Vísir - 01.06.1964, Side 3

Vísir - 01.06.1964, Side 3
V í SIR . Mánudagur 1. júní 1964. Guðjón Jónsson bezti maður Fram í gær, skallar frá marki. VALSMENN SNÉRU TAFLINU VIÐ Á TÍU MÍNÚTUM Höfðu 0:1 u^idir en komust í 4:1 ú þeim tímu Aðeins 10 mínútur í leik Vals og Fram í gærkveldi á Laugardalsvellinum snar sneru öllum gangi og hrein lega gerðu útaf við allar vonir Framara um sigur, Hermann Gunnarsson — 4 mörk í gær. þrátt fyrir ágætt innlegg í leikinn til þess tíma er hinn efnilegi leikmaður Hermann Gunnarsson jafn aði á 31. mínútu. Nákvæm- !ega 10. mín. síðar stóð nefnilega á markatöflunni við enda vallarins FRAMl VALUR 4!! Þó voru það Framarar sem virt- ust liklegir til stórræða 1 byrjun. Það voru þeir sem ruddust upp hægra megin eftir aðeins 2 mín. leik og Helgi Númason skoraði mark fyrir þá með laglegum skalla eftir fyrirgjöf Ásgeirs. Hins vegar voru Valsmenn ó- heppnir að skora ekki fyrr en á 31. mín. því þeir áttu til þess beztu tækifærin og tvívegis bjargaði J6- hannes Atlason á línu í seinna skipti mjög laglegu skoti Hermanns Á 31. mín. var það sem marka- flóðgáttin opnaðist. Boltinn valt fram og aftur um innan vítateigs eins og glóðheitur loftsteinn. Það var loks Hermann Gunnarsson, sem tók á sig rögg og skaut, hraustlegt skot, sem hafði heppn- ina með sér, þræddi sér leið milli fóta Framvarnarinnar og í netið. Varla voru menn búnir að snú sér við fyrr en Hermann er búinn að gefa fallegan bolta inn miðj- una og Bergur Guðnason skorar Iaglega og stakk þá vörnina hrein- lega af. Þá stóð 2:1 fyrir Val. Á 35. mfn kom 3:1 frá Her- manni. Hann losaði sig við vamar- mann með rólegu plati og skoraði með föstu skoti á mitt markið, en markvörðurinn var þegar á leið- inni niður og átti ekki kost á að verja. Loks kom 4:1 fyrir hálfleikslok. Reynir Jónsson skorar það mark eftir að Framvörnin var grátt leik- in innan vítateigsins. Raunar átti Valur vítaspyrnu skömmu síðar, en dómarinn færir brotið greinilega út fyrir, er Hermanni var brugðið inn an vítateigs. 1 seinni hálfleik skorar Hermann aftur á 14. mín. Þetta mark átti Reynir Jónsson sannarlega heiður- inn því það var hann sem lagði það upp og gaf meistaralega á Her- mann. Á 26. mín. óð Hermann upp völlinn frá vinstrj kanti og skorar 6:1, vöm Fram ótrúlega svifasein og sofandi gerði ekkert til varnar en bjóst alltaf við hjálp frá dómara eða línuvörðum. Fram skorar loks á 32. mín. Þá er það einn af framvörðunum sem skorar af 25-30 m. færi. Það er Guðjón Jónsson sem skorar lag- lega, en Gylfi rann illa 1 mark- inu, 6:2 Bergur Guðnason skorar enn á 39. mín. 7:2 fyrir Val. Laglegt skot af vítateig hálfvarið upp í hornið. Framarar fengu einnig að eiga síðasta orðið ekki síður en það fyrsta. Þorgeir Lúðvíksson hinn framvörðurinn f liðinu vildi ekki vera minni en Guðjón félagi hans og skaut af löngu færi með sama árangri, en nú kom boltinn í milli- tíðinni við varnarmann Vals og í netið 7:3. Þannig lauk þessum markleik. Sigur Vals var stór, og yfirburð- irnir sömuleiðis stórir. Liðið spil- aði oft mjög vel og gegn svo lé- Iegri vörn, sem Framvörnin var í gærkvöldi, virtust sóknaraðgerðir allar heppnast. Framlínan var öll góð. Mjög ánægjulegt.var þó eink- um að sjá þá Reyni Jónsson og Hermann Gunnarsson í þessum leik. Framarar hittu hér á einn sinn lélegasta leik, ekki hvað sízt vörn- in. Bezti maður liðisins var Guð- jón Jónsson en markmannsskort- ur virðist há liðinu fyrst og fremst Dómari var Grétar Norðfjörð og dæmdi ágætlega. Tveir leikmenn lentu i bilslysi og þvi gat N Sauðárkrókur ekki sent lio gegn Akureyri i gær I gær áttu Akureyringar að Ieika á Sauðárkróki við ung- mennafélagið