Vísir - 01.06.1964, Blaðsíða 8
8
VlSIR . Mánudagur 1. júní 1964.
BIFREIÐA-
EIGENDUR
Ryðbætum með trefja-
plasti gólf og ytra byrði
Nýkomið efni á mjög
lágu verði. Fljót af-
greiðsla. — Komið og
reynið að Þingholts-
braut 39, Kópavogi.
BÍLA OG
BÚVÉLA
SALAN
v/Miklatoro
Simi 2 3136
Bilasala
Matthíasar
SELJUM í DAG:
Chevy II ’64 Ekinn 3000 km.
Chevy II ’62 Einkabfll
Chervolet ’63 Impala
Cliervolet ’62 Impala
Consul 315 ’63 Einkabíll
Opel Rekord ’62 Lftið ekinn
Opel Rekord ’62 Ekinn 32.000
km.
Volkswagen ’63 Ekinn 17.000
km.
Volkswagen ’63 Ekinn 18.000
km.
Volkswagen ’62 Ekinn 42.000
km.
Austin 7 ’63 Sendiferðabíll.
Renault ’63 Sendiferðabfll
Opel Caravan ’64 m. útvarpi
Zephyr ’62 Einkabfll
Commer 1500 ’63 Sendiferðabíll
Vauxhall Victor Super ’62
Austin Gipsy ‘63 Benzfn og
Diesel.
Willy’s jeep ’63 Lftið ekinn
Landrover ’62 ’63
Volkswagen 1500 ’62
Mercedes Benz ’61 Diese!
Mercedes Benz ’60 220 S
Opel Kapitan ’60
Mercury Comet ’63 Einkabíll
Bílasala
Matthíasar
Höfðatúni 2
Sfmar 24540 — 24541
KEFLAVÍK
••
Okukennsla
Kenni akstur og meðferð bif-
reiða fyrir minnapróf bifreiða-
stjóra.
TRYGGVI KRISTVINSSON
Hringbraut 55, Keflavík
Sími 1867.
GREIFI^N AF
MONTE CHRISTO
ein frægasta skáldsaga heims, eftir
Aiexandre Dumas, nær 1000 bls.,
verð kr. 100.00. Fæst f Bókaverzl-
uninni Hverfisgötu 26
RÖKKUR pósthólf
956, Reykjavík
BLÓM j
jjAfskorin blóm, potta-'.
Sblóm, keramik, blóma-'
ífræ.
Mimésa
ÍHótel Sögu. (götuhæð)^
^Sfmi 12013. fjj
Skólavörðustíg 3A
Simar 22911 og 19255
Höfum ávallt til sölu íbúð-
ir af öllum stærðum með
góðum kjörum. Gjörið svo
vel að ieita nánari upplýs-
inga.
Vér bjóðum yður
Ódýr plastskilti, svo sem
HURÐARNAFNSPJÖLD
HÚSNÚMER
FIRMASKILTI
MINNINGARPLÖTUR
o.m.fl.
Plasthúðum pappír. — Spraut-
um flosfóðringu.
SKILTI & PLASTHÚÐUN S.F.
Vatnsstig 4
Reykjavfk
Heimasfmar
41766, 23991
VI N NA
VÉLHREINGERNING
NÝJA TEPPAHREINSUNIN
Útvarpið
Mánudagur 1. júní.
15.00 Síðdegisútvarp.
18.30 Lög úr kvikmyndum.
20.00 Um daginn og veginn.
Kristján Sturlaugsson trygg
ingafræðingur.
20.20 íslenzk tðníisí.
20.40 Erindi: Stjórnmálafundur
að Ljósavatni 1908, síðari
hluti. Arnór Sigurjónsson
rithöfundur flytur.
Slysavarðstofan
Opið allan sólarhringinn. Sími
21230. Nætur og helgidagslæknir
í sama síma.
Næturvakt í Reykjavfk vikuna
31. maí — 6. júní verður í Vest-
urbæjar apóteki.
Næturlæknir f Hafnarfirði frá
kl. 17 í kvöld: Gragi Guðmunds-
son.
FLETT
Svo er hún fögur
sem sól í heiði renni.
Augun voru sem baldinbrá,
bar þar ekki skuggann á.
Sá er sæll, sem sofna náir hjá henni.
Ef ég fengi vængi
sem fugl í aldinrunni,
þá skyldi ég fljúga á stuttri stund
til hennar,
sem í huganum bezt ég unni.
Gömul viðlög.
Fullkomnustu
vélar ásamt
þurrkara.
Nýja teppa- og
húsgagna-
hreinsunin
Sími 37434.
