Vísir - 23.12.1963, Blaðsíða 8

Vísir - 23.12.1963, Blaðsíða 8
V1SIR . Mánudagur 23. desember 1983. Jæja, drenglr, nú skul- ið þið athuga hversu vel þið eruð að ykkur í indíánasögum. Þessir fjórir, sem eru sýndir hérna, voru á sfnum tlma miklir höfðingjar og allir kábojamir skulfu af hræðslu, þegar talað var um þá. Við gefum ykkur ýms- ar upplýsingar um kempumar, en sfðan eigið þið að geta upp á hvað þeir heita. Ef einhverjir gefast upp, sem ég, ef satt skal segja, geri ráð fyrir, þá skulið þið bara snúa við blaðinu og lesa nöfn þeirra þar. Sá fyrsti þeinra er Shawnee höfðinginn, sem vildi að indíánam ir fengju að halda sfnu landi óskiptu, og háði marga hildi við Iand- nemana. Haxm varð svo sfðar yfirmaður f brezka hemum. Sá næsti er Slqux, höfðinginn og töframaðurinn, sem stjómaði orrustunni gegn George Custer hershöfðingja við Little Big Hom. Sá þriðji er Cherokee, höfðinginn, sem eyddi 12 ámm af ævi sinni til þess að finna ritmál fyrlr indíánana. Hon- um tókst það, og það gerði ætt- það, af þvf að það or ððm vfsi, — og af þvf bara. Uppskurðurinn, sem ég þurfti að gangast undir, var sem betur fer ekki alvarlegur, en daginn eftir uppgðtvaði ég að ég var með tvo stóra marbletti, einn á ðxllnni og einn á lærinu. Ég spurði þvf hjúkrunarkonuna, hvemig stæði á þessu. Jú, sjáið þér til, svaraði hún brosandi, skurðborðið er mjög Htið og þegar ailir kandidatairn- ir safnast f kringinn það til þess að fylgjast með uppskurðinum, verða nokkrir þeirra að styðja olnboganum á sjúklinginn til þess að geta teygt sig og séð betur. — Bara tvo bletti? Þér emð sannarlega heppinn. bræðrum hans mögulegt að feera að lesa. Sá fjórði er hinn villtl Chiri- cahua höfðingi, sem stjómaði hlnum sfðasta stóra indfánaó- friði 1886. Hann þótti svo kænn hershöfðingi, að fallhlifarher- menn í Bandaríkjunum gerðu nafn hans að herópi sínu. Og hverjir vom þetta nú? •outtuoxao 3o Btíonbas ‘fpiH Supjjs ‘qasumoox :reAS M Það var andstyggilega kalt og ausandi rigning á ströndinni þar sem ég eyddi sfðasta leyfi mínu. Ég, og aðrir gestir hótelsins, héldum okkur að mestu leyti innan dyra við að spila eða eitthvað slfkt Einn daginn mönn uðum við okkur þó upp nokkr- ir, og fórum f smágöngutúr. Þegar við vorum á leiðinni til baka sáum við okkur til mik- illar furðu mann á sundskýlu, sem lá makindalegur á bað- ströndinni f ausandi rigning- unni. Hvað f ósköpunum eruð þér að gera svona klæddur f þessu veðri? spurðum við gap- andi af undrun. Maðurinn leit upp og það var þrjózkulegur svipur á andliti hans. Ég er bú- inn að hiakka til f fleiri mánuði að komast hingað á baðströnd- ina og fá dálftinn lit á kropp- inn og lit skal ég fá, þó að ekki sé nema að ég verði blár af kulda, svaraði hann. HVERSU GÖMUL? Fyrir fimm árum var mamma fimm sinnum eldri en eldri litli bróðir minn. í dag er hún þrisvar sinnum eldri. — Getið þið reiknað út hversu gömul hún verður eftir 5 ár? •VJ5 rauxy 3o nij^fjct :jbas Á myndinni héma, sjáið þið tvo bláhegra vera að sulla og leika sér i stöðuvatni, innan um