Vísir - 20.01.1964, Qupperneq 16
Listi lýðræðis-
sinna í Dagsbrún
mundsson, Sólheimum 27. Sum-
arliði Ingvarsson, Sogaveg 136.
Varastjóm: Gunnar Sigurðs-
son, Skipholti 45. Halldór Run-
ólfsson, Hverfisgötu 40. Þor-
björn Sigurhansson, Skólabraut
7, Seltjarnarnesi.
Stjóm Vinnudeilusjóða: Sig-
urður Guðmundsson, Freyjugötu
10 a. Guðmundur Sigurjónsson,
Gnoðavogi 32. Þórður Gfslason,
Meðalholti 10.
Varastjórn: Jón Arason, ökr-
um v/Nesveg. Guðmundur Jóns
son, Baldursgötu 36.
Mánudagur 20. janúar 1964.
Þannig lltu bflamir út við Lögberg.
Lýðræðissinnar í Dagsbrún
lögðu fram lista til stjórnar-
kjörs í Dagsbrún s.l. föstudag,
en kosningar fara fram f félag-
inu um nnestu helgi. Listi lýð-
ræðissinna er þannig sklpaður:
Aðalstjórn: Björn Jónssöff, for
maður, Fríkirkjuveg 1. Karl
Þórðarson, v-form., Flókagötu
14. Haukur Guðnason, ritari Veg
húsastíg la. Tryggvi Gunnlaugs
son, gjaldkeri, Melgerði 26. Sig-
urjón Bjarnason, fjárm. ritari,
Álftamýri 44. Þorgrímur Guð-
Dr. Einar Ól.
Sveinsson
heiðraður
Fyrir nokkm var prófessor dr.
Einari Ólafi Sveinssyni veitt orðan
„Ordre des Arts et lettres“, sem er
veitt fyrir llstir og bókmenntir á
franskrl tungu.
Orða þessi var veitt Einari Ól-
afl Svenssyni fyrstum manna á ís-
iandi við hátfðlega athöfn f
franska sendiráðinu 14. jan. sl.
Upp á síðkastið er vaknaður
mikill áhugi á þvf í ýmsum
kaupstöðum úti á landi, að
stofna eigin flugfélög eða gera
ráðstafanir til að staðsetja flug-
vélar á völlum hjá kaupstöðun-
um sjálfum. Þessi áhugi virðist
vera bæði á stöðum, sem áætl
unarflug er til og þar sem ekki
er um fastar flugsamgöngur að
ræða, en öli bendir þessi hreyf-
ing tii að innanlandsflug sé að
komast á nýtt stig, þar sem
bæjarstjórnir úti á Iandi eru t.
d. byrjaðar að styðja einkaflug-
menn til flugvélakaupa.
FLUG FRÁ ÍSAFIRÐI
Þannig er það t. d. á ísafirði,
þar sem bæjarstjórnin sam-
þykkti fyrir nokkru að veita
ungum flugmanni, Guðbirni
Charles ábyrgð til að taka lán
hjá Framkvæmdabankanum til
flugvélakaupa. Hefur Guðbjörn
þegar keypt alveg nýja fjögurra
farþega flugvél af Apache-gerð
f Bandaríkjunum, og mun hann
væntanlega sækja hana f þess-
um eða næsta mánuði. Áhugi
ísfirðinga á því að hafa stað-
setta vél þar fyrir vestan bygg-
ist einkum á því, að þegar flug
hefur lengi legið niðri til Isa-
fjarðar og annarra staða, þá
batnar veður oft skyndilega, en
þá er vélakostur Flugfélagsins
ekki nógu mikill til að sinna
fleiri stöðum í einu og dregst
því að flug til ísafjarðar fari
fram, og getur jafnvel verið að
flugið sé lokað aftur þegar á
að fara þangað. Auk þess er
meiningin að nota flugvélina
sem sjúkraflugvél og í flug milli
fjarða á Vestfjörðum.
NESKAUPSTAÐUR
Flugfélagið Flugsýn er um
þessar mundir að athuga kaup
á flugvél. Helzt hefur komið til
greina að kaupa 10 farþega vél,
Beechcraft C-45. Bæjarstjómin
í Neskaupstað hefur samþykkt
að ganga í bakábyrgð fyrir 800
þús. króna láni fyrir Flugsýn.
Skilyrðið fyrir láninu er, að
Framhald á bls. 6.
