Vísir - 15.02.1964, Page 1

Vísir - 15.02.1964, Page 1
efni, og ræðir möguleikana á frið- samlegri lausn þeirra. Leggur hanrí m. a. til, að gerður verði alþjóða- samningur til þess að tryggja lausn slíkra deilumála án þess að vopna- valdi verði beitt. Samhljóða erindi voru send þjóðhöfðingjum og for- sætisráðherrum um allan heim, eins og kunnugt er af fréttum í blöðum og útvarpi. Bjarni Benediktsson, forsætisráð herra, hefur nú afhent ambassador Sovétríkjanna svar til Khru- shchov, forsætisráðherra, þar sem m. a. er tekið fram, að allar til- lögur sem miði að því að tryggja friðinn í heiminum, beri að taka til ýtariegar athugunar og að ríkis- stjóm Islands sé því fylgjandi, að umræður fari fram í þvl skyni að finna raunhæfa iausn á þessu mikla vandamáli. Jafnframt var tekið fram, að stefna ætti að því að styrkja Sam- einuðu þjóðirnar — og þá sérstak- Fyrir nokkrum dögum kom hing að til Iands vélbáturinn Sigur- von Re 133 frá Noregi, þar sem báturinn var byggður. Báturinn er búinn aflmikilli Wichman vél með forþjöppu eða „túr- bínu“, sem er algjört nýmæli í bátavélum hér. — 1 gærdag h'ttu fréttamenn Vísis skip- stjóra Sigurvonar og útgerðar- mann, þá Guðmund Ibsen og Sigurð Pétursson um borð i bátnum við Grandagarð. Þeir sögðu, að báturinn hefði reynzt mjög vel í jómfrúferð sinni til íslands og meðalganghrað- inn verið 11 sjómilur, sem er ekki mikið undir hraða togara. Báturinn er 236 brúttólestir að stærð og byggður hjá Lindstöls- skipasmíðastöðinni í Risör í Noregi. — Sigurvon mun geta náð 12% sjómílna hraða á klst. og er það augljós kostur i kapp- hlaupinu um síldina. Blaðið í do BIs. 3 Öskudagur — 4 islenzk kortaútgáfa — 7 Skákþáttur — 8 Úr Ásgrímssafni — 9 Refagaldur frá annesinu mm 04. árg. — Laugardagur 16. febrúar 1964. — 39. tbl. Forsætisráihemr svarar Krúsjett 1 byrjun janúarmánaðar þ. á. af-1 lega innan þeirra Öryggisráðið — henti ambassador Sovétríkjanna í til þess að vinna ðfluglega gegn forsætisráðherra, ertodi frá Nikita ollum v°pnaviðskiptum og: deilum Khrushchov, forsætisráðherra Sov- sem geta stofnað heimsfnðmum í étrlkjanna, dags. 31. desember vo a' Samiðumkaup á landbún- aðarvörum frá U.S.A. 1 gær voru undirritaðir samning- ar milll Islands og Bandaríkjanna um kaup Islands á landbúnaðar- vörum. Voru samningamir undlr- ritaðir af J. K. Penfield, ambassa- mundi f. Guðmundssyni, utanrfkis- ráðherra. Er hér um tvo samninga að ræða og falla þeir undir lögin um sölu umframbjrgða, sem nefnd hafa ver- dor Bandarlkjanna hér, og Guð- ið PL 480, og er um svipaða samn- inga að ræða og gerðir hafa verið undanfarin ár, eða frá 1957. Annar samningurinn ger'r ráð fyrir kaupum fyrir 940 þús. dali. Skal andvirði borgað I krónum í Framh. á bls. 5 Forstjóri Canadair bjartsýnn „Ég er bjartsýnn á árangurinn af samningaviðræðum okkar við Loftleiðamenn", sagði Conley aðstoðarforstjóri Canadair í gær kvöldi, er Vfsir náði tali af hon- um. Þá höfðu þeir Kanadamenn- irair og stjóra Loftleiða setið á fundl niðri í Oddfellowhúsi I 10 klukkustundir. Conley bætti því við, að ákveðið hefði verið á fundinum £ gær að halda við- ræðunum áfram í dag. Vísir náði einnig tali af AI- freð Elíassyni, forstjóra Loft- leiða, eftir fundinn í gær, og staðfesti hann að viðræðum um flugvélakaupin yrði haldið á- fram í dag við Kanadamennina. Alfreð vildi ekki segja neitt á- k\'eðið um útlit fyrir að af þess- um kaupum verði, sagði aðeins að ekki hefði verið gerður neinn kaupsamn'ngur ennþá, hvað sem yrði. 1963, þar sem hann gerir landa- mæradeilur sérstaklega að umtals- Krúsjeff Nýjar tollalækkanir að koma Tollur á öllum hundverkfærum og vuruhlutum í heémilistæki meðul unnurs verulegu lækkuður Með hinu nýja frumvarpi rík- isstjóraarinnar um breytingu á tollskránni er gert ráð fyrir ýms um tollalækkunum á innfluttum vörum frá því sem nú er. Þeg- ar Alþingi afgreiddi frumvarpið um nýja tollskrá s.l. vor fólust i ~því verulegar tollalækkanir. Við framkvæmdina hefir kom ð I ljós að nauðsynlegt var að gera ýmsar tæknilegar Iagfær- ingar og samræmingu á tolli af skyldum vörum úr mismunandi efnum. Uni verulega lækkun er að ræða á öllum handverkfærum og skyldum vörum og varahlut- um I rafmagnsheimilistæki. Þá er og ákveðið I frumvarpinu að ekki mega tolla vísindatæki hærra en 35% og er það veru- leg lækkun frá þvi sem verið hefir. Tollur á smíðatólum og öðrum handverkfærum lækkar úr 50-100% i 35%. Felldur er niður tollurinn á orgelum i kirkj ur, en hann var 30%. Of langt yrði að telja upp allar tollabreytingarnar, en liðir þeir eru alls 96 talsins. Má þess geta, að tollur á svampgúmmí lækkar úr 60% í 50%. Gjöld af pípum og slöngum úr gúmmí lækka úr 50% f 35%, Pappa- kassar utan um fisk til útflutn- ings lækka úr 60% tolli 1 4%, en þá er ekki gert ráð fyrir endurgreiðslu gjalda við útflutn ing. Lampar og lampaskermar bera nú 90% toll en var 100% fram að þessu. Gam úr gervi- trefjuin til veiðarfæragerðar, ber 4% toll, én hefir verið toll- að um 80%. Ýmsar vörur til hjúkrunar og lækninga lækka úr 80% tolli i 35%.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.