Vísir - 16.09.1963, Side 12
12
V1SIR . Mánudagur 16. sepíember 1963.
I • q f
• • r„ .
• ••••«
wn »•«•«•9.
>•»••••••«<
íbúð gegn húshjálp. Miðaldra
I:ona með 3 börn á aldrinum 7, 14
og 16 ára vill taka að sér að sjá
um fullorðin mann eða konu sem
getur látið í té fbúð. Vinsamlegast
í sringið í síma 13240.
Herbergi með eða án húsgagna
:kast fyrir reglusaman skólapilt.
Fæði æskilegt á sama stað. Sími
37153.
'iVeir sjómenn í millilandasigl-
ingum óska eftir herbergi sem
fyrst. Sími 13626.
Stofa óskast til Ieigu fyrir ungan
mann, helst í austurbænum. Fyrir
framgreiðsla. Sími 23887.
Húsnæði. Hjón utan af landi
óska eftir 2ja herbergja íbúð, þarf
ekki að vera stór. Algjör reglu-
semi, einhver fyrirfpmgreiðsla, ef
óskað er. Tilboð sendist Vísi fyrir
25. október merkt „Reglusöm
hjón“. ____________ ______________
Ungur reglusamur maður óskar
eftir herbergi sem næst Sjómanna-
skólanum. Sími 14032.
2 — 3 herbergja íbúð óskast til
leigu 1. október sem næst Miðbæn
um. Einn í heimili. Fyrifram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
15111.
Herbergi óskast, helzt með eld-
unarplássi. Siðpiýði heitið. Sími
15271.
Óska eftir að leigja 1—2 herb.
og eldhús eða eldhúsaðgang. —
Tvennt fullorðið í heimili. Sími
'7970 kl. 8-10 e. h. í dag. _____
Ungur reglusamur iðnnemi óskar
,'ftir herbergi strax. Tilboð sendist
Vísi merkt „Iðnnemi“.______________
Herbergi til leigu gegn húshjálp.
1 ?mi 17259 milli kl. 5 og 8 i kvöld.
Reglusöm kona vill kaupa milli-
iðalaust 2-3ja herbergja íbúð. Upp-
'vsingar í síma 36542._________
3 amerískir karimanna vetrar-
akkar stærð 40-M til sölu að Sel
vjþgsgrunn 22 miðhæð. Sími 33753.
2ja herbergja íbúð til sölu, er
'nus nú þegar. Sími 20677.
Reglusöm kona óskar eftir lítilli
íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í i
síma 17233. I
Sjómaður sem er lítið heima ósk-
ar eftir herbergi strax. Sími 11718
og 32205.
Ungt lcærustupar óskar eftir her-
bergi. Uppl. í síma 32635 kl. 7-9.
STÚLKUR - ÓSKAST
Stúlkur óskast strax á bókbandsvinnustofu okkar. Uppl. hjá verkstjór-
anum. Prentsmiðjan Hólar.
' AFGREIÐSLUSTARF - STÚLKA
Nýlenduvöruverzlun vantar stúlku til afgreiðslustarfa. Uppl. í Verzl.
Hreins Bjarnasonar, Njálsgötu 26.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
Óska að leigja 3—4ra herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. 4 í heim-
ili. — Hjörtur Torfason, hdl., Tryggvagötu 8, sfmi 22801, utan skrif-
stofutíma 13518.
HÚSRÁÐENDUR - TAKIÐ EFTIR
Skrifstofustjóri utan af landi, sem er að flytja til Reykjavíkur, óskar
eftir 3—5 herb. íbúð sem allra fyrst. Til greina kemur einnig íbúð f
Kópavogi. Vinsamlegast hringið f síma 13240.
IBÚÐ - TIL LEIGU
3ja hrebergja íbúð til leigu í Skerjafirði fyrir barnlaust reglufólk. Tilboð
sendist Vísi merkt „Skerjafjörður" fyrir miðvikudagskvöld.
STÚLKA - ÓSKAST
Viljum ráða stúlkur til afgreiðslustarfa strax. — Uppl. á Brauðborg,
Frakkastíg 14.
„ ...., ... ... 't ‘x- .í. • •£
Kona óskar eftir vinnu frá kl.
9—5 á daginn. Sími 38022.
Nokkrar stúlkur óskast nú þegar.
Kexverksmiðjan Esja, Þverholtj 13.
Húsnæði. Stúlka með 3ja ára barn óskar eftir herbergi með eld- unaraðstöðu, eða lítilli íbúð nú þegar. Sími 33957.
