Vísir - 15.02.1964, Side 10
10
VISIK . Laugardagur 15. febrúar 1964,
HVOT — Félagsfundur
Fundur verður hjá Sjálfstæðiskvennafélaginu Hvöt
mánudagskvöld 17. febr. kl. 8.30 e. h.
Dagskrá:
Félagsmál.
Jóhann Hafstein dómsmálaráðherra ræðir ýmis við-
fangsefni ríkisstjórnar og Alþingis.
Frjálsar umræður.
Skemmtiatriði: Stújkur úr Kvennaskólanum sýna
leikþátt.
Kaffidrykkja.
Félagskonum er heimilt að hafa með sér gesti. Öllum
sjálfstæðislconum heimill aðgangur meðan húsrúm
leyfir. — Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
&
tll
| Slysavarðstofan
□
□
□
□
□
□
Sendisveinn
óskast til aðstoðar við útkeyrslu í bíl, fyrir
hádegi á laugardögum. Upplýsingar á af-
greiðslu Vísis eða í síma 11660 til kl. 2 í dag.
Höfum á boðstólum glænýja bátaýsu, ekta
sólþurrkaðan saltfisk, glænýja rauðsprettu
og steinbít, reykt ýsuflök, súran hval, næt-
ursöltuð og ný ýsuflök,
kæsta skötu, lýsi og hnoð-
aðan mör frá Vestfjörðum.
Sendum með stuttum fyrir-
vara til sjúkrahúsa og mat-
sölustaða
FISKMARKAÐURINN,
Langholtsvegi 128
Sími 38057
F ramkvæmdamenn
Nú er rétti tíminn til að panta hjá okkur. Við
tökum að okkur alls konar framkvæmdir, t.
d. gröfum skurði og húsgrunni og fyllum upp.
Lóðastandsetningar, skiptum um jarðveg,
þekjum og helluleggjum. Girðum lóðir og lönd.
Einnig margs konar verklegar framkvæmdir
fyrir bændur. Útvegum allt efni og sjáum um
allan flutning.
AÐSTOÐ H.F. Lindarg. 9, 3. h. Sími 1 56 24.
Opið kl. 11-12 f. h. og.3-7 e. h.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta, á 2ja herbergja kjallaraíbúð
að Melbæ við Kaplaskjólsveg, nú Nesveg 57,
áður þingl. eign Sveins Jósefssonar en nú þingl.
eign Karólínu Sumarliðadóttur, fer fram á eign-
inni sjálfri miðvikudaginn 19. febrúar 1964,
kl. 2.30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Opið allan sólarhringinn. Simi
21230. Nætur- og helgidagslækn-
ir í sama síma.
Næturvakt 1 Reykjavík vikuna
15.—22. febrúar verður í Lauga-
vegsapóteki.
Nætur-. og helgidagalæknir i
Hafnarfirði frá kl. 13 — 15. febr. til
kl. 8 17. febr. Eiríkur Björnsson,
sfmi 50235.
ÍJtvarpið
Laugardagur 15. febrúar
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 Óskalög sjúklinga.
m/NA
KÓPAVOGS-
BÚAR!
Málið sjálf, viðg
lögum fyrir ykkCl
ur litina. Full-n
komin þjónustag
LITAVAL
Álfhólsvegi 9 g
Kópavogi. . □
Blöðum
flett
TePpa- og
húsgagnah r einsunin
Sími 34696 a daginn
Sfmi 38211 á kvöldin
og um helgar
Hreingerningar < glugga
hreiusun. — Fagmaður 1
hverju starfi.
Þórður og Geir
Simar 35797 og 51875
Jh
WMltoaswaíá/
REST BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar eigum
dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og
gæsadúnssængur -
og kodda af ýmsum
stærðum.
DÚN- OG
FIÐURHREIN S UN
Vatnssttg 3 Sfmi 18740
13
a
£3
n
n
o
= 0
o
o
□
o
o
□
D
D
O
n
n
o
o
o
D
□
□
o
D
o
o
D
Q
□
O
□
□
O
n
o
□
o
D
D
D
D
n
r>
íj
z
a
Annars erindi rekur
úlfur, og löngum sannast það,
iæzt margur loforðsfrekur,
lítt verður úr, þá hert er að
Meðan slær orð við eyra,
er þér kær vinur að heyra,
sértu fjær, svo er það ekki meira
Hallgrímur Pétursson
Náristill er útbrot, sem koma
í hring yfir um holið. Hann
byrjár fyrst með nokkrum ból-
um. Þær færast út á annan veg-
inn og leitast þannig við að
mynda heilan hring. Ef það
tekst, þá er dauðinn vis. Eina ráð-
ið til að varna þvf, er að höggva
í endann, sem færist út, marka
síðan hund og láta blóðið drjúpa
í benina. Sé það gjört hjaðna
bólurnar niður, og verður eftir
ör ,eins og á bólugröfnum manni.