15 manns slösuBust á hálfrí viku
TVEJR MENN LÁTNIR
Gffurlegur slysafaraldur varð I
Reykjavík seinnihluta vikunnar
sem leið, ekki aðeins mörg slys
heldur og jafnframt í mörgum til-
fellanna mikil slys. Tveir hinna slös
uðu eru þegar Iátnir, tveir lágu milli
heims og helju í gær og tvísýna
talin á iífi þeirra. Auk þess liggja
svo tvær konur og einn karlmaður,
sem slösuðust í fyrradag. á sjúkra-
húsum, en ekki Iífshættulega
meidd.
Mestur slysafaraldurinn varð á
laugardaginn, en þá slösuðust 11
manns í umferðarslysum. Fyrsta
slysið varð um nóttina að Hlégarði
í Mosfellssveit. Þar velti drukkinn
varnarliðsmaður bifreið sinni og
slasaði stúlku, sem var farþegi í
bílnum. Meiðsli hennar voru ekki"*
mikil talin.
Klukkan 8 á laugardagsmorgun
varð harður árekstur milli jeppa og
stórrar fólksfl.bifr. á mótum Kapla-
skjólsv. og Nesvegar. Bílarnir stór-
skemmdust báðir og tveir farþegar
í jeppanum slösuðust, annar á höfði
en hinn á fæti og læri.
Rétt eftir hádegið varð hjólríð-
andi drengur fyrir bifreið á mótum
Skúlagötu og Rauðarárstígs. Dreng-
urinn skall í götuna og var gert
að meiðslum hans f slysavarðstof-
unni, en að því búnu leyft að fara
heim.
Mesta og alvarlegasta slysið varð
á Suðurlandsvegi fyrir ofan Lög-
berg á 4. tímanum e. h. á laugar-
daginn, en þar slösuðust sjö manns
Framh. á bls 6.
Endurskoðendur: Guðmundur
Sigurðsson, Digranesvegi 54,
Kristinn Engilbertsson, Skúla-
götu 74.
Vara endurskoðandi: Agnar
Guðmundsson, Bjarnarstfg 12.
Stjóm' Styrktarsjóðs Dags-
brúnarm.: Daníel Daníelsson,
Þinghólsbraut 31, Kópav. Hall-
dór Blöndal, Baugsvegi 25. öm
Aðalsteinsson, Eskihlíð 35.
Varastjóm Styrktarsjóðs:
Steinberg Þórarinsson, Teiga-
gerði 8. Guðmundur Kristinsson,
Sólheimar 27.
Endurskoðandi: Sigurður Þórð
arson, Hátúni 19.
HLJOMSVEITIN
HÆTTIAD LEIKÁ
-OGGEKKÚT
Það bar til tíðinda á dansleik
i Glaumbce s.l. laugardagskvöld,
að hljómsveit Hauks Morthens,
sem leikið hefur í húsinu að und
anförnu, hætti hljóðfæraleik og
hljómsveitarmennimir gengu út
með hljóðfæri sin. Ástæðan fyr-
in hefur ekki fengið grcidd laun
frá því 28. desember til 19.
janúar. En framkvæmdastjóri
hússins var ekki af baki dott-
inn, hann fékk unglingahljóm-
sveit, skipaða piltum, sem flest
ir eru undir lögaldri, til þess að
Jón Krístins. virSist ætlu
stunda í heimsmeistaranum
En Tnl fórnnði droffningu flækti tnflið og vnnn
í gær var tefld fimmta
umferð í alþjóðaskák-
mótinu. Eftir hana er Tal
efstur með 5 vinninga
og hefur unnið allar
skákirnar. Friðrik er
næstur með 3V2 vinning
og óteflda skák. Gligoric
er með 3 vinninga og
eina biðskák, sem hann
á vinningsmöguleika í.
Frammistaða heimsmeistarans
Tals hefur vakið mikla athygli
á mótinu, þar sem hann hefur
unnið allar skákir sínar og að því
er virzt hefur nær fyrirhafnar-
laust, sumar jafnvel I ótrúlega
fáum leikjum. Þó gerðist það f
umferðinni f gær, að hann þurfti
að hafa meira fyrir skák sinni
við Jón Kristinsson en við aðra
skákmenn og varð meira að
segja að fórna drottningu.
En þrátt fyrir það hafði Tal
sigur að lokum í 37. léik eftir
talsverðar sviptingar. Jón var
Framh. á bls. 6.
*Þessu v” ■"
t