Vísir - 04.06.1963, Síða 11
VÍSIR . Þriðjudagur-4. jiiní 1983.
, ; »1> JH'jMMIMIIIMIMmM—i ~TTSSmaEE&
€sirð(ir Olofsson
Úrsmiður við Lækjartorg, sími
10081.
Höfum kaupendur að
öllum tegundum ný-
legra, góðra bíla. —
Salan er örugg hjá
okkur. - Við Ieysum
ávallt vandann.
Opel Record ’62, má greiðast
með fasteignatryggðum bréf-
um.
Voivo Station ’55.
Ford Consul 4 dyra ’62.
Chevrolet ’55
Volvo St. ’61.
Comet ’63, skipti á Mercedes
Benz 220 ’60—62 óskast.
Ford Consul ’62 2 dyra.
Ford Taxi '57—’'59.
Voivo Amazon ’58.
Ford Merkury, 2 dyra ’55.
Comet 2 dyra ’61.
VW ’62.
Opel Record ’60.
Opel Caravan ’55—60.
Kaiser ’54.
Moscwitsh ’55—’60.
Allar gerðir af jeppum.
Úrval af öllum gerðum vörubif-
reiða.
BIFREIÐASALAN
Borgartúni 1.
Símar 18085 og 19615
Enn um Elizabeth Taylor.
Hollyvood er farin að búa
sig undir að taka á móti Liz
Taylor eftir þrjú ár, en hún
hefur lofað að leika þá aðal-
hlutverk í kvikmynd, sem bera
á nafnið „The Sandiper“. Þetta
er mjög rómantísk saga um
listakonu sem verður ástfang-
in af presti ....
Stjórnandi verður William
Wyler og fer takan fram í
kvikmyndaveri í Hollywodd og
í héruðum Norðun Iíalifom-
íu. Framleiðandinn, Marin
Ranshoff hefur enn ekki valið
mótleikara Liz (prestinn) en
víst er að margir munu verða
um boðið.
BIFREIÐASALAN
Laugavegi 146. — Símar 11025 og 12640
BIFREIÐAEIGENDUR:
Við *dljum vekja athygli bíleigenda á. að við höfum
ávallt <i..upendur að nýjum og nýlegum FÓLKSBIF-
REIÐUM, og öllum gerðum og árgerðum aí JEPPUM.
Látið RÖSl því skrá fyrir yður bifreiðina, og pér getið
treyst því, að hún selzt mjög fljótlega
KAUPENDUR:
Nýir og ýtarlegii verðlistar liggja frammi með um
700 skráðum bifreiðum, við flestra hæfi og greiðslu-
getu. — ÞaS sannar yður bezt að RÖST er miðstöð bif-
reiðaviðskiptanna.
— RÖST REYNIST BEZT -
RÖST S.F.
Laugavegi 146. — Simar 11025 og 12640
T I L S Ö L U:
De soto ’55, 8 cyl. sjálfskipt-
ur, minni gerð, 50 þús.
Chevrolet ’50, 6 cyl., bein-
skiptur, verð 30 þúsund.
Zodiack ’55, sem nýr, verð
70 þúsund
Chevrolet ’55, beinskiptur 6
cyl., ' þúsund.
Chevrolet ‘59 í fyrsta flokks
Iagi, 110 þúsund.
Opel caravan ’55, verð 40
þúsund.
Moskvitz ’58, verð 40 þús.
Villys station ’51 með drifi
á öllum, verð 60 þús.
Zodiack ’58, fyrsta flokks
bíl) á 110 þúsund.
Bílakjör
Nýir bílar,
Commer Cope St.
BIFREIÐALEIGAN,
Bergþórugötu 12. Símar 13660,
34475 og 36598.
.. körfu-
kjúklingurinn
.. í hadeginu
♦ • •
a kvöldin
•« avallt
a borðum •e
• •
• • o •
*
1
nausti
Adenauer
Adenaue. og verðandi eftir-
maður hans Erhard tóku sem
kunnugt er mikinn þátt í ný-
lokinni kosningabaráttu í Vest
ur-Þýzkalandi.
í einni af ræðum sínum
sagði Erhard m. a.:
— Það er alger misskilning-
ur að líta á háttvirtan kansl-
arann og mig sem einhvers
konar Síamstvíbura. Blóðrás-
arkerfi okkar eru alveg aðskil-
in.
Bandarískir vísindamenn
segjast hafa reiknað út hve
margt fólk hefur lifað á jörð
inni á þeim 600.000 árum, sem
alin eru vera síðan dýrateg-
undin „maður“ kom fram á
sjónarsviðið nokkurn veginn f
þeirri mynd, sem hún er nú.
77 milljarðar hafa fæðzt og af
þeim lifa aðeins 3 milljarðar
nú.
Auglýsið i VISIR —
jbod marg-borgat sig
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur að meðaltali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
Það væri synd að segja að
ekki væri vel fyrir knatts-
pyrnuhetjum Italíu séð. Nú
hefur eitt af nýju sjúkrahús-
unum i Milano komið upp sér
stakri deild fyrir knattspyrnu-
menn og eru Iæknarnir sér-
fræðingar í hnjám og vöðva-
Finnst ykkur ekki stutt síð
an hún Shirley Temple var lítil
stúlka, með sína lokka og
heillaði alla með leik sínum í
kvikmyndum.
Okkur finnst það stutt —
en það er nokkuð Iangt, því
að nú er Shirley orðin fullorð
in kona og átti fyrir skömmu
35 ára afmæli.