Vísir - 20.01.1964, Síða 10
70
HÉGRINN -
V í S IR . Mánudagur 20. janúar 1964.
Framhald af bls. 8.
lagadoðranta um dýravernd
k@mst hann að þeirri niður-
stððun að skátarnir hafi brotið
lög með þv£ að leita ekki leyfis
lögreglustjóra til þess að halda
sýningu á fuglinum. Eða hefði
Þorsteinn lagt fram kæru sína,
ef það leyfi hefði verið til stað-
ar?
1 gleði sinni yfir tilgangi
sýningarinnar sést skátunum
yfir þann möguleika að laga-
króka-Ieyniskyttur miði á þá úr
launsátri. Ég tel mér það til
gildis að vera alinn upp í sveit
og virði því fullkomlega lög um
dýravernd. En framkvæmd
þeirra, eins og annarra laga get-
ur gengið út £ beinar öfgar, eftir
þvf hver á heldur.
Ég gæti nefnt forstöðumanni
dýraverndunarfélaganna mörg
dæmi, sem Ijós hans mætti
gjarnan skina á, ekki siðri til
athugunar eða kæru en atvikið
í Hafnarfirði. Afleiðingar þess,
að slá á útrétta hjálparhönd,
mætti hann hins vegar gjarnan
hafa í huga.
Ég get líka bent íþróttafull-
trúanum á, að svallveizlur
íþróttamanna eru svo þekktar
orðnar innan landsteina og ut-
an, að þar er verkefni fyrir
starfsglaðan mann að setja ljós
sitt á stóra ljósastiku og láta
það lýsa öllum í húsinu. Þannig
er hægt að finna mörg verkefni,
sem gætu heyrt undir dýra-
vernd.
Keflavíkurflugvelli, 15./1. 1964.
Þórður E. Halldórsson.
Hvíldarkoddar
Dún- og fiðurhreinsunin, Reykjavík, hefur
fengið einkarétt til framleiðslu á „Rest best
koddum“, og munu slíkir koddar framleiddir
af fyrirtækinu og eingöngu verða til sölu hjá
því að Vatnsstíg 3.
„Rest best koddar“ hafa verið framleiddir um
nokkurra ára skeið hér á landi. Þeir eru gerðir
eftir fyrirsögn dr. Helga Tómassonar yfirlækn-
is og lag þeirra miðað við að það stuðli að sem
fullkomnastri hvíld og beztum svefni.
Dún- og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3.
ST
Veggfesting
loftfesting
MæSunt upp
Setjum upp
5IMI 13743
L f HDARGÖTU 2.5
Bifreiðaeigendur
gerið við bílana ykkar sjálfir — við sköpum
ykkur aðstöðu til þess.
BÍLAÞJÓNUSTAN - KÓPAVOGI
Auðbrekku 53
Arnardalsætt — Útsala
Áður auglýst útsöluverð á ritinu stendur
áfram enn um sinn í bókabúðum í Reykjavík
og úti um land. - Uppl. í síma 15187 og
10647.
Vélahreingem-
ing og húsgagna.
Vanir og vand-
virkir menn.
Fljótleg og
rifaleg vinna.
ÞVEGILLINN
Sími 34052.
VÉLAHREINGERNING
Vanir
menn.
Þægileg
Fljótleg.
Vönduð
vinna.
ÞRIF. -
Sími 21857,
□
□
□
□
□
□_
□
□
□
□
□
□
□
□
□
= □
□
□
D
□
□
□
□
a
a
a
a
□
□
□
□
□
□
□
□
o
□
□
Slysavarðstofan
Opið allan sólarhringinn. Sími
21230. Nætur- og helgidagslækn-
ir í sama síma.
Lyfjabúðir
Næturvakt í Reykjavík vikuna
18. —25. janúar verður í Reykja-
víkurapóteki.
Nætur- og helgidagalæknir l
Hafnarfirði frá kl. 17 20. jan. til
kl. 8 21. jan.: Jósef Ólafsson,
sími 51820.
Útvarpið
Mánudagur 20. janúar.
Fastir liðir eins og venjul.
13.15 Búnaðarþáttur: Upplýsing-
ar og kynningarþjónusta
landbúnaðarins (Agnar
Guðnason ráðunautur).
13.30 „Við vinnuna": Tónleikar.
14.40 „Við, sem heima sitjum“:
Ása Jónsdóttir les söguna
,Leyndarmálið‘ eftir Stefán
Zweig, í þýðingu Jóns Sig-
urðssonar frá Kaldaðar-
nesi (2).
17.05 Tónlist á atómöld (Þof-
kell Sigurbjörnsson).
18.00 r myndabók náttúrunnar:
Skyggnzt um í dýragörð-
um (Ingimar Óskarsson
nát náttúrufræðingur).
20.00 Um daginn og veginn
(Andrés Kristjánsson rit-
stjóri).
20.20: íslenzk tónlist: Svita £
fjórum köflum eftir Helga
Pálsson (Hljómsv. Ríkisút-
varpsins leikur, Hans Anto-
litsch stjórnar).
20.40 Á blaðamannafundi: Níels
Dungal prófessor svarar
spurningum. Spyrjendur:
Indriði G. Þorsteinsson og
Magnús Þórðarson. Stjórn-
andi: Dr. Gunnar G.
