Vísir - 15.02.1964, Side 12
12
VÍSIR . Laugardagur 15. febrúar 1964.
ÍBÚÐ - TIL LEIGU
3. herbergja íbúð með sérinngangi í nýju húsi til leigu. Tilboð sendist
Vísi merkt — Suðvesturbær 230 ______________________
ÍBÚÐ ÓSKAST
Kona með 3 börn óskar eftir 2 — 3 herbergja íbúð. Sími 34730.
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Kenni á nýjan Renaultbíl R-8. Sími 14032 frá kl. 9 — 19.
HANDRIÐ - PLASTÁSETNINGAR - NÝSMÍÐI
Getum bætt við okkur verkefnum í handriðasmíði. Tökum einnig að
okkur alls konar járnsmíði. Járniðjan s.f., Miðbraut 19, Seltjarnarnesi,
sími 20831.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Tek að mér mosaiklagnir. Vönduð og góð vinna. Fljót afgreiðsla. Uppl.
í síma 37272.
MATVÖRUVERZLUN - SÖLUTURN
Matvöruverzlun með söluopi, í fullum gangi, til Ieigu. Leigist saman
eða sittiTivoru Iagi. Tilb. sendist Vísi fyrir 22. febr. merkt „Verzlun
— SöIuop“.
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Annasfc'útvegun gagna varðandi bílpróf. Sími 22593.
HÆNSNABÚ - ÓSKAST
Óska eftir að kaupa hús ásamt hænsnabúi í nágrenni bæjarins. Skipti
á litlu.eínbýlishúsi í Miðbænum gæti komið til greina. Upplýsingar í
síma 24631.
Svefnherbergisskápar - Eldhúsinnréttingar
Smíða svefnherbergisskápa og eldhúsinnréttingar úr harðvið. Set upp.
Selt fyrir ákveðið verð komið út af verkstæði ef óskað er. Upplýsingar
í síma 24613.
iiitiiiiiiiiiiiiii
HANDRIÐASMÍÐI
Tökum að okkur smíði á handriðum úti og ínni, einnig alls konar járn-
smlðavinnu Sími 36026 og 16193.
RENNISMÍÐI
Tek að mér rennismfði. Hólmgarði 64. Sími 34118.
llil
Kemisk hreinsun. Skyndipressun.
Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest
urgötu 23.
Innrömmun, vönduð -inna, fijót
afgreiðsla. Laugarnesveg 79.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum.
Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás-
vegi 19, sími 12656.
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda-
vélaviðgerðir. Sylgja, Laufásveg 19
(bakhús). Sími 12656.
Kæliskápaviðgerðir. Set upp
kæli- og frystikerfi. Géri við kæli-
skápa. Sími 20031.
Tökum að okkur alls konar húsa
viðgerðir, úti sem inni. Setjum í
einfalt og tvöfalt gler. — Leggjum
mósaik og flísar. Utvegum allt efni.
Sími 15571.
Tökum að okkur húsaviðgerðir
alls konar, úti og inni. Mosaik og
flísalagnir. Sími 15571.
Handrið. Smfðum handrið og
skylda smíði. Vélvirkinn, Skipa-
sundi 21, sfmi 32032.
Píanóviðgerðir og stillingar. Otto
Ryel. Sfmi 19354.
Tek að mér uppsetningu á hrein-
lætistækjum og geri við eldri leiðsl
ur. Sími 36029.
Dæluleigan leigir yður mótor-
vatnsdælur lengri eða skemmri
tíma. Sími 16884 frá kl. 8 f.h. til
kl. 8 e.h. Mjóuhlíð 12.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars-
sonar, Hrfsateig 5, tekur að sér
alls konar viðgerðir, nýsmíði og
bifreiðaviðgerðir. Sími 11083.
Skápasmíði. Get bætt við mig
eldhúsinnréttingum, ásamt fleiri
innismíði, sími 36787.
i Parkettlagning og slíping. Tök-
um að okkur lögn á parkett- og
korkgólfum ásamt slípingu, sími
36787 og 36825.
MURVERK
Get tekið að mér múrverk fyrir þann sem getur leigt mér 2 herb.
íbúð. Sfmi 14727._________________________________
STÚLKA GSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Verzlunin Ás Garðahreppi Sími 50264.
