Vísir - 20.01.1964, Síða 13

Vísir - 20.01.1964, Síða 13
V í S IR . Mánudagur 20. janúar 1964. 13 ■æssð Lampaúrval Ljós og Hiti Garðtstræti 2. Inngangur Veisturgötumegin. Bifreiðaeigendur Veitum yður aðstöðu til viðgerða, þvotta og hreinsunar á bflum yð- ar. — Reynið hin hagkvæmu við- skipti. - BIFREIÐAÞJÓNUSTAN Súðavogi 9. Sími 37393 Húsbyggjendur —Athugið Til leigu eru litlar steypuhrærivélar. Ennfrem- ur rafknúnir grjót- og múrhamrar með bor- um og fleygum. — Upplýsingar í síma 23480. hringunum. | c| Iifv Þjóðdansafélag Reykjavíkur Kennt er í Breiðfirðingabúð. Nám- skeið í gömlu dönsunum og léttum þjóðdönsum er á mánudögum. Fyrir byrjendur kl. 8. Framhaldsflokkar kl. 9,30. Getum enn bsett við nokkr- um nemendum. Stjórnin. Átök eftir dansleik Til átaka kom aðfaranótt sfðast- Iiðins fimmtudags fyrir utan Hótel Sögu, þegar lögreglu- menn bjuggust til að skakka leik gesta sem voru að koma þaðan út af dansleik. Nemendur Sjómannaskólans héldu árshátíð sína að Hótel Sögu á miðvikudagskvöld. Fór allt vel og skikkanlega fram innanhúss að þvi er Vfsi var tjáð. Samt var talið öruggara að gera lögreglu aðvart og hafa menn til taks ef eitthv. bæri út af, eins og stundum vill verða þegar „sterkir“ menn gerast örir af vfni og eru til alls reiðu- búnir. Varð lögreglan við þessum tli- mælum og hélt vel mönnuð sveit frá henni á vettvang. Var það heldur ekki að ófyrirsynju því þegar gestirnir komu undir bert loft rann á þá berserksgangur. Þegar lögreglan tók að skipta sér af aðgerðum þeirra snerust þeir sem einn maður gegn lögreglunni og urðu talsv. átök milli hennar og þeirra. Þeim lyktaði þó fljót- lega með algerum sigri lögregl- unnar, sem tók sex verstu óróa- seggina, þá sem mestan mótþróa sýndu, og stungu þeim inn. í átökunum datt piltur, lenti með höfuðið á gangstéttarbrún og hlaut nokkurn áverka. Var hann fluttur f slysavarðstofuna til að- gerðar. FROSK-KOFUN Allan sólarhringinn .gnoj . . , i .I8í')Jt fm) ANÐRI HEIÐBERG Símar 13585 og 51917. ÁUGLYSIÐ /jcrð ber árangur! TVentun ? prenfsmiftja & gúmmisllmplagcrö Einholti 2 - Simi 20960 Hórspangirnar ^ (fCambar) komnar aftur Ponds vörur Cold creme, hreinsunar crem, andlitsvatn, talcum. Steinpúður í litlum dósum með spegli, fallegar og þægilegar í kvöldtöskur. Nýjung. Litlir kvastar vættir steinkvatni (handy- pads), handhægt og hress- andi. SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76 . Sími 12275 VÖRUBÍLSTJÓRAFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR Auglýsing eftir framboðslistum í lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórnar, trúnaðarmannaráðs og varamanna skuli fara fram með allsherjaratkvæðgreiðslu og viðhöfð listakosning. — Samkvæmt því auglýsist hér með eftir framboðslistum og skulu þeir hafa borizt kjörstjórn í skrifstofu félagsins eigi síðar en miðvikudaginn 22. jan. kl. 5 e. h., og er þá framboðsfrestur útrunninn. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 22ja fullgildra félagsmanna. Kjörstjórnin. :0Utlmi Rafgeymar Kemiskt hreinsað rafgeymavatn — rafgeyma- hleðsla. SMYRILL Laugavegi 170. - Sími 12260. . HH| Tökum upp í dag og næstu daga hin heimsþekktu PHILIPS sjónvarpstæki Gæðum PHILIPS-tækja er óþarft að lýsa, þau þekkja allir. Fyrirliggjandi 5 mismunandi tegundir. Verð frá kr. 11.492,00. Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Höfum loftnet einnig fyrirliggjandi, og önnumst upp setningu þeirra. Véla & Raftækjaverzlunin Bankastræti 10 — Sími 12852.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.