Vísir - 11.07.1963, Blaðsíða 11
V1SIR . Föstudagur 12. júlí 1963.
11
borgin
í dag
i: - . 1 • -*
Nætur og helgidagavarzla frá
6. til 13. júlí er f Apótek Austur-
bæjar.
ÚTVARPIÐ
Föstudagur 12. júlí.
8. Morgunútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp.
18.30 Harmonikulög.
20.00 Efst á baugi (Björgvin Guð-
mundsson og Tómas Karls-
son).
20.30 „Shéhérazade", lagaflokkur
eftir Ravel.
20.45 Frásaga: Stjörnuhrap (Gunn-
ar Róbertsson Hansen leik-
stjóri).
21.05 Tónlist fyrir trompeta og
hljómsveit eftir Vivaldi og
Purcell.
21.30 Útvarpssagan: „Alberta og
Jakob“ eftir Coru Sandel,
XIV. (Hannes Sigfússon).
22.10Kvöldsagan: „Keisarinn f Al-
t aska“ eftir Peter .Groma, XII.
(Hersteinn Pálsson).
22.30 Menn og músik, II. þáttur:
Tjaikovsky (Ólafur Ragnar
Grímsson hefur umsjón á
hendi).
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur 12. júlí.
17.00 Password
17.30 The Big Story
18.00 Afrts News
18.15 Greatest Dramas
18.30 Lucky Lager Sports Time
BIULM
— Ertu viss um, að spæleggin
eigi að vera þrjú kortér á pönn-
unni?
Á hvítasunnudag 2. júní 1963 1 stjóm bandalagsins til næstu
var stofnfundur Bandalags ís- tveggja ára voru kosin: Dúi
lenzkra St. Georgsskáta haldinn Bjömsson, Akureyri, formaður,
f Skíðaskálanum í Hlfðarfjalli Sigurður Guðlaugsson, Akur-
við Akureyri. eyri, Allý Þórólfsson, Akureyri,
St. Georgsgildið á Akureyri sá og Kristján Hallgrfmsson, Akur-
um undirbúning fundarins, en eyri. Bandalag fslenzkra skáta
fundinn sóttu, auk Akureyringa, mun tilnefna fimmta mann f
félagar úr St. Georgsgildunum stjómina, en ekki var búið að
í Reykjavík og Innri-Njarðvík ganga frá þeirri tilnefningu.
undir fomstu Hans Jörgensson- Heillaóskir bámst fundinum
ar skólastjóra, formanns Reykja frá Kai Komp, formanni Lands-
víkurgildisins. Dúi Bjömsson, sambands St. Georgsgildanna f
formaður St. Georgsgildisins á Danmörku og Frank Michaelsen,
Akureyri, setti fundinn og bauð Reykjavík.
gesti velkomna, en skipaði síð- Að Ioknum fundarstörfum
an Sigurð Guðlaugsson, Akur- sátu fulltrúamir að sunnan
eyri, fundarstjóra og Sigurbjöm kvöldverðarboð heimamanna, en
Þórarinsson, Reykjavík, fundar- sfðan var sameiginleg kvöldvaka
ritara. með ýmsum varðeldaatriðum og
Hans Jörgensson flutti skýrslu skemmtu menn sér hið bezta
um stofnun nýrra St. Georgs- fram eftir lpvöldinu.
gilda, en auk þeirra, sem full-
trúa áttu á fúndinum, eifu starf- Myndin hér að ofan var tekin
ahdi Gildi í Hafnarfirði, Kefla- á fundinum. Þar sjást vlð há-
vik og á Selfossi og teljast þau borð frá vinstri: Sigurður Guð-
aðilar að bandalaginu, þótt þau laugsson frá Akureyri, Hans
gætu ekki sent fulltrúa að þessu Jörgensson frá Reykjavík og Sig
sinni. urbjöm Þórarinsson, Reykjavfk.
19.00 Current Events
19.30 Dobie Gillis
19.55 Afrts News Extra
20.00 The Garry Moore Show
20.45 Racing Champions Afloat
21.00 The Perry Como Show
22.00 Tennessee Ernie Ford Show
22.55 Afrts Final Edition News
23.00 Northern Lights Playhouse
„The Black Pirates".
