Vísir - 13.02.1964, Blaðsíða 1

Vísir - 13.02.1964, Blaðsíða 1
/. VISIR 54. árg. Fímmtudagur 13. febrúar 1964. — 37. tbl. Togarasölur í Þýzkalandi: Hátt verð á ufsa tryggði góðar sölur 126 tonn fyrir 8.878 sterlings- pund og Karlsefni í Cuxhaven 124 tonn fyrir 133.670 mörk. í morgun seldi Þorkell máni í Cuxhaven 131 tonn fyrir um 131 þús. mörk, og Úranus í Bremerhaven 159 tonn fyrir 140.200 mörk. Tveir togarar seldu í gær, ann í þessari viku er ekki um að ar f Grimsby, Þormóður goði ræða fieiri aflasölur fsl. togara. Þrír fslenzkir togarar' hafa fengið ágætt verð fyrir'ísfisks- afla í Vestur-Þýzkalandi í gær og f dag, en það mun hafa verið hátt verð, sem er þar nú á ufsa, sem þakka rná góða út- komu. Um helmingur aflans mun hafa verið ufsi. í gær brugðu yngstu borgarar Reykjavfkur sér í ýmis gervi, er grímudansleikir voru haldnir á vegum dans' skóla borgarinnar. Mynd þessi var tekin í Sigtúni, þar sem Heiðar Ástvaldsson hélt grímudansleik. Álfa- mær þakkar sjómanninum sinum fyrir dansinn. fangelsi, þar sem læknar, sálfræð ingar, lögfræð^ngar og félagsráðu náutar rannsaka refsifanga og veita þeim viðeigandi meðferð í því skyni að ganga úr skugga um hvaða leiðir muni henta bezt í hverju tiifelli til að fyrirbyggja endurtekn ngu afbrota. Þannig fer fram ýtarleg rannsókn á andlegu og líkamlegu heilsufari hvers fanga, og i þriðja lagi eru athug- aðar þær þjóðfélagsástæður, sem hann hefur búið við. Niðurstaðan af þessum rann- Framh á bls. 5 þjóðfélaginu Því hefir í ýmsum löndum, aðallega í Ameríku og Svíþjóð, verið lögð síaukin á- herzla ,á það á seinni árum, að finna með aðstoð sálvísinda og læknavfsinda h'nar. raunveru- legu orsakir afbrota til þess að hægt sé frekar að uppræta þær og fyrirbyggja eftir þeirri Ieið Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytisstjóranum í Dóms- málaráðuneytinu hefur ungur sérfræðingur í tauga- og geð- sjúkd., Lárús Helgason, læknir unnið í vetur að víðtækri lækn- is rannsókn refsifanga að Litla Hrauni í samráði við ráðuneyt- ið og með fullu samþykki við- komandi fanga. Hefir hann þeg- ar rannsakað 14 fanga. Lárus Helgason kom heim í haust frá 4 ára sérfrrcðinámi í Svíþjóð, þar sem hann hefur einmitt feng izt við rannsókn'r af þessu tagi, en hér á landi hefur ekki fyrr farið fram nein heildarrannsókn á heilsufari refsifanga. Fræðilegar rannsóknir af þessu tagi hafa sérstaklega hagnýta þýð ingu, bæði fyrir refsifangana sjálfa og þjóðfélagið. Það verður ljóst, þegar hugsað er út f þá staðreynd, að í ýmsum löndum er útkoman sú að um 80% þeirra sem tekið hafa út refsivist, brjóta af sér að nýju og leið þeirra ligg ur aftur í fangelsin. Eftir því sem mönnum varð þetta ljósara var og um það rætt að venjuleg refsing virtist ekki nægilega vel til þess fallin að fyrirbyggja að afbrot séu endurtekin, eða með öðrum orðum ekki fullnægjandi lausn í afbrotamálum, hvorki gagnvart afbrotamanninum né endurtekin afbrot, sem svo illa hefir tekizt með refsivistinni einni. Nýjar deildir við fangelsin. í samræmi við þessa nýju stefnu hefur í fyrrnefndum lönd um víða verið komið á fót rann- sóknarde.ldum i sambandi við Forsfjóri Canadair kom í morgun Einn af forstjórum hinna miklu flugvélasmiðja Canadair í Que beck i Kanada, Mr. Cunley, sölu stjóri kom snemma í morgun til Reykjavíkur og slóst í hóp þeirra tveggja fulltrúa flugvéla-' smiðjanna, sem komu f gærmorg Bls. 2 íþróttir Bendir nú allt til þess, að til úrslita fari að draga i þessu máli, en ef til þess kemur, að Loftleiðir kaupi Canadair-flug- vélina, má búast við, að hún verði fljótt tekin i notkun og ger breyti ýmsu i rekstri félagsins og flugvallanna. Blaðamaður og ljósmýndari Framh. á bls. 5 3 Öskudagur á Akureyri. 4 Umeferðarsíða, 6 Heimdallarsíða. 9 Dr dagbókinni Hér eru tveir fulltrúar Canadair-flugvélasmiðjanna . Þeir eru mr. Lacier (t.v.) og mr. Johnstone (t.h.) Rannsókn á orsökum afbróta hafín hérlendis

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.