Vísir - 15.02.1964, Síða 2

Vísir - 15.02.1964, Síða 2
2 V í SIR . Laugardagur 15. febrúar 1964. Verðlaunakrossgáta V f SIS HEIMIl JSFANG _ Ráðning sendist Vísi fyrir næsta föstudag. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□nuaQaaaaanaQaaaDaQciQaQDaaDaaaaDaa 500 kr. verðlaiin Bridgeþáttiir VÍSIS; RjfSfj 5fefán GuÖjohnsen ' Nýlokið er sveitakeppni Bridge- félags Reykjavíkur með þátttöku 10 sveita. Sigurvegarar urðu sveit Guðjóns Tómassonar, en auk hans eru i sveitinni Agnar Jörgenson, Ingólfur Isebarn, Róbert Sigmunds- son, Sigurhjörtur Pétursson og Úlf ur Árnason. Sveit Guðjóns hélt forustunni allt mótið og virtist sigri hennar aldrei verulega ógnað. Röð og stig efstu sveitanna var eftirfarandi: 1. Sveit Guðjóns Tómassonar 47 st. 2. — Einars Þorfinnssonar 42 — 3. — Þóris Sigurðssonar 37 — 4. — Ólafs Þorsteinssonar 34 — 5. — Eggrúnar Arnórsd. 30 — Tveir aðalleikir síðustu umferð- ar fóru þannig, að sveit Guðjóns vann sveit Ólafs 6:0 og sveit Einars vann sveit Þóris 6:0 I leik Einars og Þóris kom eftirfarandi spil fyrir: Allir á hættu, norður gefur. öórir A enginn V 9-3 K-D-G-10-6-4 4» A-K-8-6-5 Ásmundur Hjalti K-G-9 8-7 ^ D-G-6-5 <> 7-3 D-G 4-3 4 A-10-3 V A-K 7-2 4 A-2 41 10-7 4 D-6-5-4-2 V 10-8-4 4 9-8-5 * 9-2. Stefán Norður Austur Suður Vestur 2 4 D P 3 4 P 4 4 D P P P Norður tók tvo hæstu í laufi, spilaði þriðja laufinu, suður trompaði og vestur yfirtromp- aði. Nú voru trompin tekin af suðri og vestur renndi heim 10 slögum, fimm á tromp, fjóra á hjarta og tígulásinn. Þetta virðist nokkuð súrt fyrir n-s og er því ekki úr vegi að athuga hvort vörn inni sé ábótavant. Segjum að norð- ur taki laufás og spili síðan tígul kóng. Sagnhafi drepur á ásinn og spilar aftur laufi. Norður fer inn 'á 1 2 3 4 5 kónginn og tekur tígulslaginn. Hvað nú bezta framhaldið? Norður hefur nú fengið nokkuð góða taln ingu í spilið, þar eð hann veit að vestur átti í upphafi tvö lauf, tvo tígla og sennilega fimm spaða og fjögur hjörtu. Bezta vörnin virð ist því vera að spila tígli I tvöfalda eyðu til þess að veikja trompstöðu sagnhafa. Vestur trompar þá í borði með þristinum, tekur þrisvar hjarta og endar í borði. Síðan er laufatíu spilað, suður verður að trompa og vestur yfirtrompar. Þá kemur tromp, drepið á ás og tíunni spilað. Suður gefur, en allt kemur fyrir ekki, því blindur er inni og spilar ennþá i gegnum trompið. Spilið stendur því alltaf. Við hitt borðið opnaði norður einnig á tveimur tíglum og urðu þeir lokssögnin. Norður vann þrjá og græddi svelt Einars 15 stig á spil inu. Um 100 íbúðarhús í byggingu á Akureyri Um síðastliðin áramót vorii 99 íbúðarhús í byggingu á Ak- ureyri með samtals 154 íbúð- um. Af þeim var bygging hafin á 59 húsum með 100 ibúðum á árinu sem leið, en hin 40 húsin hafa staðið lengur i bygg- ingu. Herbergjafjöldi í þessum íbúðum er samtals 692. Á árinu sem leið voru 32 íbúðarhús fullgerð með 45 íbúðum og 47 hús voru gerð fokheld. Meðalstærð 1- irra íbúða, sem skráðar voru fullgerðar, er 450,2 rúmmetrar og meðaltal herbergja 4.53. Af öðrum byggingum, en íbúðarhúsum, sem í byggingu voru á Akureyri, var 31 i smíð- um á árinu, þar af 15 skráðar fullgerðar, 9 fokheldar og 7 sem voru skemmra á veg komn- ar. Meðal bygginga sem nú eru í smíðum á Akureyri, lengra eða skemur á veg komnar er m. a. skrifstofuhús Akureyrar- bæjar, verkstæðisbygging Hafn- arsjóðs, viðbygging Gagnfræða- skóia Akureyrar, hjúkrunar- bústaður, bókasafnsbygging, vörugeymsla Rafveitu Akureyr- ar, ný lögreglustöð o. fl.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.