BARNAÞRÍHJÓL VIÐGERÐIR
Til sölu standsett barnaþríhjól. Geri við barnaþríhjól. Lindargata 56
Sími 14274.
RAFTÆKJAVIÐGERÐIR
Raftækjaverzlunin Ljós og hiti sími 15184 Garðastræti 2 gengið inn frá
Vesturgötu. ,
HÚSAVIÐGERÐIR & GLERÍSETNINGAR
Almennar húsaviðgerðir og ísetning á einföldu og tvöföldu gleri. Höfum
eingöngu vana menn. Kappkostum góða vinnu. Vinsamlegast pantið
tímanlega. Aðstoð h.f. Lindargötu 9, 3. hæð, sími 15624 — Opið klukk-
an 11 — 12 f. h. og 3 — 7 e. h.
BAKARÍ - AÐSTOÐARMAÐUR
Aðstoðarmaður óskast í bakarí. Uppl. f Björnsbakaríi, sími 11531.
KONA - ÓSKAST
Kona óskast til afgreiðslu í söluturni. Annað hvort vaktavinna eða
kvöldvinna. Uppl. á Bræðraborgarstíg 29.
HATTAR - BREYTINGAR
Breyti höttum. Hreinsa og pressa hatta. Sauma skinnhúfur. Hatta-
saumastofan Bókhlöðustíg 7. Sími 11904.
STÚLKUR - ÓSKAST
Reglusamar stúlkur eða konur óskast til vinnu á veitingastofu. Góður
vinnutími. Uppl. í síma 24631.
Atvinna óskast. Drengur óskar
eftir vel launaðri kvöldvinnu við
innheimtu, strax, Hef góða skelli-
nöðru. Kunnugur í bænum. Sími
17533 kl. 6-7 e.h.
Tökum að okkur hitaskiptingu
kísilhreinsun, pípulagnir og við-
gerðir. Sími 17041.
Stúlka óskast til sætavísunar í
Stjörnubfó.
KunstoPp og fatabreytingar. —
Fataviðgerðir, Laugaveg 45b, sími
15187.
Fæði. Get bætt við fólki í fæði
Sími 16265.
RADIO, RAFTÆKNI, RANN-
SÓKNIR, MÆLINGAR, STILL-
INGAR, BREYTINGAR. -
CARL. JÓH. EIRÍKSSON.
fjarskiptaverkfræðingur.
Sími 35713
*rrTLPs
■VELJIÐ VOLVO
HATTAR
mikið úrval
laffebúðin
HULD
Kirkjuhvoli
liilllllllllllliililll
Vespa óskast, sfmi 33069.
Veiðimenn! Laxaflugur, silunga-
flugur, fluguefni og kennslu í
fluguhnýtingu getið þið fengið hjá
Analius Hagvaag, Barmahlíð 34 I.
hæð. Sími 23056.
Góður svefnstóll til sölu. Sími
22699 eftir kl. 8 e. h.
Til sölu Pedegree barnavagn,
mjög ódýr. Uppl. í síma 16095.
Ódýr barnavagn til sölu. Sími
36731.
Píanó. Gott píanó (Bechstein) til
leigu. Uppl. í síma 18384 ld. 6 — 7
e. h.
Búðarinnrétting — hillur og borð
til sölu. Sími 13554.
íbúð. Hjúkrunarkona á Landsspít
alanum óskar eftir einu herbergi
og eldhúsi eða eldhúsaðgangi, sími
21510.
Herbergi óskast handa manni ut-
an af landi. Helst í mið- eða austur
bænum. Uppl. í síma 35747. kl. 8
— 10 e. h.
Óska eftir upphituðu lagerplássi.
ca. 20—40 ferm. Uppl. f sfma 32725
Húsasmiður óskar eftir herbergi
helst í Laugarneshverfi eða ná-
grenni. Sími 19240. kl. 7 —8 á kvöld
in.
Óska eftir 1—2 herbérgjum helst
með sér inngangi. Sími 36893.
Herbergi til leigu í Vesturbænum
Barnagæzla áskilin. Sími 16880.
Til sölu skellinaðra. Sími 20699.
:
Budda, svartfóðruð, tapaðist með
peningum og fleiru. Uppl. f sfma
19366 eða 17191.
Brúnn skinnhanzki tapaðist s.l.
miðvikudag á leiðinni Ingólfsstræti
5 — Laugavegur 13. Finnandi vin-
samlega hringi f sfma 16599.