ÍÍÓPAVOGS-
'JAR!
D
□
□
D
□
□
Vlálið sjálf, viðn
ögum fyrir ykkl
ir litina. Full- g
<omin þjónusta □
□
u
□
□
93J ÍlJ XÖTðV
LITAVAL
^lfhólsvegi 9 n
□
TePpa- og
húsgagnahreinsunin
Sími 34696 á daginn
Simi 38211 á kvöldin
og um helgar
RAM MAGERÐI
GRETTISGÖTU 54
[S í IVI l-f 9 1 O 8
8
□
□
—a
Bl'óðum
flett
Skalat maðr rúnir rista,
nema ráða vel kunni,
þat verðr mörgum manni,
er of myrkvan staf villisk;
bitiii sá ek á tegldu tálkni
tíu launstafi ristna,
þat hefur lauka lindi
langs oftrega fengit.
Egill Skallagrímsson.
Ef menn voru illa haldnir af
gigt eða einhverjum langvinnum
verkjum eða bólgum, var mikið
tíðkað að setja á það brunaplást-
ur eða setja í sig baun ...
brenndu menn sig með sóleyjum
eða sóleyjarblöðum og stundum
með því að ausa sjóðheitum graut
á bert hörundið. Þegar búið var
að rífa blöðruna ofanaf, var oft-
ast haft tólgarbréf við, en á sumr
in voru rótarblöðkur, hrafna-
blöðkur og fíflablöðkur, eða þá
njólablöðkur, hafðar við sárið, til
þess að draga út úr því. Baunir
voru ævinlega settar neðan við,
þar sem eitthvað var að, því að
þær áttu að draga ofanfrá. Oftast
var brenndur undir þær blettur
með sóley og baunin eða baun-
irnar síðan lagðar við Átu þær
þá holu inn i hörundið og lágu
þar, en blýplata bundin yfir ...
Heimild: J. J. „Islenzkir
þjóðhættir".
Sængur
REST BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar, eigum
dún- og fiðurheld ver. °
Seljum æðardúns- og g
Tóbaks
korn
hálendinu . . . nú, en sýningm
tókst ljómandi vel, sérstaklega á
grasafjallinu; það var meira að
segja komið með jeppa þar inn á
sviðið, til þess að allt yrði sem
eðlilegast ...
Eina
sneið...
/rru ...
... leiðinlegir menn, sem allt
hafa á hornum sér — en eru þó
kollóttir ... til dæmis þeir, sem
eru að nöldra yfir væntanlegri
ráðhúsbyggingu: tauta um
þrengsli, sem verða muni i um-
ferðinni í miðbænum af völdum
þess, og eins að hvergi verði
stæði fyrir bíla . . . þessir menn
skilja ekki — eða látast ekki
skilja — að þarna er verið að
byggja fyrir framtiðina; þá verða
bílar úr sögunni og alls konar
svifdrekar og litlar þyrlur komið
í staðinn, sem að sjálfsögðu lenda
á þaki byggingarinnar, sem líka
er við það miðað ... aðrir voru
að bera því við, að of þröngt
verði um alþingi og alþingismenn-
ina í þessu nábýli, sem vitanlega
er líka tóm vitleysa — þegar ráð
húsið er komið upp, verður landi
voru stjórnað af einni rafeinda-
heilasamstæðu, sem að öllum lík-
indum verður komið fyrir £ neð-
anjarðarhvelfingu undir Öskjuhlíð
inni . . . það er eins og lífsins
ómögulegt sé að koma þvi inn í
kollinn á þessum nöldurskjóðum,
að við lifum á tímum tækniþró-
unar og framfara, sem þegar hef-
ur rofið hljóðmúrinn og fer í gegn
um ljósmúrinn áður en Iangt um
líður . . .
□
□
E3
og kodda af ýmsum g
□
□
DUN- OG |
□
□
□
□
□
□
gæsadúnssængur
stærðum.
FIÐURHREINSUN
Vatnsstíg 3. Sími 18740
.. Það var verið að leika
„Skuggasvein" hérna I félagsheim
ilinu á laugardaginn var, jú, það
held ég ... nýtizku sýning, segir
fólkið, enda allt annar Skuggi en
sá, sem ég sá í mínu ungdæmi,
hérna í þinghúsinu gamla ....
þarna heima í Dal hjá Sigurði
hreppstjóra, var til dæmis • heil
danshljómsveit, sem spilaði undir
Öllu, sem sungið var, og eins þvi,
sem sungig var inni á öræfunum
... og ekki bar á öðru, en að þeir
kumpánar, Ketill og Skuggi,
svæfu í svo til nýlegum svefn-
pokum í útilegunni — hafa vafa-
lítið stolið þeim af bíl frá Ferða-
félaginu einhvers staðar uppi á
Stræti*
vagnshnoð
Vei þeim, sem listræna köllun
og sannleika svíkur,
og sæll á verðinum blundar;
er lætur sig blekkja
yfirborðsfágun og flíkur
og falsmenning líðandi stundar.
Því að hvað er vor kynslóð,
sem rembist á spani, svo rýkur
rykmökkur. hvar sem hún
skundar —
mjálmandi læður og golfress,
gólandi tíkur
og gapandi flaðurhundar ...