Tindastól, en leik þeirra' varð að fresta þar eð for ráöamenn Tindastóls töldu sig ekki elga boðlegt lið tii að senda gegn Akureyrarliðinu, sem nú er talið mjög líklegur sigurveg- ari í 2. deild, enda urðu Tinda- stólsmenn fyrir því óláni að missa tvo af leikmönnum sínum á sjúkrahús fyrir nokkru er þeir lentu f miklu bílslysi við Vík í Skagafirði. Akureyringar fá því tvö fyrstu stigin í keppninni án þess að þurfa að leika. Búningarnir REALS og MlLAN en gotan ekki! Víkíngur skúrri aðiEinn er ¥est- mannaeyjingar unnu 3:2 Keppnin f annari deild um helg- ina, með þrem Ieikjum hér sunnan lands og leik fyrir norðan. Orslit Ieikjanna urðu, sem hér segir: FH — Vfkingur 4:0. Vestmannaeyjar — Breiðablik 2:1 Vestmannaeyjar — Víkingur 3:2. fsafjörður — Siglufjörður 3:2. Þegar liðin komu inná tóku marg ir áhorfendur eftir því að búningar þeirra voru þeir sömu og tveggja beztu knattspyrnuliða heims þeirra Real Madrid (Buningur IBV) og; Ólafur Friðriksson gerði síðara mark Víkings stuttu síðar með föstu og góðu skoti, eftir að þeir höfðu leikið vörn IBV illa í sundur. Örfáum mfn. síðar höfðu þeir tæki færi til að gera sitt þriðja mark, er Hafliði stóð einn fyrir opnu marki, en hann skaut framhjá af færinu sem var um 4 metrar. Vestmanneyingar fengu er 10 mfn. voru til leiksloka, vítaspyrnu, sem var strangur dómur hjá dómar , anum Hreiðari Ársælssyni, en ein- Mílan (búningur Víkings), en knatt . um bakvarða yfkings skrikaði fót- spyrnan, sem þessi íslenzku lið ur er hann hitti ekkj knöttinn) en sýndu, var sem hinir útlendu væru | við það ciatt bann utan t sóknar- að leika með bundið fyrir bæði! mann IBv. Viktor Helgason au8u- 1 skoraði örugglega úr spyrnunni Víkingi ætlar ekki að hlotnast sá sem var föst og örugg f'ár'en0 fíl'Tttu t'fSð 1 & 3 VOrU ,ékk | Einbýlishús í smíðum við Holta- f ’ . .. I á . Þ .r,, gU $ ! Sævar Tryggvason knöttinn send- j gerði j Kópavogi, um 190 ferm. tækifæri til þess, er þeir léku við ann fram völlinn, hann hljóp illa staðsetta vörn Víkings af sér og skoraði sigurmarkið við mikinn fögnuð áhorfenda IBV, sem fylltu stúkuna og kvöttu sína menn ó- spart í leiknum. Leikurinn í heild var heldur til- þrifalítill, og leiðinlegur, en það litla, sem sást af knattspyrnu í honum kom frá Víking, en þeir voru sýnilega hræddir við hina miklu og hörðu risa, er leika f Vestmannaeyjarliðinu. TIL SOLU Til sölu í smíðum 2ja og 3ja herb. íbúðir fokheldar og tilbúnar undir tréverk. Tvíbýlishús í Kópavogí. Hvor hæð algerlega sér. Glæsilegar íbúðir. Bílskúrsréttur með báðum. Seljast fokheldar. Vestmannaeyjar í annara deildar keppninni hér á Melavellinum. Víkingur átti mun meira í leikn um, en heppnin var IBV hliðholl, er þeir á síðustu mfnútu leiksins, skor uðu sigurmarkið f Ieiknum, sem endaði 3:2. Víkingur gerði fyrsta markið, er 20 mfn voru búnar af fyrri hálfleik, með langskoti frá Hafliða Benediktssyni. Eyjarskeggjar jöfnuðu í byrjun síðari hálfleiks með marki frá Guð- mundi Þórarinssyni, er hann fékk að vera einn og óvaldaður fyrir Vík ingunum, á markteig í aukaspyrnu. Seljum dún og fiðurheld ver. Endurnýjum gömlu sængurnar. NÝJA FIÐURHREIN S UNIN. Hverfisgötu 57A. Sfmi 16738. Stór bflskúr. Selst fokheld. Einbýlishus við Fögrubrekku i Kópavogi á tveim hæðuni. Innbyggður bílskúr. Fokhelt. Iðnaðarhús við Auðbrekku, þrjár hæðir, 140 ferm. hver hæð. Selst fokhelt. Höfum kaupendnr að litlum :búð- um 2ja og 3ja herb. Einnig 6 og 6 herb. íbúðum, einbýlishúsijm sg bújörðum. JÓN INGIMARSSON, lögmaður, Hafnarstræti 4 , Sírni 20555. Sölum. SIGURGEIR MAGNÚSSON Kvöldsími 34940. samosaa

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.