Tvö herbergi og eldhús óskast strax eða 1. okt. Uppl. í sfma 18557 milli kl. 1-3.
Til leigu 3 herbergi og eldhús (ekki bað) á jarðhæð neðarlega í Austurbænum, sérhiti, sérinngang- ur. Einnig hentugt fyrir lækninga- stofur, hárgreiðslustofu. Tilboð merkt „Gott húsnæði" sendist Vísi fyrir föstudag 20. þ. m.
Óslca eftir 2 — 4 herb. íbúð. — Fyrirframgreiðsla og algjör reglu- semi. Sími 33874.
Eitt eða tvö herbergi og eldhús (má vera lítið) óskast fyrir ung hjón utan af landi. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi.
Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð 2-3 herbergjum og eldhúsi. Tilboð merkt „Barnlaus 230“ send ist afgr. Vfsis.
3ja herbergja íbúð ti lleigu í vesturbænum. Tilboð sendist Vfsi merkt „Vesturbær“ fyrir miðviku dagskvöld.
Barnlaus hjón sem vinna úti all- an daginn óska eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu. Góð umgengni. Upp- lýsingar f síma 32135.
1-2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 32069.
Óska efetir 2-3 herbergja íbúð. Uppl. f síma 22736.
3ja herbergja íbúð ti lleigu f 8 mánuði. Sími 36492.
Stúlka með 3ja ára barn óskar eftir 1-2 herbergja íbúð, eða her- bergi með endunarplássi.' — Sími 17284.
Reglusöm stúlk óskar eftir her- bergi og eldhúsi eða eldunarplássi sem næst miðbænum. Sími 16100.
Fámenn fjölskylda óskar eftir 2-3 herb. fbúð. Húshjálp ef óskað er. Sfmi 10730.
Kona óskast til að gæta 1 árs
gamals barns l/2 daginn. Uppl. í
síma 13277.
Rafvirkjasveinar. Vill ráða raf-
virkja sem fyrst. Ástvaldur Jónss
on, lögg. rafvirkjameistari sími
3515^ ^ ^^ ^
Peningaveski tapaðist s.l. föstu-
dag frá Kirkjusandi að Grafavogi.
Finnandi vinsamlega geri aðvart
í sfma 35819.
Blátt bamaþríhjól tapaðist frá
Gnoðavogi 34 s.I. laugardagskvöld.
Vinsamlegast skilist á II. hæð til
hægri.
Kvenúr fannst í siðasta mánuði.
Sími 10244.
Silfurbúinn tóbaksbaukur úr hval
tönn tapaðist á barnasýningu í
Nýja Bíó í gær. Uppl. í sma 32661
eða 18153- Fundarlaun.
&!A
Sófasett, eldhúsborð og stólar til
sölu. Stórholt 25 (í risi) eftir kl.
6 í kvöld og næstu kvöld.
Pxanó til sölu, nýlegt skrifborð
fyrir ungling óskast. Sími 14616;
Eikarskápur með gleri til sölu,
Einnig Nýlegt borðstofuborð. Sími
18074.
Stúlknaskrifborð til sölu. Sími
17240 eftir kl. 6.
Kona milli þrítugs og fertugs
getur fengið vinnu eftir hádegi í
blaðsöluturni í miðbænum. Uppl.
sendist blaðinu fyrir 21. þ.m. merkt
„Góð atvinna".
Hátalarasystem til sölu. Innifelur
15” RCA bassahátalara og Kelly
„Ribbon" hátónahorn, innbyggða í
eikarskáp. Sími 24581.
Til sölu tveir djúpir stólar og
sófi. Tækisfærisverð. Sími 24654.
Til sölu Klæðaskápur (tvísettur),
barnakojur, eldhúsborð og stofiv
borð. Allt vel með farið. Sími
22510.
Píanó til sölu. Sími 19600.
1 manns svefnsófi til sölu að
Rauðarárstíg 24 II. hæð, eftir kl.
7 í kvöld, sími 20089.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til vélritunar. Uppl. gefur Hörður Guðbrandsson, sölu-
maður hjá Jóh. Karlsson & Co., Aðalstræti 9c (bakhús), sfmi 15977.
AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST
Afgreiðslustúlka óskast og önnur á aukavakt á kvöldin. Mokkakaffi,
Skólavörðustíg 3 A, sími 23760.
AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST
Prúð og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í nýlenduvöru-
verzlun. — Verzl. Brekka, Ásvallagötu 1, sími 11678.
