Vísir


Vísir - 20.01.1964, Qupperneq 11

Vísir - 20.01.1964, Qupperneq 11
I Schram. 21.15 Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan: „Brekku- kotsannáli“ eftir Halldór Kiljan Kaxness, XXIII. (Höfundur les. 22.10 Daglegt mál (Ámi Böðvars son). 22.15 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23.05 Dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 20. janúar. 16.30 Captain Kangaroo 17.30 To Tell The Truth 18.00 Tombstone Territory 18.30 The Danny Thomas Show 19.00 AFRTS News 19.15 Navy Screen Highlites 19.30 The Lieutenant 20.30 The Thin man 21.00 The Andy Griffith Show 21.30 Sing Along With Mitch 22.30 Lucky Lager Sports Time 23.00 AFRTS Final Edition News 23.15 The Steve Allen Show Fundarhöld Kvenréttindafélag íslands. Fundur verður haldinn 1 félags heimili prentara á Hverfisgötu 21 þriðjudaginn 21. janúar kl. 20.30. Fundarefni: Reglugerð fyrir 19. júnf, blað K.R.F.Í. Anna Sigurðar % % % STJÖRNUSPfl Spáin gildir fyrir þriðjudag- inn 21. janúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú þarft að hafa vaðið fyr ir neðan þig, þegar um fjármála leg atriði er að tefla. Settu þig í vamarstöðu gegn þeim, sem vilja pranga einhverju inn á þig. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Ljáðu eyru röddum skynseminn ar, varðandi atvinnumöguleika þfna og einkahagsmuni. Þér er nauðsyn að varast ofurkapp í sókn þinni eftir veraldargæðum. Tvíburarnir, 22. maf til 21. júní: Það kynni að vera vizku legast að leggja öll spilin á borð ið núna og treysta þvf, að að'rir geri hið sama. Það er stundum erfitt að dylja tilfinningar sín- ar. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlf: Leggðu ekki lykkju á leið þína, nema í þeim tilgangi að komast að einhverjum mikilvægum við- skiptum. Þér kann að vera nauð- synlegt að greiða hátt verð fyrir lélega vöru. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú ættir ekki að ætla þér of mikið nú á sviði framtíðaráætl- ananna og í samskiptum við aðra. Þú ættir að forðast að flækja þér f deilur annarra. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Það hefur nú góð áhrif á þig að taka vel til við vinnuna. Þeim mun betur ef þú getur fært þér í nyt sköpunarhæfileika þína. Vogjn, 24. sept. til 23. okt.: Þér kann að vera nauðsynlegt að láta þeim, sem þér eru kærast- ir, eftir að stjórna gangi mál- anna til hagsbóta fyrir ajla hlut aðeigendur. Forðastu allan æs- ing. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það þýðir ekki að láta sér nægja skýjaborgir. Það væri skynsam legast fyrir þig að ræða málin við fagmenn til að leysa að- steðjandi vandamál. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Það liggur létt fyrir þér að leita þér skemmtunar við upp byggjandi viðfangsefni jafnt og á annan hátt. Reyndu að ná leikni í viðfangsefnunum. Steingeitin, 23. nóv. til 21. jan.: Það eru margir, sem hafa _ áhuga á því að komast í pen- ' ingjapyngju þína núna. Þú ættir að læra vel að þekkja allar af- sakanir og varnir gegn útborg- unum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú ert ekki f skapi til þess núna að þola neina vitleysu og kannt að verða okkuð orðhvatur við þá, sem brjóta f bága við siðgæðishugsjónir þfnar. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú gætir komizt að góð- um samningum við fólk, sem á annað borð er gefið fyrir að skeggræða hlutina mikið. Bægðu frá þér innri ótta og efasemd- um. dóttir talar um hvar íslenzkar kon ur eru á vegi staddar í jafnréttis málunum. — Félagskonur fjöl- menni og taki með sér gesti. Minningar sp j öl d Minningarspjöld Fríkirkjusafnað- arins í Reykjavík eru seld á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Faco Laugavegi 37, og Verzlun Egils Jakobsen Austurstræti 9. Ymislegt Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Konur munið hinn árlega afmæl- isfagnað félagsins, með sameigin- legu borðhaldi og skemmtiatrið- um, í Þjóðleikhúskjallaranum, miðvikudaginn 22. þ.m. Pantanir teknar í áður auglýstum símum og hjá formanni. ENSK stúlka sem vinnur við mót töku sjúklinga hjá lækni f Lond on, og hefir hug á að dvelja hér á sumri komanda á heimili sem „paying guest“, óskar að komast í samband við fjölskyldu, er gæti greitt fyrir henni f þessu efni. Utanáskrift henar er: Miss Nesta Ellis-Jones, c/o dr. Bell 11 Lex- ham Gardens, London W 8 Gjafir Blóðbankanum hefur borizt pen ingagjöf til minningar um frú Soffíu Sch. Thorsteinsson frá bekkjarsystkinum hennar úr Menntaskólanum í Reykjavík, að upphæð kr. 15.000.00, er varið verði til tækjakaupa fyrir stofn- uniná. Með þakklæti móttekið fyrir hönd Blóðbankans, Valtýr Bjarna