Ný listmyndabók
Ný, lítil en snotur myndabók um
fsland er komin á markaðinn, en
Vísir gat fyrir nokkru um að henn
ar væri von í vor eða sumar.
Bók þessi er gefin út af Wil-
helm Andermann Verlag f MUnch-
en í bókarflokki þeim er útgáfan
nefnir „Panorama-bucher", og er
þetta 59. bókin í þeim bókaflokki.
Formáli bókarinnar, sem er yf-
irlit í samanþjöppuðu formi yfir
sögu lands og þjóðar, er skrifaður
af Birni Th. Björnssyni listfræðingi
en þýðinguna á dönsku gerði Laurs
Djörup, lektor í dönsku við Há-
skóla íslands og ensku þýðinguna
Peter Kidson, sem flestum íslend-
ingum er kunnur. Þýzka og franska
textann sá útgefandi um að láta
gera erlendis.
1 bókinni eru 30 litmyndir og
eru 25 þeirra teknar af þýzka
ljósmyndaranum Kurt Drost, er
ferðaðist hér um landið sl. sum-
ar, en 5 myndanna eru teknar af
Þorsteini Jósepssyni. Skýringar-
textar eru á fjórum tungumálum
við hverja mynd, þýzku, dönsku,
ensku og frönsku, og aftan við bók
ina eru fyllri upplýsingar um
hverja mynd.
□nnDPCiDDnDunEEinncmDunDnnncmnnnDDnnnnnaaaLJDDnn
□
□
□
□
□
n
n
n
Q
a
□
c
a
ra
n
□
□
□
□
□
□
□
n
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
D
□
□
□
n
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
D
D
D
D
D
D
□
D
D
D
D
stjörnuspá
&
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Leggðu ekki of hart að þér
til að öðlast hluti, sem þú hef-
ur raunverulega alls ekki mögu-
leika á að fá. Þú ættir að hitta
eldri vini þína að máli í kvöld.
Nautið, 21. aprfl til 21. mai:
Þú ættir að hugleiða öndverðar-
skoðanir kunningja þinna. Þær
sem eru niðurdragandi að eðlis-
fari eiga engan rétt á sér. Að-
hyllstu þá sem eru jákvæðir.
Tvíburamir, 22. maf til 21.
júní: Þú ættir ekki að öfunda
aðra af þeim veraldargæðum, er
þú getur ekki öðlazt, því þú
verður aðeins leiðari á þvf. Tæki
færi þfn koma sfðar.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí:
Reyndu að gleyma daglegu
brauðstriti og leita þér skemmt-
ana, sem vel eiga við líkama
þinn og sál. Hugur þinn er frem-
ur hvfldarlaus nú eins og stend-
ur.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst:
Reyndu að lfta hlutina ópersónu
legum augum, þvf þá verðurðu
færari um að draga réttar álykt-
anir. Nánir félagar þfnir kynnu
að hafa eitthvað raunhæft til
málanna að Ieggja.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Þú ættir að leita þeirra skemmt-
ana, sem hafa Iffgandi áhrif á
þig. Treystu eðlisávfsun þinni til
að segja þér hið sanna um ein-
lægni fólks.
Vogin, 24. sept. til 23.' okt.:
Reyndu að verka þannig á aðra
að málaleitanir þfnar hafi. upp-
lífgandi áhrif á þá, og þvf meiri
líkurnar fyrir því að árangurinn
verði hagstæður.
Drekinn, 24. okt. til 22 .nóv.:
Andrúmsloftið er mikið ánægju-
legra. Haltu þig að framkvæmd
settrar áætlunar til að koma rhál
unum farsællega í höfn. Taktu
ekki mark á froðusnökkunum.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú ert ekki vanur að sóa
peningunum, ef þú gefur þér
nægan tfma til að hugleiða hag-
kvæmustu aðferðimar f innkaup
um.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan.
