Vísir - 20.01.1964, Qupperneq 12
12
VlSIR . Mánudagur 20. janúar 1964.
mmmsmssmmm
KærustuPar óskar eftir 2ja herb.
íbúð. Nokkur fyrirframgreiðsla. Al-
gjör reglusemi. Sími 40135.
Starfsstúlka á barnaheimilmu
Brákarborg óskar eftir herbergi
sem næst vinnustað. Simi 34748
til kl. 6 og 21977 eftir kl. 6 á
kvöldin
Lítið herbergi óskast tii leigu
handa rólegum einhleypum manni.
Uppl. í síma 13656.
Herbergi til leigu fyrir einhleyp-
an mann. Uppl. í síma 41181.
2-3 herbergi og aðgangur að eld-
húsi til leigu við Tómasarhaga. Ein
hver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
18788 kl. 8-9 í kvöld.________
Tii ieigu stórt og gott herbergi
á bezta stað í Vesturbænum. Til-
boð sendist Vísi merkt „Febrúar"
Karlmaður óskar eftir herbergi.
Sími 22646 eftir kl. 8.
íbúð óskast. Ung barnlaus hjón
óska eftir íbúð. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Sími 16797 eða
38246.
Stúlka óskar eftir forstofuher-
bergi. Sími 19616 eftir kl. 5 í dag.
Ungur og reglusamur maður (iðn
nemi) óskar eftir herbergi og fæði,
helzt á sama stað. Sími 23145 eftir
kl. 8 í kvöld.
Skrifstofuhúsnæði 1-3 herbergi,
óskast strax nálægt miðbænum.
Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 15369 kl. 5-7 e.m. eða tilboð
í pósthólf 761.
Erum tvær. Vantar 2 herbergi
og eldhús nú þegar, eða í vor. Ein-
hver aðstoð við heimili kemur til
greina. Vinsamlega hringið í síma
37842.
1 herbergi og eldhús til leigu fyr
ir einhleypa konu. Uppl. eftir kl.
5 í síma 32519.
Til leigu kjallaraherbergi með
húsgögnum. Uppl. í síma 19060
milli kl, 4-6.
Tvo menn úr sveit vantar her-
bergi. Sími 32749.
Dæluleigan leigir mótorvatnsdæl-
ur í lengri eða skemmri tíma. Uppl.
veittar frá kl. 8 f.h. til 8 e.h. alla
daga vikunnar. Sími 16884 (munið
16884) Mjóuhlíð 12.
Ungur maður óskar eftir að kynn
ast efnaðri lconu. Tilboð merkt
10914 sendist afgreiðslu blaðsins.
Algjörri þagmælsku heitið.
Smábát rak á land í nágrenni
Reykjavíkur, eigandi hafi samband
við afgreiðslu Vísis í lngólfsstræti.
VERKAMAÐUR - ÓSKAST
Verkamaður óskast í handlöngun o. fl. Sími 34619.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 4 annan hvern dag. Sími 36066
og 37940. _ ____________
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til starfa í kjörbúð nú þegar. Sími 12112 kl. 6—7 í
kvöld og næstu kvöld.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Bæjarbúðin, Nesveg 33.
STARFSSTÚLKA ÓSKAST
Stúlka eða kona óskast í Söluturninn Álfheimum 2 3 kvöld í viku. —
Uppl. á staðnum eftir kl. 7 1 kvöld.
STARFSSTÚLKA ÓSKAST
nú þegar. Smárakaffi, Laugaveg 178. Sími 34780.
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Kenni á nýjan bíl. Uppl. i sfma 19082.
VINNUVÉLAR TIL LEIGU
Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót. og múr.
hamra, með borum og fleygum, og mótor-vatnsdælur. Upplýsingar í
síma 23480.
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Kennslubifreið Opel-Record ’64. Uppl. í síma 32508.
SVEFNSÓFAR - SVEFNBEKKIR
Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. — Sími 20820.
VIÐGERÐIR
Gerum við kaldavatnskrana og WC-kassa. Vatnsveita Reykjavíkur,
sfmar 13134 og 18000.
BIFREIÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA
Slípa framrúður f bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Tek einnig
bfla 1 bónun. Sími 36118.
RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR
Raftækjavinnustofan Klapparstíg 30 Sími 18735 og 21554. Viðgerðir á
rafmagnstækjum, nýlagnir og breytingar raflagna.
Sendibílastöðin Þröstur, Borgar-
túni 11, sfmi 22-1-75.
Tökum að okkur húsaviðgerðir.
alls konar, úti og inni.Mosaik og
flfsalagnir. Sfmi 15571,
Viðgerðir á störturum og dyna-
móum og öðrum rafmagnstækjum.
Sími 37348 milli kl. 12-1 og eftir
kl. 6 á kvöldin.
Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda-
vélaviðgerðir. Sylgja, Laufásveg 19
(bakhús). Sími 12650.
Handrið, plastásetningar, ný-
smíði, Járniðjan s.f., Miðbraut 9,
Seltjarnarnesi, sím? 20831.
Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli
og frystikerfi. Geri við kæliskápa.
Sími 20031.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars-
sonar, Hrísateig 5, tekur að sér
alls konar viðgerðir, nýsmíði og
bifreiðaviðgerðir. Sími 11083,
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
alls konar húsaviðgerðir úti sem
inni. Setjum í gler, setjum upp
sjónvarpsloftnet, bikum og þéttum
rennur. Uppl. í síma 36867.
Ung kona með 2ja ára barn ósk-
ar eftir vist á fámennu heimili. —
Tilboð sendist Vísi merkt: ,,14“.
