Vísir - 01.06.1964, Qupperneq 4
4
VÍSIR . Mánudagur 1. júní 1964.
^Verið vel snyrtar
Yardley-
vorur
Hreinsunarkrem — næring
arkrem — varalitir — púður
— ilmvötn — baðpúður -
baðsalt — nýir franskir
varalitir.
Nýkomið: Litlar skinn-
buddur og sigarettuveski
úr skinni í ýmsum litum m.
a; gyllt. — Hinar vinsælu
SNYRTIVÖRUBÚÐIN svörtu , rauðu og bláu
Laugavegi 76 - sími 12275. satíntöskur komnar aftur.
KLÚBBURINN
Sumnrfngnaður
verður í Sigtúni föstudaginn 5. júní kl. 20.30
Mætið stundvíslega.
Nefndin.
Vöru-
happdrcftti
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur að meðaltali!
Haestu vinningar 1/2 milljón krónur.
Laegstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
SggHAPPURŒTnl
| Heimdullur
i Þeir, sem fengu miða i
| hnattferðarhappdrætt-
inu, eru vinsamlegast j
. beðnir um að gera skil
sem allra fyrst.
Skrifstofan i Sjálfstæð-
'. ishúsinu opin i dag frá i
gl kl, 9-18. Sími 1-71-04. |
rSJAtFSTOEÐÍSFLOKKSÍNS
£>*><?.
a
HNATTFERÐ
OLYMPIULEIKARNIR
Eí ferðinni er heilið á Olympiuleikana i Tokio, sem í dag er enganvegin fjarslæð hug-
mynd fyrir íslendinga, má gera ferðina aó HnattferS, meó viókomu á Heimssýningunni,
Olympiuleikunum og ýmsum merkusíu borgum heims. Í slíkri feró gelur Pan American
án efa boóió langsamlega odýrusl fargjöld og bezla þjónustu.
Pan Amoricari er eina flugfclagið, sem getur boðið yður beinar ferðir með þotum ó milli Kefiavík-
ur og Bcrlínor, með viðkomu í Prestwick — þessi ferð tekur um það bil 4 tíma og kostar aðeins kr.
10.244.00, bóðar leiðir. Fró Berlín eru mjög góðar samgöngur til allra helzlu borga Evrópu.
Hoimssýningorgestum og öðrum farþegum til Bandaríkjanna, viljum við bcnda ó óœtlun ckkar ti!
New York, — og þó sérstaklega i|aar vinsœlu og ódýru 21 dags ferðir, — þar sem forseðillinn
kostar aðeins kr. 8044.00, bóðar leiðir. Einnig viljum við benda farþogum okkar ó það, að ef þeir
œtla til einhverra borga innan Bcsndorikjanna eða Kanada, þó eru í gildi sérstakir samningar ó
milli Pan American og flugfélaganna, sem fljúga ó þeim ieiðum, og eru því fargjöld okkar ó þess-
um leiðum þau lœgstu sem völ er ó.
Pontanir 6 hótelherbergjum, flug ó öllum flugleiSum heims og aðra fyrirgreiQsiu gctum við venju-
lega staðfest semdœgurs.
WORIO'S MOST EXPERIENCEO AIRLINE
HAFNARSTRÆTI 19'SÍMAR 10275-11644
Frá Þjóðhát'iðarnefnd
Þeir sem áhuga hafa fyrir að starfrækja veit-
ingatjöld í Reykjavík í sajnbandi við hátíða-
höld Þjóðhátíðardagsins, 17. júní n. k. mega
vitja umsóknareyðublaða í skrifstofu Inn-
kaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Vonar-
stræti 8, frá mánudeginum 1. júní n. k.
Umsóknum skal skilað til skrifstofu Inn-
kaupastofnunarinnar í síðasta lagi miðviku-
daginn 10. júní.
Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur