Vísir - 04.06.1963, Page 12

Vísir - 04.06.1963, Page 12
VÍSIR . Þriðjudagur 4. júní 1963. ÞAÐ ER EITT AÐ KAUPA BÍL OG ANNAÐ ÁÐ EIGA BIL HVERS VEGNA KAUPA FLESTIR VOL Á 6EN? Vegna jbess: Vegna jbess: að Volkswagen hefir loftkælda vél, sem hvorki frýs á eða sýður, og því engin vandræði vegna vatnskassa. að Volkswagen lætur vel að stjórn við erfið skil- yrði, spynian er meiri, af því að vélin er aftur í — í aur og bleytu, lausum sandi og snjó er Volkswagen því aksturshæfari. að á Volkswagen er sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli, sem eykur ökuhæfni hans á holóttum veg- um og kröppum beygjum. að hann er ódýr í innkaupi. Verð kr. 125.995,00. Hann er ódýr í rekstri, en það þýðir að vara- hlutaverð og varahlutaþjónusta Volkswagen er ekki sambærileg við aðra bíla. Hann er ekk- ert tízkufyrirbæri, það sannar bezt hið háa end- ursöluverð hans, en staðreyndin er sú, að ekki tugir, HELDUR YFIR TÍU TUGIR nýrra Volkswageneigenda bætast við á mánuði hverjum. að Volkswagen útlitið er alltaf eins, þótt um endurbætur og nýjungar sé að ræða. að um 400 kunnáttumenn fylgjast með hverj- um einstökum Volkswagen bíl á hinum ýmsu framleiðslustigum. að hann er sparneytinn á benzin en það er stað- reynd, sem Volkswageneigendur geta sannað. að varahlutaþjónustan er góð og ódýr og end- ursölumöguleikar hans því mun betri en á nokkr- um öðrum bíl. Vegna jbess: M Volkswagen er örugg fjárfesting, það sannar bezt hið háa endursöluverð hans. Volkswagen er fimm manna bíll, sem kemur yður ætíð á leið- arenda. Hvert sem þér ætlið þá er Volkswagen traustasti, ódýrasti og eftirsóttasti bíllinn. Vinsamlegast gerið pantanir sem fyrst, ef þér viljið fá Volkswagen afgreiddan í sumar. ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN m m Volkswagen er 5 rnanna bíll Volkswagen er fjölskyldubíl! Volkswagen er einmitt fyrir yður HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F Laugavegi 170-172 Simi 11275

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.