Vísir


Vísir - 11.04.1964, Qupperneq 16

Vísir - 11.04.1964, Qupperneq 16
frá Þorlákshöfn til Faxaflóa Skotárás á hás Starfsfræðslu- dagur á Akureyri Starfsfræðsludagur verður á Ak- ureyri á morgun undir stjórn Ól- afs Gunnarssonar sálfræðings. Pað er fyrst og fremst Góðtempl arareglan á Akureyri, sem stendur fyrir starfsfræðsludeginum og ann- ast undirbúning hans og fram- kvæmd. Hann verður með nokkuð öðru sniði heldur en áður og að þessu sinni verða erindi flutt og kvikmyndir sýndar auk venjulegra leiðbeininga um starfsval. Kært var yfir skothríð á hús inni j Dugguvogi i gær, en ekki er vitað hver var valdur að því. Það undarlega er, að s. 1. mið- vikudag var líka skotið á þetta sama hús, og hefur í bæði skiptin verið skotið á rúðu. Var einu skoti skotið á miðvikudaginn en þremur skotum í hádeginu í gær. Báða dag ana var einn og sami maður inni i húsinu, en þarna er um vélaverk stæði að ræða, til húsá að Duggu- vogi 13. Maðurinn heyrt skothvellina, en varð hann ekki var, a< skildu, að hann sá kvaðst hafa mannaferða ið því undan- einn mann á ferð í gær uppundir Langholtsvegi. Skotgötin sjást á rúðunum, en kúlurnar hafa ekki fundizt og því verður ekki vitað, hvort þama er heldur um kúluriffii að ræða eða loftriffil. Lögreglan segir að ekki verði séð hvort kúlurnar hafi farið inn um rúðuna eða ekki. Þessi mynd var tekin í gærkvöldi á Suðurlandsbrautinni. austan yfir fjall. Fyrsti fiskflutningabíilinn var að koma Lögreglan biður fólk, ef það hef ur orðið vart mannaferða á þess- um slóðum í gær að gera sér að- vart Lokaðist Siglu- fjarðarskarð í nótt? Þeir Baldvin Jónsson og Auðunn Hermannsson framkvæmdastjórar happdrættisins standa fyrir framan einbýlishúsið, sem dregið verður út í 12. flokki. (Ljósm. Vfsis: B. G.) Allar líkur benda til þess að Siglufjarðarskarð hafi lokazt aftur nótt. Þegar Vísir átti tal við frétta- ritara sinn á Siglufirði í gærkveldi, hafði veður breytzt mjög til hins verra þar nyrðra. í gærmorgun var hlýtt í veðri, en upp úr miðj- um degi tók að hvessa af norðri, rigna og kólna. Var hitinn kominn niður í 3 stig um kvöldmatarleytið og þá var öruggt talið að byrjað myndi að snjóa uppj í Siglufjarð- arskarði. Ef veður héidist þannig ! áfram, færi naumast hjá því að : skarðið lokaðist í nótt. | Vísir átti tal við Veðurstofuna í gærkveldi. Þá var' snjókoma á j Vestfjörðum og hiti við frost- mark. Annarsstaðar er heldur hlýrra. Krapaél voru frá Breiða- firði og austur undir Eyjafjöll, en rigning á Austfjörðum og Norður- landi. Spáð er að veður þetta fari hratt yfir og valdi ekki miklum óskunda. Ný Iægð er að myndast suður í hafi og væntanlega tekur áhrifa frá henni að gæta á morgun og þá með hlýnandi veðri og suðaustan- átt. Á vertíðinni í vetur hefur það gerzt, að Þorlákshöfn hefur orð ið með mestu fisklöndunarhöfn- unum. Hefur hafnargerðin þar nú þegar komið að ómetanlegu gagni ekki aðeins fyrir bátana og fiskiðnaðinn þar á staðnum, heldur fyrir fiskiverin við Faxa- flóa. Er það mjög athyglisvert, hve miklu fiskmagni hefur ver- ið Iandað í Þorlákshöfn upp á síðkastið og er fiskurinn fluttur um Þrengslaveg til Reykjavíkur og Suðurnesja. Þessar fisklandanir og fisk- flutningar valda því að alveg óvenjulega mikið hefur verið að gera í Þorlákshöfn. Hefur það komið fyrir nokkrar nætur, tvær nætur í fyrri viku og tvær í þess ariviku, að fisklandanir ■ hafa SMjnBrrsS' staðið yfir fram undir morgun. Hafa jafnvel kringum 40 bátar landað afla sínum þar og afla- magnið komizt upp í 500 — 600 tonn. Vörubflamir hafa líka haft mikið að gera og eru