Vélahreingerning
Svofelld sótt gekk' yfir ísland einu sinni á árunum, að menn fengu
fjarskalega mikla hnerra og dóu úr þeim á stuttum tíma. Enginn
kunni ráð við þeásu, svo fólkið hrundi niður. Um þetta leyti var
prestur einn að méssa. Prestskonan var í kirkjunni og flest fólk úr
sókninni, sem heilt var. Meðan prestur er í stólnum, setur hnerra
að prestskonunni. Prestur veit að það er ekki góðs viti, svo að
hann kallar úr stólnum í einhverri örvæntingu: „Guð hjálpi þér!“
Við þetta brá svo að hnerrinn hætti og prestskonan dó ekki að sinni.
Allt messufólkið heyrði þetta og sá, svo að það tók upp sama ráð
og presturinn, og eftir það sýktust miklu færri en áður. Eftir að sóttin
rénaði, var haldið áfram að biðja guð að hjálpa þeim, sem fengu
hnerra, og þótti gefast vel.
Vanir og
vandvirkir
menn.
Ódýr og
örugg
þjónusta.
ÞVEGILLINN, simi 36281 >[
kópavogs- í;
BÚAR! :■
Málið sjálf, tfið
lögum fyrir ykk-»:
ur íitina. Full-/
komin þjónusta.v
LITAVAL :■
Álfhólsvegi 9
Kópavogi. •:
Sfmi 41585.
MÉR ER
SAMA
hvað hver segir, það er eitt-
hvað bogið við sýstemið, þegar
það verður að minnsta kosti ekki
dýrara að fljúga báðar leiðir til
Grænlands og róta þar upp laxi
í þrjá daga. en að standa á bakk
anum á einhverri ársprænunni
hérna í næstu sveitum — og tína
upp einn og einn, þegar bezt læt-
ur ... líklega erum við meiri
Grænlendingar en Grænlendingar
sjálfir, þegar allt er stigið í
botn ...
|^| ÖSAVIÐGERí)IR,)í j:
Laugavegi 30, slml 10260 -I; TÓBAKS-
Opið kl. 3-5. :■
■ korn
Gerum við og járnklæðum þök
Setjum í einfalt og tvöfalt g!er«:
o. fl. — Útvegum allt efni. I>
Það hringdi til mín mektarmaður
fyxir sunnan, strax þegar hann
hafði Iesið ferðaáætlun mína í
síðasta pistli ... hann sagði að
hún væri allt að þvi vitleysa,
sýndi að minnsta kosti að ég væri
ekki klár á köttinn ... maður
eins og ég ætti alls ekki að vera
þjóta þetta út í lönd, tilgangs-
laust á eigin kostnað ... heldur
ættj hann að undirbúa ferðina
þannig, að hann labbaði sig t.;l
einhverra nefndarformanna,
bankastjórastjóra eða annarra
mektarmanna og tilkynna þeim,
að nú ætlaði hann út í lönd að
„kynna“ sér eitthvað ... eitt-
hvað, sem að gagni mætti koma
fyrir „þjóðarbúið", en til þess
þyrfti hann vitanlega á allríf-
legum styrk að halda, og þá
kvaðst hann illa þekkja sína
Huld, II. bindi.
menn, ef stæði á fyrirgreiðslunni
... hann benti mér líka á það,
heillakarlinn, að nú að undan-
förnu hefðu verið gerðar tilraunir
með uppeldi svokallaðra „pek-
inganda", en gengið misjafnlega
og þó helzt illa ... kannski væri
þetta af því, að enginn hefði farið
alla leið til Peking — sem mér
skildist á honum að væri ein-
hvers staðar í Kína — til að
kynna sér uppeldi þessara bless-
aðra nytjafugla í þeirra eigin um-
hverfi ... þarna væri sem sagt
tilvalið efni til að „kynna" sér í
þágu þjóðarbúskaparins .. . þetta
sagði hann og ýmislegt fleira,
sem enn er ekki tímabært að láta
uppskátt, og nú er ég semsagt
að „bræða“ þetta með mér ...
já, það virðast vera margar leiðir
færar nútildags, sem maður hef-
ur ekki hugmynd um ...
? ? ?
• ■ •
•
... að um hugsanatengsl sé með
okkur og J. J. fyrrverandi að
ræða . .. það er að minnsta kosti
undarlegt, að það gerist svo til
samtímis, að við minnum á hina
gömlu tillögu hans á alþingi um
kvikmyndun ölæðinga, og að
hann minnir sjálfur — rækilega
— á hana í Mánudagsblaðinu.
Þar sem við getum nokkuð ráðið
í það af reynslunni, hvernig
-starfstilhögun á blöðum er hátt-
að, finnst okkur ekki ólíklegt, að
það hafi verið mjög jafnsnemma,
að J. J. reit þessa grein sína og
við þennan smástúf, þó að átúfur
sá birtist fyrr ... það er þvl
spurningin — skrifar J. J. ósjá'.f-
rátt fyrir áhrif frá okkur íiérna
í dálkunum ... eða getur það
hugsazt að gamli maðurinn hafi
einhver áhrif á okkar þanka-
gang?
taaa