Vísir - 01.06.1964, Side 2
/
Það er eitt að kaupa bii
og annað ai eiga bíl
Ábur en þér kaupið bíl, jbd kynnið ybur bvorf
v a r a h I u t i r fást i hann og hvab þeir kosta
Alia þá hluti sem til eru í Volks-
wagen getið þér fengið hjá okkur
- „|| niCMIC Hvern e'nasta smáhlut, sem tilheyrir —
TIL DÆIvllS' vél eðu gírkussu höfum við á luger -
1. Kælihús
2. Háspennukefli
3. Olíukælir
4. Soggrein
5. Kveikja
6. Benzíndæla
7. Oliurofi
8. Loki
9. Strokkur
10. Bulla
11. Olíustilli
12. Kælihjól
13. Loftloka
14. Blöndungur
15. Rafall
16. Kasthjól
17. Sveifarás
18. Kvistás
19. Olíudæla
20. Olíusía
21. Olíutrekt
22. Forhitari
23. Bullustöng
24. Rafkerti
25. Mótorlok
26. Vippa
27. Undirlyftistöng
28. Mlðstöðvarkútar
29. Hitastillir
30. Undirlyfta
Auk þess er hljóðkútur og kúppl
ing innifalið í verðinu.
2 3 5 6
1. Skiptiöxull
2. Gírkassafesting
3. Skiptihús
4. 4. gírhjól
5. Girkassahús fremra
6. 3. girhjól
7. Olíutappi
8. 2. girhjól
9. Aðalöxull fremri
10. 1. girhjól
11. Keiluhjól
12. Afturábakgír
13. Mismunadrifshjól
14. Öxulhjól
15. Kúpplingsleg
16. Aðalöxull aftari
17. Kúpplingskló
18. Skiptihjól afturábak
19. Áfyllitappi
20. Afturábaköxull
21. Afturábakgir
22. Kambur
23. Afturöxull
24. Öxulplötur
25. Mlsmunadrifhús
Auk þess: Bremsuskálar, bremsu
skór, með borðum og hand- v
bremsuvirar.
Vinsældir Volkswagen hér á Iandi sanna ótvírætt kosti hans við okkar staðhætti - og
varahluti í hann er auðveldara að fá, en í nokkurn annan bíl, af hvaða árgerð sem hann
er, vegna þess að Volkswagenútlitið er alltaf eins. Þess vegna getur bíllinn yðar litið út
sem nýr væri — enda er endursöluverð Volkswagen viðurkennt.
Ferðist í VOLKSWAGEN
ALLTAF FJÖLGAR V0LKSWAGEN
V 0 L K S W A GENUMB0ÐIÐ
Laugavegi 170-172 — Simi 21240