margvíslegan vatnagróður. Hegramir em yfirleitt í flokkum, og byggja hreiður sín hátt uppi f trjám, eöa klettum nálægt vatni. Fyrst eftir að ungamir skríða úr egginu, em þeir ákaflega hjálparvana, og það lfða margar vikur þangað til þeir geta Iært að fljúga. Ef þið viljið gera myndina reglulega fallega, þá skuluð þið lita höfuðið og hálsinn neðantil hvftan, (fyrir neðan strikið). Háisinn ofan til, vængi, kroppinn, og stélið skuluð þið hafa blágrátt, og nefið gult. Vatnið er bezt að hafa bláleitt, (ekki með sterkum lit) og vatnagróðurinn grænan. Eitthvað fyrir alla 1 nokkra mánuði dvaldist kon an mfn á hverju laugardags- kvöldi hjá systur sinni f næsta bæ, sem var mikið veik. Á hverj um föstudegi fylgdi ég henni á jámbrautarstöðina, kvaddi hana og beið svo eftir systur minni, sem kom 10 mfnútum seinna með annarri lest til þess að sjá um heimilið fyrir mig yfir helg- ina. Á sunnudagskvöidið skeði svo það sama, bara öfugt, þ. e. a. s. systir mfn fór með sinni lest, 10 mínútum áður en kon- an mfn kom. Kvöld nokkurt eftir að systir mfn var farin, og ég stóð og beið eftir kon- unni minni, kom einn burðar- karlanna til mfn. Hann leit á mig aðdáunaraugum og sagði brosandi: — Já, þér eruð al- deilis karl f krapinu, en eruð þér ekkert hræddur um að það komist upp? Hvað fenguð þið f skrift á siðasta vorprófi? Ef þið hafið fengið slæma einkunn, þá hafa foreldrar ykk- ar og kennarar líklega hrist höf- uðið með áhyggjusvip og sagt, að piltur eða stúlka, sem ekki skrifi vel, getl aldrel komizt neftt áfram f lffinu. Ykkur til huggunar ætlum við að birta elginhandarskriftir nokkurra frægustu manna sögunnar, og þær eru nú ekki allar glæsileg- ar eins og þið sjáið. £g efast meira að segja um að þið getið lesið þær allar. Ofan til eru skrifuð nöfn, en neðan til eru þau teiknuð. Ég er hræddur um að þið verðið að fá pabba og mömmu til að hjálpa ykkur við teikningarnar. Ef þið svo gefizt upp, eða þegar þið eruð búin, skulið þið snúa blaðinu við og þá getið þið Iesið svörin. uoiSuiq -SB/Y\ SJ039 30 JIOAOSOOy -(J U[[ -quBJX ‘}[8A3sooh jopoaqx :Qf?J Me3N •[[iqojniio uojsu;a\ ‘uiajs -u;a jJaqrv ‘uqdcip :(ij;su;a pjj jjqj jjjo) ujujqu nQnusnax Treystíð þið ykkur til að telkna tvo rétthyminga svona hvem ofan á öðrunf? Auðvitað gerið þið það, það er enginn vandi. En treystið þlö ykkur til að teikna þá með því að horfa ekki á blaðið heldur bara f speg il? A a, nú skulið þið ekki vera of fljót að svara, þetta er nefni- lega ekki eins auðvelt og það lítur út fyrir að vera. Farið þið bara í spegilinn og prófið. Ef þið getið teiknað svo svona fal- lega og beina rétthyminga, þá segið þið mömmu frá okkur, að þið eigið skilið að fá stóran konfektmola. Konan hefur átta ástæður til að kaupa eitthvað: Af því að maðurinn hennar vill ekki leyfa henni það, af þvl að það gerir hana granna, af þvf að það kemur frá Paris, af þvl að vin- konur hennar hafa ekki efni á því, af þvl að enginn annar á það, af því að allir aðrir eiga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.