Glerísetning. Setjum f einfalt og
tvöfalt gler, kýttum glugga. Sími
24503. Biarni.
Til sölu Silver Cross barnavagn.
Verð kr. 1000. Sími 23771.
Silver Cross barnavagn til sölu.
Verð kr. 900. Uppl. eftir kl. 5 í
sfma 24516.
Stigin saumavél til sölu. Sími
10106.
Til sölu barnarúm, skermkerra
og barnakojur. Þingholtsstræti 15.
Hefilbekkur notaður óskast til
kaups. Sími 17734.
Ánamaðkar. Góðir laxa- og sil-
ungsmaðkar. Sími 16376.
Bamarimlarúm og leikgrind ósk-
ast. Uppl. í síma 33185.
karlmannsreiðhjól selst ódýrt. Sími
32029.
Miðstöðvarketill 2 >4 m! ásamt
fýringu óskast. Uppl. í sfma 11932.
Notað gólfteppi til sölu. Sími
13405.
2 lítil gólftePpi óskast. — Sími
15501.
Bamakojur, vel með farnar með
dýnum til sölu. Uppl. að Hlíðar-
gerði 23. Símj 32433.
Óska eftir að kaupa gott fugla-
búr. Sfmi 16520.
Amerísk sjálfvirk þvottavél og
þurkari ti lsölu að Langholtsvegi
118. Sfmi 35117.
Silver Cross barnavagn til sölu.
Verð kr. 1500. Einnig dvan, verð kr
800. Freyjugata 37 kj.
Páfagaukar í búri og skjaldbaka
í búri. Verð kr. 1000. Svefndívan
og barnarúm, verð kr. 700. 12
lampa útvarpstækj með borði mjög
fallegt verð kr. 3500. 5 lampa út-
varpstæki verð kr. 1800, og gamallt
Sófasett, eldhúsborð og kollar til
sölu. Stórholti 25 (í risi) eftir kl.
6 f kvöld og næstu kvöld.
2 danskir svefnstólar til sölu,
ódýrt. Sími 13050.
AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST
Dugleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. — Kjötbúðin, Réttar-
holtsvegi 1, sími 33682.
HÚSNÆÐI - ÓSKAST
3ja herbergja fbúð, ef til vill í risi, óskast til leigu strax. 4 1 heimili.
Allt fullorðið. Vinsamlega hringið í síma 11249. Sláturfélag Suðurlands.
BÍLL - TIL SÖLU
Ford Taunus ’57 í fyrsta flokks standi til s'ýnis og sölu í dag hjá
Aðalbílasölunni, Ingólfsstræti 11 og sfma 34919.
MÓTATIMBUR - TIL SÖLU
Vel frágengið notað mótatimbur til sölu. Stekkjarflö.t 13, Garðahreppi,
Sfmi 35907.
AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST
Afgreiðslustúlka óskast í Sveinsbakarí, Bræðraborgarstíg 1. Sími 13234.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð, ársfyrirframgreiðsla. Sími
32271, eftir kl. 7.
STÚLKUR - ÓSKAST
Viljum ráða lconu til starfa við uppþvott nú þegar, sími 37737, Múlakaffi.
STÚLKUR ÓSKAST
Vantar duglega stúlku til verksmiðjustarfa. öskjur og prent, Lindar-
götu 46 (Matborg). Sími 16230.
STÚLKA - ÓSKAST
Stúlku vantar strax á kaffibarinn Adlon, Bankastræti 12. Uppl. á
staðnum eða á skrifstofu Silla og Valda, Aðalstræti 8.
STÚLKA - ÓSKAST
Stúlka óskast til símavörslu á aldrinum 20—35 ára. Vaktavinna. Uppl.
í síma 35529.
=L
RADÍÓFÓNN - TIL SÖLU
Telefunken I.F. Stero með segulbandi til sölu. Sími 35650.
BÍLSKÚR - ÓSKAST
Rakalaus bílskúr óskast fyrir lager. Sími 16205.
NÝ ÍBÚÐ - TIL LEIGU
Ný íbúð til leigu, 4—5 herb., 115 ferm., frá 1. okt. Teppi á gólfum,
hansatjöld o. fl. fylgir. Tilboð er tilgreini mánaðar- og fyrirframgreiðslu
og fjölskyldustærð, sendist fyrir 19. sept. til afgr. blaðsins. Góð um-
gengni áskilin.
Ráðsmaður óskast
Upplýsingar í síma 1-60-37 kl. 2—4 daglega.
Umsóknarfrestur til 25. þ. m.
Stjórn stúdentagarðanna.
í