Vísir - 11.04.1964, Síða 4

Vísir - 11.04.1964, Síða 4
V í S IR . Laugardagur 11. apríl 1964. I ér er lögð éherzlco é kvenlegan íatnað mjög þunnu ullarefni f PERLURAÐIR . Mynstrað, II þunnt silkiefni er f þessum | kjól, skreyttum með perlu- röðum í hálsmáli og framan | á ermunum. Blússan er víð, pilsið rykkt og mjög vítt. íbj' ,i™-” Þessi Ben Reig dragt er úr Kasha efni. Hún er í þrem stykkjum og Ijósbrún að lit. Blússan er úr fjaðra munstr- uðu efni í brúnni og drapp litaðri litasamsetningu. Hái málið hefur borðahnýti. Hvítt satinbelti er haft með þessum stutta kvöldkjól úr Chantille kögurefni, sem er kaffibrúnt að lit. Undirkjóllinn er úr drapplituðu silki organza. Teiknarinn Marie MacCarthy hefur gert þetta model fyrir Larry Aldr^’- '

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.