En nú tekur hinn endinn að
breiðast út á hinn veginn, svo að
það verður að krukka í báða end-
ana. Bólurnar eru fast hver við
aðra, rauðar og ýlir út úr þeim.
Náristill á að vera kominn af þvf,
að menn hafa étið eitthvað eða
úr einhverju, sem hundur hefur
stigið á. — „Huld“ II. bindi.
Eina
sne/ð
i / h
... á stundum erum við of sein-
ir á okkur, en líka einstaka sinn
um of fljótir á okkur, hvað það
snertir að tileinka okkur tækni-
legar framfarir, sem verða með
erlendum þjóðum ... hvað sjón-
varpið snertir, er þetta allt dá-
litlum vafa bundið — fyrst og
fremst það, hvort unnt sé að
telja nokkra framför að sjón-
varpi yfirleitt... en hvað sem því
a líður, þá hafa þeir vísu forráða-
O menn nú komizt að raun um að
stundin sé komin, þjóðin geti
ekki lengur sjónvarpslaus verið
og beri því að hefjast handa og
verja ca. hundrað milljónum til
að bæta úr þvi, og hvað er ein
milljón nú til dags, jafnvel hundr
að milljónir ... nú vill svo til, að
um sama leyti og forráðamenn-
irnir komast að þessari niður-
stöðu, boða erlendir tæknifræð-
ihgar, að alger bylting standi fyr
ir dyrum varðandi alla sjónvarps
tækni, jafnt hvað snertir
sendingu og móttöku: sú aðferð
og tækni, sem nú er beitt, verði
orðin úrelt að nokkrum árum liðn
14.30 I vikulokin (Jónas Jónass.j
16.00 Vfr. — „Gamalt vín á nýj.
um belgjum": Troels Bendt
sen kynnir þjóðlög úr ýms.
um áttum.
16.30 Danskennsla
17.05 Þetta vil ég heyra: Borgai
Garðarsson velur sér hljón
plötur.
18.00 Útvarpssaga barnanna: „!
föðurleit" eftir Else Rober
sen IV.
18.30 Tómstundaþáttur barna oj
unglinga (Jón Pálssón)
0.00 Norsk skemmtitónlist: Sin
fónfuhljómsveit íslands leil
ur í útvarpssal. Stjórnandi
Öyvind Bergh frá Osló.
um en ný og margfalt fullkomnar,
tekin við, sem meðal annars haf
í för með sér ódýrari sendistöð\
ar, upptökutækni og viðtæki . .
þýzkir sjónvarpssérfræðingar láta
meira að segja að því liggja, af
þess muni ekki langt að bíða, að
sérhver maður fái sitt „sjónvarf
á heilann" — það verði komi?
fyrir einskonar millistykki í höfði
hans, og eftir það geti hann „tek-
ið“ sjónvarpssendingarnar beint l
heilafrumur sínar . . . væri þvi
ekki ráð, að fresta frekari hundi
aðmilljónaáætlunum enn un;
skeið hætta við að taka upp þá
tækni, sem verður orðin úrell
einmitt um það leyti, sem þetts
fyrirhugaða sjónvarpskerfi okkai
kæmi í gagnið, en sjónvarpskerfi
samkvæmt hinni nýju tækni,
alltað helmingi ódýrara, fyrir nú
utan fullkomnunina . . . við erum
þá búin að bíða báða dagana, svo
að ekki virðist hundrað í hætt-
unni þó að beðið sé nokkra stund
enn . . . og hvað er það, háttvirtu
forgöngumenn, þér sem hafið tek-
ið þetta þjóðþriftmál upp á ykk-
ar stæltu arma — hvað er það,
segi ég, að persóna ykkar komist
inn í hverja betristofu á landinu,
samanborið við það, að hún taki
sér bústað og bólfestu í heila
hvers einastg manns — athugið
það . . .
Nú er.komið fram frumvarp á
Alþingi, þar sem gert er ráð fyrir
að allir þingmenn verði framveg-
is á föstu árskaupi, I stað þess
að vera daglaunamenn eins og
hingað til. Er gert ráð fyrir að af
þessu gæti orðið talsverður sparn
aður að þvi leyti til, að þá mundi
þing standa skemur, þegar þing-
menn fengju ekki hærra kaup fyr
ir teygja tímann, og yrði við
það nokkur lækkun á almennum
reksturskostnaði þeirra stofnunar,
Því ekki að ganga skrefi lengra
— greiða þingmönnum ríflegt
kaup fyrir hvern þann dag, sem
þeir sætu ekki á þingi?
Stræti,
vagnshnoð
Þótt skíðamenn vorir sigur og
seim
ei sæki í hendur þeim beztu
Þeir koma þó allií ómeiddir heim
og er ekki það fyrir mestu.
'SKS&f. JiSr',*' 7
^v;aa^BgariwiFWininHiyiMiiiia n