóru fram í Sjálfstæðishúsinu og í húsi Slysavarnafélagsins á Grandagarði. Klukkan 15.45 hófst kappróður á Reykjavíkurhöfn. Níu sveitir i cpptu. Fyrstu verðlaun, lárviðar- sveiginn og Fiskimann Morgun- blaðsins hlaut róðrarsveit vb. Guð- mundar Þórðarsonar Önnur verð- laun, June Munktell bikarinn hlaut róðrarsveit af vélb. Hafþór. Frysti- húsið ísbjöminn gaf bikar handa róðrarsveit kvenna og hlaut hann sveit Fiskiðjuvers Bæjarútgerðar- innar. Kynnir á hátíðahöldunum og kappróðrinum var Jóns Guðmunds son stýrimaður . Um kvöldið voru skemmtanir á vegum Sjómannadagsráðs f Sjálf- stæðishúsinu, Glaumbæ, Silfur- •unglinu, Ingólfscafé, Breiðfirðinga búð og Súlnasal Hótel Sögu. íþrótfir — Framhald af bls. 14 ur. Hinn efnilegi Sævar Jónatans- son notfærði sér vindinn og skaut giörsanilega óverjandi af iöngu f.eri, rétt undir markslá. 9 3:2 fyrir Akureyri kom nokkru síðar með skoti Steingríms af talsvert löngu færi. Skot hans kom frá vinstri fyrir markið og var óverjandi fyrir markvörðinn. 9 Lokamarkið kom svo úr vita- spymu er fáar mfnútur voru eftir af leik. Skúli Hákonarson fram- kvæmd vegna grófrar hindrunar Högna á Kára. Dómurinn gat ekki verið nema á einn veg. Vítaspyma! Annað hefði verið til þess fallið að láta hinn brotiega hagnast, því með þessu bjargaði Högni niarki, — að sinni, þvi vítaspyrna Skúla hafnaði örugglega innan „ramm- ans“. Leikurinn í Keflavik var vel sóttur þrátt fyrir leiðinlegt veður og alls ekki var leikurinn leiðinleg- ur, því í síðari hálfleik var nokk- ur spenna í leiknum. Hins vegar átti enginn leikmaður áberandi leik, — til þess voru veðurguð- irnir ekki nógu mildir. AUTOLITE Það munar um HUTOUTE PRODUCTS OF MOTOR COMPANY kraftkertin Snorrí P. Guðmundsson Hverfisgötu 50 - Sími 12242. Rúmgóöur 5 manna fjölskyldubíll fyrir að- eins 145 þús. kr. Afgreiðsla f júní, ef pant- að er strax. Kynnist kostum FORD-bílanna UMBOÐIÐ SÍMAR 22469 - 22470 Hjólbarðaviðgerðir Hefi ýmsar tegundir af nýjum dekkjun til söiu. Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bíla. MYLLAN — Þverholfi 5 GOLFTEPPA og HÚSGAGNA HREINSUN h.e SÍMI 33101 Reyktur fiskur. ýsuflök, ný ýsa ög sólþurrkaður saltfisk- ur nætursöltuð ýsa siginn fiskur saltsíld i lauk Egg og lýsi FISKMARKAÐURINN Langhoitsveet 128. Slmi SRO'!’> Atvinna Menn óskast á málningaverkstæði okkar. — Bifvélavirkjar eða menn vanir bifvélavirkjun óskast - Mikil vinna. — Upplýsingar gerur Matthías Guðmundsson. Egill Yilhjólmsson h?. síml 22240 FIRMAKEPPNI Vegna óviðráðanlegra orsaka varð að fresta firmakeppninni, sem efiast átti s. 1. laugardag, fram á n. k föstudag 7. júní. Eins og áður er getið birtast nöfn veíunnara golfíþróttarinnar í Vísi mánudaginn 10. júní n. k. Þau firmu sem tekið hafa bátt í firmakeppninni í ár hafa sérstaklega stutt klúbbinn í byggingar- framkvæmdum Golfskálans. •1 AOs. • V"- 2..H0LA Haldið verður áfram að skrá firmi í firmakeppnina fram á fimmtuiagskvöld. - Stuðningur vð Golfklúbb Reykjavíkur í dag er efling golfíþróttarinnar á íslandi JÍmennt. Firmakeppni Golfkiúbbs Rey» javíkur. i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.