son, læknir. Styrkir Menntastofnun Bandaríkjanna á íslandi (Fulbright stofnunin) aug- lýsir hér með eftir umsóknum frá kennurum til sex mánaða námsdvalar í Bandaríkjunum á námsárinu 1964-65. Styrkir þessir munu nægja fyrir ferðakostnaði til Washington og iieim aftur, nauðsynlegum ferða kostnaði í Bandaríkjunum, kennslugjöldum, bókagjöldum og nokkrum dagpeningum. Styrkirnir verða veittir kenn urum til náms í eftirtöldum grein um: barnakennslu, kennslu í fram haldsskólum, verklegri kennslu (iðnfræðslu) kennslu í stærðfræði, náttúrufræði, eðlisfræði og skyld um greinum: ensku, skólaumsjón og skólastjórn, bandarískum þjóð- félagsfræðum og öðrum sérgrein- um. Umsækjendur verða að vera ís- lenzkir ríkisborgarar, skólakenn- arar með að minnsta kosti þriggja ára reynslu, skólastjórar, starfs- menn Menntamálaráðuneytisins eða fastir starfsmenn mennta- stofnana, sem fara með fræðslu mál. Umsækjendur þurfa að geta talað, lesið, skrifað og skilið ensku. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Fulbright stofnunar- innar að Kirkjutorgi 6, 3 hæð frá kl. 1-6. Umsóknarfrestur er til 30. janúar næstkomandi. B E L L A Ef þér hafið tíma augnablik ungfrú Bella, þá þætti mér vænt um ef þér vilduð vera svo elsku legar að skrifa fyrir mig eitt bréf. Hver er eiginlega meiningin, spyr Bug móðgaður, en um leið skelfd ur, þvf að Rip er ekki sérlega blíður á svipinn. Þú ert búinn að senda þitt síðasta skeyti frá þessu skipi vinur minn, svarar Rip. Kann fer með hinn svikula loftskeytamann til Rads, og út- skýrir fyrir honum hvað um er að vera. Rad verður bæði hrædd ur og reiður. Ertu alveg viss Rip? spyr hann. Alveg, svarar Rip. Láttu breyta um stefnu og setja á fulla ferð. Desmond grípur fram í fyrir þeim, og segir: — Ég er hræddur um að það sé of seint herra, hann bendir út á sjóinn, og mikið rétt, þarna kemur Plund erer siglandi á fullri ferð, með Jolly Roger á siglutoppnum. □ n D Q □ □ n £3 n □ o a n n n □ □ Q n n KS D :.i Q n E3 n a □ □ □ □ □ □ □ □ □ a Q n □ n □ a □ □ □ E3 □ □ □ □ □ □ n n a □ □ □ □ o o eu n c B C O □ D □ □ □ □ n 13 □ □ □ □ Q w • FRÆGT FÓLK Offursti nokkur sem þjónað hafði í Afríku, hafði á her- mannsárum sínum, oft fengið sér einn lítinn, og hann var aldeilis ekki að hætta þvi, þegar hann losnaði úr her- þjónustunni. Og það brást ekki að eftir að hafa tæmt vissan glasafjölda, sá hann stóran feitan krókódfl, sem var að skríða i áttina til hans. Bar- þjónninn, sem þekkti offurst- ann vel, mátti jafnan hafa sig allan við að sannfæra hann um að þetta væri bara hugarburð ur. En svo var það dag einn, að stór og feitur krókodíll labb aði sig inn á barinn um há- degisbilið. Barþjónninn sem var að „gera klárt“, leit snöggvast á hann, og bandaði svo frá sér með hendinni. — Þú ert of snemma £ því, sagði hann, offurstinn er ekki kom- inn ennþá. Litli drengurinn spurði föð- ur sinn, sem var mikill stjórn málamaður: — Pabbi, af hverju kallar þú Jensen alltaf föðurlands- svikara? Hvað er föðurlands- svikari? — Föðurlandssvikari er mað ur sem svíkur minn flokk til þess að ganga í annan, svar- aði hinn frómi faðir. — En ef einhver svíkur sinn flokk til að komast f þinn, sagði drengurinn, er hann þá líka föðurlandssvikari? — Nei vinur minn, svaraði faðir hans, þá er hann maður sem hefur snúið frá villu síns vegar. u Q------- □ ° Franskur ráðherra sagði fyr O ir skömmu eftirfarandi sögu: § Ég var nýbúinn að ljúka störf □ um mínum, og var setztur í q ruggustólinn minn, og byrjað c ur að lesa kvöldblöðin, þegar □ þjónninn kom inn. Hann E hneigði sig kurteislega, og q sagði: — Það er herramaður O hér fyrir utan, að spyrja um q ráðherrann. Hann sagðist ætla □ að slá yður í klessu. Guð minn § góður hrópaði ég, og hvað □ sögðuð þér við hann? — Að q herrann væri því miður ekki Q heima, svaraði þjónninn ró- □ Ie8a. □ u o_______ •á □ Og önnur ráðherrasaga: Q Heilbrigðismálaráðherra í a stóru landi, var eitt sinn í | könnunarleiðangri í hinu litla a nágrannalandi sínu, sem var jj frægt fyrir duglega sálfræð- B nga. Hann Iangaði til þess að | ræða hinar tæknilegu hliðar o og vandamál starfsins með ein | hverjum af þessu m afburða- g mönnum, og fór því á fund D þess sem frægastur var. Ei.nka | ritari tók á móti honum, og a hann útskýrði fyrir henni að ® hann kæmi ekk< sem sjúkling n ur, og skýrði I | ii frá erindi ® sínu. EinkaritarLm gekk þegar □ inn til sálfræðingsins og til- § k v 'iti: Það er ráðherra n frammi sem bíður eftir yður. ° Og ráðherrann heyrði hinn O svara með bæði uppgjöf og ör- q væntingu í rómnum: — Guð O mii • góður, enn einn ráðherra

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.