Sölumaður. Ungur maður með á-
huga fyrir sölumennsku og með um
ráð yfir góðum bíl getur fengið vel
launað starf strax. Uppl. f síma
15369 kl. 5-7 e.m. eða tilboð með
upplýsingum í pósthólf 761.
Síminn er 40181 Trésmiðian Álf-
hólsveg 40. Smíðum innréttingar úr
plasti og harðvið. Sólbekki og einn
ig önnumst við hurðaísetningar.
Sími 40181. Þórir Long.
-------------------- ---------------
Reglusaman unglingspilt vantar
létta vinnu nú þegar. Afgreiðslu-
starf kemur til greina. Tilboð send
ist Vísi merkt: „Fljótt 5555“,
Innrömmun, vönduð vinna, fljót
afgreiðsla. Laugarnesveg 79.
Skrúðgarðavinna. Þórarinn Ingi
Jónsson. Sími 36870. Trjáklippingar
hafnar.
Tökum að okkur hitalagnir, kfsil
hreinsun og pípulagnir. Sími 14071.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
í marz eða aprflmánuði. Verzlunin
Bjarmaland, Laugarnesvegi 82.
Kennsia. Tek gagnfræðaskóla-
nemendur í aukatíma. Sími 19200
á skrifstofutfma og 12229 kl. 8-9
í kvöld.
Kópavogsbúar — Ökukennsla.
Kenni á nýjan bíl. Sfmi 40312.
Hreingerningai glugga-
hreii.sj;,. — i'agmaður I
hverju starfi
Þórðui og Geir
Símar 357E7 „p 51875
Húsgögn. Seljum sófaborð 170x
48 cm á kr. 1.500.00. Sófaborð 120x
41 cm á kr. 840.00. Útvarpsborð á
kr. 350.00. Sfmabekkir á kr. 1300.00
Kommóður á kr. 1250.00. Smíðastof
an Valviður, Ránagötu 33 a, sími
21577.
Ný Honda-skcilinaðra til sölu..
Sími 34342 eftir kl. 6.
Til sölu barnarúm með dýnu. —
Upplýsingar að Sjafnargötu 4 eftir
kl, 17,
Tvíburavagn til sölu. Sími 36021.
Til sölu, stofuskápar, plötuspil-
arar, borðstofuborð og stólar, sófa
borð, magnari, Hoover þvottavél,
eldhúskollar, karlmannafatnaður og
margt fleira. Vörusalan, Óðinsgötu
3.____________________ ________
Stál eldhúshúsgögn. Borð kr.
950.00, bakstólar á kr. 450.00, koll
ar á kr. 145.00, straubretti á kr.
295.00 Fornverzlunin Grettisgötu
31.
Sælgætisgerðarmaður eða kona
getur fengið mjög vel borgaða at-
vinnu strax. Tilboð með upplýsing-
um sendist sem fyrst í pósthólf 761
Barnavagn til sölu. Verð kr. 1000
Sími 23956.
Chevroleteigendur! Til sölu vél,
gírkassi, drif, stýrismaskína og
margt fleira í Chevrolet ’41 til ’48.
Sfmi 16508 eftir kl. 7.
Tii sölu hjónarúm og Solo eld-
húsborð með 4 stólum. Hvortveggja
svo til nýtt. Sími 14802 milli kl.
17,30 og 19 f dag.
Kaupum flöskur merktar ÁVR á
kr. 2, einnig hálf flöskur. Flösku-
miðstöðin, Skúlagötu 82 sími 37718
Segulbandstæki til sölu, nýtt
Grundig TK 19 Automatist. Upp
lýsingar í síma 35859 eftir kl. 6
Frímerki, íslenzk, notuð og ónot
uð, útgáfudagar og fjörblokkir. —
Frímerkjasalan, Grettisgötu 45 (á
horni Grettisgötu og Vitastígs).
Stórt gólfteppi óskast til kaups.
Á sama stað er til sölu nýr nælon
pels, einig kvenfatnaður og karl-
mannsföt, 2 bólstraðir stólar notað
ir, dragljós og uppþvottavél. Sfmi
16398.
SVEFNSÓFAR
Eins og tveggja manna svefnsófar f miklu úrvali. Húsgagnaverzl. Einir.
Hverfisgötu 50. Sími 18830.
REYKJARPIPUR
Reykjarpípur. — Mikið úrval. Heimsþekkt merki. Hagstætt verð. —
Verzlunin Þöll, Veltusundi 3, gegnt Hótel ísland bifreiðastæðinu.
SAUMAVÉL - ÓSKAST
Vil kaupa nýlega saumavél. Uppl. í síma 11032.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Nýgift barnlaus hjón óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð
strax, Sími 18600 á daginn og á kvöldin í síma 40394 eða 18970.
HERBERGI ÓSKAST
Geymsluherbergi óskast. Sími 20797 eftir kl. 5.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
Tvö herbergi og eldhús óskast sem fyrst, helzt í Vogunum. Sfmi 33287.
Stúlka — óskast
Stúlka óskast til starfa í kjörbúð nú þegar.
Sími 12112 kl. 6—7 í kvöld og næstu kvöld.
Iðnaðarhúsnæði
ca. 400—500 ferm., er til sölu. Tilboð, sem
greini frá hugsanlegu kaupverði á rúmmetra,
sendist afgreiðslu Vísis fyrir miðvikudags-
kvöld, merkt: „Iðnaðarhúsnæði".
ATVINNA
Reglusamur maður óskast strax til þvotta í
þvottahúsinu Grýtu, Laufásvegi 9. Uppl. ekki
veittar í síma.
S&HBR3K>3£&S