Vísir - 20.01.1964, Page 7
V í S IR . Mánudagur 20. janúar 1964. 7
Seljum næstu daga
karlmannaföt og staka jakka í Sýningar-
skálanum Kirkjustræti 10
Ótrúlega lágt verö
Bifreiðir til sölu
Landrover ’63 diesel — Opel Record ’62 og ’63 —
Volkswagen ’62 og ’63 á mjög hagstæðu. verði.
Zimca ’62 mjög góður bíli — Voivo vörubifreið ’61,
5—6 tonna lítið ekinn. Mikið úrval af öllum tegund-
um bifreiða.
MATTHÍAS SELUR BÍLANA
BÍLLINN Höfðatúni 2
ijfíöl fi6-
Ifjíi'föt iiai't
-46
Höfum á boðstólum glænýja bátaýsu, ekta
sólþurrkaðan saltfisk, glænýja rauðsprettu
og steinbít, reykt ýsuflök, súran hval, næt-
ursöltuð og ný ýsuflök,
kæsta skötu, lýsi og hnoð-
aðan mör frá Vestfjörðum.
Sendum með stuttum fyrir-
vara til sjúkrahúsa og mat-
sölustaða.
FISKMARKAÐURINN,
Langholtsvegi 128
Sími 38057
seður:
1 stk. Fergusongrafa ’63 af full-
komnustu gerð.
1 stk. Fergusongrafa ’62 í topp-
standi báðar. Sú yngri 900
tímar á mæli. Sú eldri 1600
tímar á mæli.
Sullivan loftpressa á Ford vöru-
bíl, frambyggð. Við pressuna
er Dautz dieselmótor. Allt í
góðu ástandi.
j JrojÍ ne ’.bnnð! iTiomMirl I
,, drAttavélar
Ferguson 35-27 hp.
Ferguson ’65
Dlutz d-15
Hannomac ’55 11 hp.
Farmal A
Kartöfluupptökuvélar
Rafstöðvar, diesel og vatnsafl.
Kerrur aftan í jeppa og jarðýtur
ýmsar tegundir.
Bílar allar gerðir. Örugg þjón-
usta.
er við Miklatorg. Sími 2-31-36
SPILA-
KYÖLD
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt hefur spilakvöld í kvöld (20.
jan.) kl. 8,30. Fyrst verður spiiuð félagsvist. Ávarp flytur frú Guðrún
Helgadóttir, forstöðukona Kvennaskólans. Verðlaun afhent. Kaffi-
drykkja og dans. Spilakvöldið er fyrir konur og karla. Aðgöngumiðar
verða seldir í forstofu Sjálfstæðishússins í dag frá kl. 3—6, ef eitthvað
verður eftir.
STJÖRNIN.
Hjólbatðaviðgerdir
Höfum raígeymahleðslu og hjóIbarðaviðgerBir. Seljum
einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum felg-
ur á margai tegundir bifreiða. Opið á kvöidin kl.
19—23, Iaugardaga kl. 13—23 og sunnudaga frá kl.
10 f.h. til 23. e .h.
HJÖLBARÐASTÖÐIN, Sigtúni 57, slmi 38315.
Frá Skattstofu
Allir þeir, sem Skattstofan hefur krafið skýrslu-
gerðar um greidd laun, hlutafé og arðgreiðsl-
ur, eru áminntir um að gera skil fyrir 20. janú-
ar n. k. Frekari frestur verður ekki veittur.
Þótt um engar kaupgreiðslur hafi verið að
ræða, er eigi síður nauðsynlegt að skila eyðu-
blöðunum aftur.
Frestur til að skila skattframtölum er til 31.
janúar n. k. Með því að frekari framtalsfrestir
verða ekki veittir, nema sérstaklega standi á,
er því hér með beint til allra, sem geta búizt
við að verða fjarverandi við lok framtalsfrests-
ins, að telja fram nú þegar. Hafi framteljanda
ekki borizt framtalsblað, ber að vitja þess í
Skattstofuna.
Til 31. janúar veitir Skattstofan þeim, sem þ'ess
óska, og sjálfir eru ófærir að rita framtals-
skýrslu sína, aðstoð við framtalið, alla virka
daga frá kl. 10—12 og 13—16, nema laugar-
daga kl. 10— li og skulu þeir þá láta í té allar
upplýsingar og gögn til þess að framtalið verði
rétt. Er þeim tilmælum beint til þeirra, sem
-ætla sér að fá framtalsaðstoð í Skattstofunni,
að koma þangað sem fyrst.
Dragið ekki til síðasta dags að skila framtölum.
Reykjavík, 17. janúar 1964.
Skattstjóri.
Keykjavíkur