Vísir - 23.09.1963, Síða 13

Vísir - 23.09.1963, Síða 13
V1 S IR . Mánudagur 23. september 1963. 13 * Andlitsmaski Andlitsmaski auðveldur í notkun Hafið húðina hreina og mjúka, notið vel lyktandi andlitsmaska. SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76 . Sími 12275 Mælum upp Sefsum upp SÍMI 13743 L f N DARGÖTU 2.5 ÍSSKÁPUR Til sölu er vel með farinn ísskápur (Crossley). ca. 10—11 cupó fet. Upplýsingar í síma 10732. AFGREIÐSLUSTARF Ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Verzl. Kjalfell Gnoðavog 78 — Sími 35382. KONA - STÚLKUR Stúlka eða kona óskast til aðstoðar 1 eldhúsi. Einnig vantar tvær stúlkur til afgreiðslustarfa um n. k. mánaðarmót Múlakaffi. Sími 37737 SKRIFSTOFUSTARF Ungur maður óskast nú þegar tii starfa við hraðviikar skýrsluvélar. Umsóknir merkist „Skýrsluvélar" og sedist blaðinu. JÁRNSMIÐIR OG AÐSTOÐARMENN Járnsmiðir og aðstoðarmenn óskast strax. Vélsmiðjan Járn, Síðumúla 15 Sfmi 34200. VÉLRITUNARSTÚLKA Vélritunarstúlka sem getur skrifað ensku og dönsku óskast tvisvar í viku. Sími 34200. ATVINNA - ÓSKAST Áreiðanlegur maður óskar eftir atvinnu nú þegar eða 'um næstu mánaðarmót. Margt kemur til greina, svo sem innheimta eða húsvarzla. Hef bíl ef með þarf. Tilboð leggist inn á afgreislu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld merkt — Starf 1963 — SENDISVEINN - ÓSKAST Sendisveinn óskast fyrir 1. okt. hálfan eða allan daginn. Hafnarstræti 9 JÁRNSMÍÐA-VINNA Tek að mér alls konar járnsmíðavinnu, vélaviðgerðir, einnig smíði á handriðum (úti og inni) hliðgrindum o. fl. Uppl. f sfma 16193 og 36026. PLAST-HANDLISTAR Set plasthandlista á handrið. Utvega efni ef óskað er. Sími 16193 og 36026. ENSK HJÓN - HÚSNÆÐI Ensk barnlaus hjón, maðurinn i sinfóníuhljómsveitinni óska eftir 2—3ja herbergja íbúð f Reykjavík þangað til f júlí ’54 Uppl. 1 Hótel Garði (Barlow). Kennsla hefst fötudaginn 4. október, Kenndir eru allir samkvœmisdansar. Byrjendur og framhaldsflokkar fyrir börn, unglinga og fullorðna. Innritun og upplýsingar í síma 1-01-18 og 3-35-09 frá kl. 2—7 daglega, KOPAVOGUR Kennt verður í Kópavogi í vetur- Flokkar fyrir börn, unglinga og fullorðna. Innritun og upplýsingar í síma 1-01-18 frá kl. 10 fyrir hádegi til 2 eftir hádegi og 20 til 22. Kennsla fer fram í Alþýðuhúsinu. Innritun frá kl. 10 fyrir hádegi til 2 eftir hádegi og 20 til 22 í síma 1-01-18. KEFLAVIK Kennsla fer fram í Ungmennafélagshúsinu. Flokkar fyrir böm, unglinga og fullorðna. Innritun daglgea frá kl. 3 til 7 í síma 2097, Fást hjá: Björn O. Björnsson Heildverzlun — Sími 17685 nuddtækin margeftirspurðu eru komin aftur Snyrtivöruverzlunin Eymundssonarhúsi Raftækjastöðin h.f. Laugaveg 64 Raforku Vesturgötu 2, og Laugaveg 10 Verzlun Valdimar Long Hafnarfirði Heildsölubirgðir: 7

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.