Vísir - 16.09.1963, Qupperneq 4
VI S IR . Mánudagur 16. september 19S3,
fOat syn fijiititnkL ðhkat kðfut útnefnl *^Æeitc)oet£Íun-
ina rjiektu hf., sem einkaumboismenn okkat á úDstanái etu
ccentankegit kaupetíkut jOteuget aftsti/ta, sem og annaltal
ftamtaitstu okkat, keSnit um ad snúa sél tik KjieitSoetit-
unatinnal ■^Jiektu kf.,
Pleuger Unterwasserpumpen GMBH
Fredrich - Ebert - Damm 105
Hamburg - Wcndsbek
-Oamkoazmt hjálituSu hefut fi/tittaiki okkat tekiS aS sél
einkaumhoS fi/tit [Dteuget ?•'/ntetioasselpumpen GMBH.
'zAtkai iippti/singat um fiamteiSstuoöiu pessa fi/litaikis
etu fi/tit hcnSi og munu góSfústcga oeittat oaintantcgum
íaupcnSum soo og tæknitegat teiSleiningat.
Heildverzlunin Hekla h.f.
Laugavegi 170-172
Reykjavík
PLEUGER
STtRI
Ein framleiðslugrein Pleuger Unterwasserpumpen
er rafknúin skrúfa, sem sett er d strcrumfjöður skipa.
Nefnist búnaðurinn aflstýri. Á3 dliti margra útgerð-
armanna og skipstjóra d síldveiðiskipum er aflstýrið
sd búnaður, sem leysir vanda þann er skipstjórdr d
síldveiðiskipum hafa dtt við að etja, vegna ónógrar
stjórnhcefni skipa d hcegri ferð eða í kyrrstöðu.. Með
þvi að búa skip aflstýri, öðlast skipstjóri möguleika tfl
að staðsetja skipið ndkvœmlega rétt, miðað við síldar-
nótina, hvort sem er í logni eða brcelu.
Pleuger Unterwasserpumpen framleiðir einnig
„stefnisþrýstir”. Er það rafknúin skrúfa, komið fyrir í
hólk sem settur er þvert í skipið að framanverðu. Skip
búin aflstýri og „stefnisþrýsti" cettu að geta stundað
sfldveiðar í töluvert verra veðri en skip með núverandi
búnaði eru fœr um.
Einnig er auðvelt að kasta nótinni í þrengri hring
en hcegt er d sldpum með venjulegum stýrisbúnaði,
og miklu mun hcegara d að vera, að hitta ndkvcem-
Iega d baujur, þar sem skipið hefur fulla stjómhœfni
.þó hcegt sé siglt. Með aflstýrinu einu er hœgt að sigla
skipum með 2.—3. hnúta hraða. Md d því sjd, að afl-
stýrið eykur öryggi skipa, því með því er hœgt að
andœfa skipum mót sjó og vindi, þó aðalvél sé biluð.
ÖKUKENWSEA
HáE?»8íSVOTT©RÐ
ÚTVEGA ©U GÖGW
VARBANÐI BÍLFRéF
ÁVALT NÝJAR
VClífS’/MGEN
bifreí®ar
sími 19896
16 mm filmuleiga
Kvikmyndavélaviðgerðir
Skuggamyndavélar
Flestar gerðir sýningarlampa
Ódýr sýningartjöld
Filmulím og fl.
Lj ósmyndavörur
Filmur
Framköllun og kópering
Ferðatæki (Transistor)
FILMUR OG VÉLAR
Freyjugötu 15
Sími 20235
LAUGAVEGI go-92
l Stærsta úrval bifreiða á
leinum stað. - Salan er
! örugg hjá okkur.
Bílakjör
Nýir bflar,
Commer Cope St.
BIFREIÐALEIGAN,
Bergþórugötu 12 Slmar 13660H
14475 og 36598
Undirritaðir veita góðfúslega allar ndnari upplýs-
ingar. Hafið vinsamlegast samband við okkur dður
en þér gangið endanlega frd skipakaupum.
Hegldverzlunin
HEKLA h.f.
VÖRUHAPPDRÆTTl
SIBS
16250 VINNINGARi
Fjórði tiver miði vinnur að meðallali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.