Það er að miklu leyti f þfnum
höndum að fjölskyldan sé glöð
og ánægð eins og nú standa sak-
ir. Alls konar nýmæli og breyt
ingar til batnaðar ráðlegar innan
húss.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú ættir ekki að láta neitt
aftra þér frá þvf að halda þig
þar, sem þér finnst skemmtileg-
ast að vera. Sfminn getur valdið
þér vandræðum.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz.: Þú átt góða vini, sem
gætu verið f aðstöðu til að rétta
þér hjálparhönd, ratirðu f vanda.
Dagarnir framundan verða með
skemmtilegra móti.
□
□
□
□
□
□
□
D
□
□
□
D
D
D
D
D
U
U
D
U
tl
D
D
D
D
D
D
D
D
U
E!
n
D
G
D
D
D
D
C
D
D
D
D
U
□
D
D
D
D
G
n
n
D
□
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
□ DDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDODDDDDDDDaDQDDDDD>lDQDDD
Innkaupa^amba
átt sinn þátt f að stuðla að útgáfu
þessarar bókar og m.a. samdi það
við útgefandann að einni útgáf-
unni yrði bæði enskur og danskur
texti, en Innkaupasambandið hef-
ur einkarétt á sölu þeirrar útgáfu,
svo og á ensku, þýzku og frönsku
útgáfunum hér á landi. Verð bók-
arinnar er 125 krónur, og má segja
að því verði sé mjög f hóf stillt.
Kvö/dferð
Kvenfélag Óháða safnaðarins hér
f borg gengst fyrir stuttu ferðalagi
í kvöld um nágrenni Reykjavíkur,
og að því loknu verður sameigin-
leg kaffidrykkja í safnaðarheimil-
inu Kirkjubæ við Háteigsveg. Und-
anfarin sumur hefur félagið farið
eitthvert sumarkvöld í stutt ferða-
lag og hefur þátttaka aukizt með
ári hverju. Töluvert á annað hundr
að manns tóku þátt í sams konar
ferðalagi f fyrra. öllum félagskon-
um og safnaðarfólki er heimil þátt-
taka og að taka með sér gesti. Lagt
verður af stað frá Búnaðarfélags-
húsinu við Tjörnina kl. 8,30 f kvöld.
,ví
Sumargistihús opnar
Sumargistihús opnað á Hallorms
stað. Fimmtudaginn 4. júlf var gisti
hús Húsmæðraskólans opnað fyrir
almenning. Áður hafa þar verið
hópar húsmæðra í orlofsdvöl, svo
og fundir ýmissa fjórðungssam-
taka. Aðalfundur Búnaðarsambands
Austurlands hófst 14. júní og lauk
á sunnudag. Þá komu 28 húsmæður
úr Múlasýslum og kaupstöðum og
dvöldu f viku. Um næstu helgi var
aðalfundur Stúdentafélags Austur-
lands. Þá komu 22 konur frá Aust-
ur-Skaftafellssýslu tii orlofsdvalar.
Samband austfirzkra kvenna hafði
aðalfund sinn síðustu helgina f
júnf og stóð fundur þeirra fram
á mánudagskvöld. En á þriðjudag
komu þingeyskar konur, áttatíu
saman, og gistu tvær nætur. AI-
menn gestamóttaka hófst svo á
fimmtudag, eins og fyrr segir og
verður gistihúsið opið til 24. ágúst.
Þá lýkur sumarstarfi skólans með
orlofsviku kvenna.
Frú Guðrún Ásgeirsdóttir veitir
gistihúsinu forstöðu.
Ungfrú Fan er í herbergi sfnu,
stendur við gluggann og virðir
fyrir sér stjörnurnar. Nóttin er
alltaf fallegri þegar maður hitt
ir einhvern, Sem er dálítið spenn
andi, hugsar hún. Ég held að
mér muni líka vel við Kirby.
Mér þykir þetta leitt Al, segir
Rip og réttir vini sínum hend-
ina til þess að hjálpa honum á
fætur. Það gerir ekkert til, segir
hinn brosandi, þetta var mér að
kenna hvort eð er. Ég hefði
mátf vita að þú hefðir ekki
breytzt. Ég er feginn að sjá
þig, segir Rip.