það bæði bílar frá Faxaflóa og Þorláks- höfn sem vinna í flutningunum. Fiskurinn hefur mikið verið flutt ur til Reykjavíkur, svo sem til bæjarútgerðarinnar og Tryggva Ófeigssonar, einnig til Hafnar- fjarðar, þar sem flestar fisk- vinnslustöðvar hafa fengið fisk frá Þorlákshöfn. En ekki er látið þar við sitja fiskurinn hefur ver ið fluttur til Keflavíkur og jafn vel til Sandgerðis, Garðs og Grindavíkur. Stundum hafa meir en 50 bílar verið fluttir frá Þor- lákshöfn til Faxaflóa. Bryggjupláss í Þorlákshöfn er lítið. Og komast aðeins fjórir stórir bátar þar að við bryggjur samtímis til afhleðslu. En hinir bíða þá á meðan úti á víkinni. VINNINGAR HJÁ DAS FYRIR RÚMA R 28MILLJ. Happdrætti DAS hcfur nú starfað í 10 ár og velta þess tí- faldazt á þessum áruni. Með ell efta starfsárinu verður sú breyt ing á rekstri þess, að 40% af hagnaðinum verður varið til byggingar ibúða fyrir aldrað fólk um land allt. Heildarverð- mætí vinninga á þessu ári verð- ur rúmar 28 milljónir, eða 60% af veltunni. Aðalvinningur þessa árs verður dreginn út í 12. flokki, einbýlishús að Sunnu- braut 34 í Kópavogi, með bíl- skúr og frágenginni lóð, að verð mæti 1 milljón og 300 þúsund. Happdrætti DAS hefur nú fengið leyfi til þess að hætta sjálft byggingu íbúða, en íbúða vinningarnir munu framvegis verða eftir eigin vali vinnandans sjálfs fyrir tiltekna upphæð, greiddri gegn framvisun miða. Er þetta öllum til mikils hag- ræðis, þar sem hver vinnandi getur þá keypt, byggt eða breytt eftir eigin höfði. Bílar verða samtals 48, 4 f hverjum mán- uði, 18 valdir, hinir eftir eigin vali vinnenda, fyrir 130 þús. hver. Vinningunum mun fjölga úr 150 í 200 á mánuði. Mánað- arverð hvers miða mun hækka upp í 60 krónur, og verð árs- miða verður 720 krónur, en tala útgefinna miða verður óbieytt. Einbýlishúsið S Kópavogi er rúmir 131 ferm. Þvf fylgir bíl- skúr ásamt geymslu, samtals 37,9 ferm. Þessi aðalvinningur happdrættisins er til sýnis tií 4. maí, og verður glæsileg hús- gagnasýning i húsinu, sem Sveinn Kjarval arkitekt hefur séð um, en húsgögnin eru f:á Húsbúnaði h.f Endurnýjun ársmiða ng flokksmiða hefst 18. april. Sala happdrættismiða hjá DAS hefur ætíð gengið mjög vel, og oft selzt upp á fyrsta degi í mörg um umboðum. | Lone Koppel syngur hjá Tónlistarfélaginu Danska sópransöngkonan Lone Koppel og faðir hennar, Herman D. Koppel píanóleikari, halda sam- eiginlega tónleika fyrir styrktarfé- laga TóniLtarfélagsins n.k. mánu- dags- og þriðjudagskvöld kl. 7 í Austurbæjarbíói. A tónleikunum syngur Lone Koppel með undirleik föður síns:. '1 vo Biblíusöngva op. 55 eftir Her-1 man D. Koppel, „Barnaherbergið" ijóðaflokk eftir M. Mússorgský • g Traum durch die Dammerung, Dle Nacht, Wiegenlied og Stand- chen eftir Rich. Strauss. Auk þess íeikur Herman Koppel Konsert í tölskum stíl fyrir píanó eftir J. S. Bach og tvær Rapsódíur fyrir píanó op. 79 eftir Brahms. Lone Koppel stundaði söngnám við Músikháskólann í Kaupmannahöfn árin 1956—1960. Kenpari hennar var frú Dóra Sigurðsson. Að námi loknu var hún ráðin að Konung- lega leikhúsinu. Hún er nú þegar talín með beztu söngkonum á Norð- uriöndum. Vararafstöð Akur- eyrar stækkar um helming Varastöð rafveitu Akureyrar verður stækkuð um helming í sumar. Fest hafa verið kaup á 2000 kw vélasamstæðu, sem með uppsetningu o. fl. mun kosta 10 milljónir króna. Vara- stöðin er nú tvær vélar, sem framleiða 1000 kw hvor. Miðað við eðlilega rakorkuþörf Akur- eyrar á varastöðin að fullnægja raforkuj irfinni næstu 3—4 árjn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.