Kvenstálarmbandsúr tapaðist s.l.
miðvikudag um kl. 1 á leiðinni frá
Hótel Sögu að Kvisthaga. Finnandi
vinsamlega hringið f síma 18107.
Tapazt hefur svart kvenveski
s. 1. fimmtudag frá Rauðarárstíg.
að Frakkastfg. Finnandi vinsamlega
hringi f síma 36241,
Köflótt pennaveski tapaðist s.l.
þriðjudag á Fríkirkjuvegi, Lækjar-
götueðt í Hafnarfjarðavagni.
Húsdýraáburður til sölu. Hlúð að
í görðum. Sfmi 41649,
GREIFINN AF MONTE CHRISTO.
Bókaverzlunin Hverfisgötu 26.
Til sölu glæsilegur nýr amerískur
nælonpels hvftur og brúnn. Rúm-
teppi (bleikt) á hjónarúm. Nýr leð
urjakki brúnn (kven) stærð 10—18
Ennfremur mikið af lítið notuðum
kven- og barnafatnaði amerískum
Einnig notuð amerísk ferðakista.
Sfmi 16922.
Notað sófasett til
ódýrt. Sími 37716.
sölu. Selst
Óska eftir Chevrolet vörubfl ’46
eða ’47 model Þarf að vera f góðu
lagi. Sími 50784.
Notað mótatimbur til sölu að
Kópavogsbraut 82. — Uppl. á staðn
um laugard. og sunnudag kl. 1 — 5.
FELAGSLIF
Skiðaferðir um helgina.
Laugardag 15. febr. kl. 2 og kl. 6
Sunnudagsmorgun kl. 9 og kl. 1
Farið frá B.S.R.
Tilkynning til allra skíðakeppenda
frá Skíðaráði Reykjavíkur:
Mætið til undanráskeppni í
firmakeppni Skíðaráðs Reykjavík
ur f Skálafelli kl. 3 á laugardaginn
Keppnin mun væntanlega fara
fram í gilinu rétt hjá Bílaplaninu.
Áætlunarbíll Guðmundar Jónasson
ar bíður á meðan keppnin fer fram
Skíðamenn mætið vel og stundvfs-
lega.
K. F. U. M.
Á morgun:
Kl. 10.30 f. h. Sunnudagaskól-
inn við Amtmannsstíg. Barnasam-
koma í Sjálfstæðishúsinu í Kópa-
vogi Drengjadeildin við Langa-
gerði.
Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar
Amtmannsstíg, Holtavegi og
Kirkjuteigi
Kl. 8.30 e. h. Síðasta samkoma
æskulýðsvikunnar. Síra Felix
Ólafsson og Árni Sigurjónsson
tala. Blandaður kórar syngja.
K. F. U. M. og K.
Næstsíðasta samkoma æsku-
lýðssvikunnar er í húsi félaganna
við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,30.
Frú Kristín Möller segir nokkur
orð. Ástráður Sigursteindórsson,
skólastjóri talar. Kórsöngur, ein-
söngur, tvísöngur. Allir velkomnir.
Kristileg samkoma verður í
Betanfu, Laufásvegi 13, á morgun
(sunnudag, 16. febr.) Allir vel-
komnir. Nona Johnson og Mary
Nesbitt tala.
ilÍÍllllAlllÍÍllllÍlÍ:
SVEFNSÓFAR - SVEFNBEKKIR
Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. — Sími 20820.
SKRAUTFISKAR
Skrautfiskar nýkomnir Skrautfiskasalan Laugavegi 4 uppi. Opið kl.
7 —10 á kvöldin, Laugardaga kl. 2 — 5
BÍLL TIL SÖLU
Renault bíll ’46 model, ógangfær, til sölu. Sími 24660.
LOGSUÐUTÆKI - TIL SÖLU
Harris logsuðutæki til sölu. Sími 51496 og 51282.
ÓDÝR BÍLL
Mercedes Benz fólksbfll með nýjum mótor á nýjum dekkjum til sýnis
og sölu á Kárastíg 8, kjallara, sunnudag frá kl. 2 — 6.
SEGULBAND - LJÓSMYNDAVÉL
Segulband og Minox ljósmyndavél til sölu. Tækifærisverð. Sími 35067.