Vísir - 15.02.1964, Page 3

Vísir - 15.02.1964, Page 3
VÍSIR . Laugardagur 15. febrúar 1964. Á öskudaginn brugðu yngstu borgararnir sér 1 ýmiss konar gervi. Sumir þeirra voru soldán- ar frá Austurlöndum, aðrir kú- rekar frá sléttum Norður-Amer- íku, enn aðrir sjómenn eða sót- arar og margvísleg önnur gervi höfðu hinir ungu Reykvíkingar brugðið sér f. Ungu dömurnar voru sem prinsessur og drottn- ingar eða bara í einhvers konar dýragervi eins og t. d. kanínur. Sjá mátti margvísleg gervi, sem leiddu það vel í ljós, hversu hugvitssamir hinir ungu borgar- Þessi unga stúlka hefur brugðið sér í gervi Indíána. Hún heldur á Indíánabarni. Á myndinni til hægri sést ungur víkingur ásamt Helgu hinni fgru. ar Reykvíkur eru — ef mamma og pabbl aðstoða örlítið. * Þetta var sem sé á grímudans leikum unga fólksins í Reykja- vik á öskudaginn. Þeir voru haldnir á vegum dansskólanna og meðfylgjandi myndir voru teknar í Sigtúni, þar sem dans- skóli Heiðars Ástvaidssonar hafði grímudansleik fyrir nem- endur sína.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.