Vísir - 31.08.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 31.08.1963, Blaðsíða 14
14 V1 S I R . Laugardagur 31. ágúst 1963. GAMLA BÍÓ Tvær konur (La Ciociara) Heimsfræg ítölsk „Oscar" verð- launamynd, gerð af De Sica eft- ir skáldsögu A. Moravia. Aðalhlutverk: Sophia Loren Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ófyrirleitin æska Mjög spennandi og vel gerð, ný, þýzk kvikmynd. Danskur texti. Peter van Eyck, Heidi Briihl. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUnfÓ siml 11938 VERÐLAUNAKVIKMYNDIN Svanavatnib Frábær ný rússnesk ballett- mynd f litum. Blaðaummæli: ,,Maja Pilsetskaja og Fadejets- jev eru framúrskarandi“. „Hinn óviðjafnanlegi dans gerir kvik- myndina að frábæru listaverki“. Leikflokur og hljómsveit Bolsjoj Ieikhússins í Moskvu. Sýnd kl. 7 og 9. Músin sem öskraði! Sprenghlægileg gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5. Kópavogsbíó Pilsvargar i landhernum Vlðfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd i Cinema- scope, gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Billy Wilder. Mynd, sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn. Myndin er með íslenzkum texta. Jamen Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst kl. 4. Sá hlær bezt sem sibast hlær (Carlton-Browne of the F.O.) Bráðskemmtiieg brezk gaman- mynd. — Aðalhlutverk: Terry Thomas Peter Sellers Luciana Paoluzzi Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARHARBÆR Sýnd kl. 5, 7 og 9. T augastrib (Cape fear) Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd. Gregory Peck Robert Mitchum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. $ÆJARBÍ(P 8. sýningarvika: Sælueyjan (Det tossede Paradis) Virðulega gleðihúsið LILLl PALMER O. E. H/=\SS E 30HANNA rvAA.TZ. Glædeshus EN FlLH, OER SÆTTER DET H0)ER£ SCLSKABS TVIVL- $OMME MORAL UNDI.R LUP ! Djörf ný þýzk kvikmynd eftir sögu B. Shaw’s „Mrs. Warrens Profession". — Mynd þessi fékk frábæra dóma 1 dönskum blöðum og annars staðar þar sem hún hefur verið sýnd. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Dönsk ;amanmynd algjörlega f sér flokki Aðalhlutverk: Dirch Parser Ghita Norby Sýnd kl. 7 og 9 Síðustu sýningar. LAUGARASBÍÓ Hvit hjúkrunarkona i Kongo Ný amerisk stórmynd i litum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. terr&nia filmur (Operation Bullshine) Afar spennandi og sprenghlægi- leg, ný, gamanmynd í litum og Cinemascope, með nokkrum vin- sælustu gamanleikurum Breta i dag. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýrið i Sivala- turninum Bráðskemmtileg dönsk gaman- mynd með hinum óviðjafnan- lega Dirch Passer og Ove Sprogöe Sýnd kl. 7 og 9. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja slökkvistöð við Reykjanesbraut hér í borg. Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora, Vonarstræti 8, gegn 3.000.00 króna skilatryggingu. Ennfremur er óskað eftir tilboðum í bygg- ingarframkvæmdir við sundlaugina í Laugar- dal. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vorri, frá og með 4. september n. k., gegn 2.000 00 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. K.F.U.M. VATNASKÓGUR Guðþjónusta í tilefni af 40 ára afmæli sumarbúða K.F.U.M. í Vatnaskógi verður n. k. sunnudag, 1. sept- kl. 3 e. h. í Lindarrjóðri. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup talar. Allir hjartanlega velkomnir. Ferðir frá Reykjavík á sunnudaginn verða kl. 10 f. h. og 12,45 frá húsi K.FU.M. og K. við Amtmannsstíg. Farmiðar fást hjá húsverði. Velkomin í Vatnaskóg. Skógarmenn K.F.U.M. SÍMANÚMER OKKAR E R 20 000 Kristjón G. Gísiason h.f. Frá BarnaskóSum Reykjavíkur Böm fædd 1956, 1955 og 1954 eiga að sækja skóla í septembermánuði. 7 ára böm (f. 1956) komi f skólana 2. sept. kl. 10 f. h. 8 ára börn (f. 1955) komi í skólana 2. sept. kl. 11 f. h. 9 ára börn. (f. 1954) komi í skólana 2. sept. kl. 1 e. h. Sama dag, hinn 2. sept. n. k., þarf einnig að gera grein fyrir öllum 10, 11 og 12 ára börnum, sem hefja skóla- göngu 1. okt. n. k., sem hér segir: 10 ára (f. 1953) kl. 2 e. h. 11 ára (f. 1952) kl. 3 e. h. 12 ára (f. 1951) kl. 4 e. h. FORELDRAR ATHUGIÐ: Það er mjög áríðandi, að skólarnir fái þennan dag vitneskju um öll börn á ofangreindum aldri (7—12 ára), þar sem skipað verður í bekkjar- deildir þá þegar. Geti börnin ekki komið sjálf, þurfa foreldrar þeirra eða aðrir að gera grein fyrir þeim í skólunum á ofangreindum tíma- Ath.: Sjö ára börn, búsett í Álftamýrarhverfi, eiga að sækja Austurbæjarskóla í vetur, ennfremur 8—12 ára börn úr sama hverfi, nema að þau óski eftir að sækja sína fyrri skóla. 8—12 ára börn í Múlahverfi eiga að sækja Laugarnesskóla. Kennarafundur verður í skólunum 2. sept. kl. 9 f. h. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur eða maður með hliðstæða menntun óskast til starfa nú þegar. FRAMKVÆMDABANKÍ ÍSLANDS. Frystibílar Viljum selja 2 frystibíla. Upplýsingar á skrif- sfofu vorri. SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA. Aðalstræti 6. Sími 2-22-80. i i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.