Vísir - 27.06.1964, Side 11

Vísir - 27.06.1964, Side 11
VlSIR . Laugardagur 27.,íúní 1964 f 0 20.00 Tónleikan Sinfónfuhljóm- sveit Lundúna leikur 20.30 Leikrit: „Gálgafrestur;‘ eft ir Paul Osborne. (Áður út- varpað 1955). Þýðandi Ragn ar Jóhannesson. Leikstjóri Indriði Waage. 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok. C1 * ' ðjonvarpio Laugardagur 27. júní 14.00 Saturday Sports Time 16.30 Kiddie’s Corner 17.15 American Bandstand 18.00 Current Events 18.55 Chaplain's Corner 19.00 Afrts news 19.15 To Be Announced 19.30 Perry Mason 20.30 The Jackie Gleason show 21.30 The Lieutenant 22.30 Gunsmoke 23.00 Final Edition news 23.15 Northern Light Playhouse „Lady for a Night.“ Orðsending Kvenfélag og unglingadeild Ó- háða safnaðarins: Kvöldferð í Hveragerði nk. mánudagskvöld. Farið verður frá Búnaðarféiags- hösinu í Lækjargötu kl. 7.30. Fjöl rhennið og takið með gesti. Happdrætti Dregið hefur verið í happdrætti Sjálfsbjargar, félags fatlaðra. Upp komu þessi númer: Trabant stati- on nr. 12246. Trabant fólksbíll nr. 1799. Messur á morgun Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Jakob Jónssori. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson Ásprestakall: Almenn guðsþjón usta í Laugarásbíói á morgun kl. 11. Séra Grímur Grimsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. Séra Emil Björns son. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. júní Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Velgengni þín nú ætti að geta orðið þér uppörvun tll frek ari dáða á næstunni. Það er oft bezt að hugleiða í ró og næði. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú ættir að hugleiða atburðarris undangenginna daga og ættir að taka til athugunar laið'r til að ná enn betri árangri. Þú ætt ir þó ekki að búast við of miklu. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Sjónarsvið þitt er nú að verða bjartara, og bjartsýni þín eykst í samræmi við það. Það gæti verið gagnlegt fyrir þig að fara í ferðalag eða leggja eín hver ný námsverkefni fyrir þig. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlf: Þú kynnir að þurfa að índur- skoða núverandi stefnu þíia og starfsaðferðir í þeim tilgangi að laga þær betur að núverandi að- stæðum. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst- Þú ættir að notfæra bér þær kyrrlátu stundir dagsins, sem gefast til að auka tekjurnar af verzlun, viðskiptum eða at- vinnu. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þar eð allt virðist Ieika f lyndi í dag, ættirðu að taka pér smá æfingu í að bæta framkomuna og þroska háttvísi þfna. Leitið og þér munuð finna. Vogln, 24. sept. til 23. okt.: Nú hefst tímabil, þar sem þú munt uppskera vel fyrir þá við- leitni, sem þú hefur lagt af mörkum að undanförnu. Hafn- aðu ekki ábyrgðinni. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Nú hefurðu miklu meiri ástæðu til að vera bjartsýnn og vera reiðubúinn til að taka aftur til við framtíðaráform þín. Gleymdu ekki andlegum verð- leikum. Bogmaðurinn, 23. nóv. ti! 2J. des.: Eina leiðin til að halda strikinu efnahagslega er að fara eftir þeim reglum, sem þú h,efur fastmótað sjálfur. Góðar hug- myndir fá venjulega stuðnings- menn. Steingeitin, 22. des til 20. jan.: jan.: Horfurnar á þvf, að þú náir tilgangi þínum, eru nú mun bjartari, þannig að þú getur komizt mun betur áfram næstu daga. Hafðu ákveðið kerfi á hlutunum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú ættir að taka af skar ið með visst atriði, svo að hlut irnir fari að geta snúizt í rétta átt. Horfurnar góða á skemmt- unum, er kvölda tekur. Fiskarnir, 20 febr. til 20. marz: Þú hefur ríkari tilhnetg- ingu til að fara eftir hinum innri manni nú en venjulega. Þú ættlr að taka höndum saman við fé- laga þína. ÁRNAÐ HEILLA ☆ 17. 'júní voru gefin saman í þeirra er að Laugabraut 27 Akra- hjónaband af séra Óskari J Þor- nesi. (Ljósmyndastofa Þóris Iákssyni ungfrú Anna Dýrfjörð Laugavegi 20B.) og Skúli Sigurðsson. Heimiii ☆ 20. júnf voru gefin samaa í þeirra er að Karfavogi 23 Reykja hjónaband af séra Árelfusi Níels- vík. (Ljósmyndastofa Þóris Lauga syni ungfrú Ása Benediktsdóttir vegi 20B). og Stefán Jónatansson. Heimili R I P X I R En Desmond, hrópar Wiggers, ég er ennþá ógiftur. O, vertu ró- hugsað fyrir öllu. Ég sjálfur mun mér, að ekkert gott muni leiða ég get alls ekki skrifað falleg ást legur Wiggers, segir Desmoud lesa þér fyrir hvað þú átt að af þessu, muldrar Wiggers á- arbréf. Það er þess vegna, sem yfirlætislega. Það hefur verið skrifa. Eitthvert hugboð segir hyggjufullur. □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Q D □ □ D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D □ □ □ □ □ □ □ □ □ n □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ o □ D □ □ o D □ O O O O D D O □ u a o o □ □ □ Q U □ D D D D D D □ D □ D D D D D D D D Rfldsstjóm Bandarfkjanna gaf nýlega út tilskipun þess efnis aö tóbaksframieiðendur ættu að láta prenta á tóbaks- pakkana aðvörun tll neytenda um að þessi vara sé hættuleg og þeir geti fengið krabbamein af þvf að neyta hennar. Eins og við var að búast rlsu tó- baksframleiðendur upp á aft- urfætuma, öskuvondir og harð neituðu, sögðu þeir skipunina ólöglega, óviturlega og ósann- gjama. Bowman Gray, sem er talsmaður tóbaksframleiðanda sagði að lögfræðingar þelrra segðu að þessi skipun ættl sér enga lagalega stoð og því myndu þeir berjast vlð stjórn ina þar til yfir Iyki. >f Hin rómantísku malkvöid f Moskvuborg virðast ekki vera til nema í dægurlagatmrí- um, ef dæma skal eftir dapur- legum örlögum þeirra Mervjm Matthews og Ludmillu Bibi- kovu. Þau vom ástfangin og fannst allur heimurinn brosa vlð sér — þar til þau sóttu um leyfi til þess að mega gif sig. Það féll ekki f kramið np valdhöfunum, af einhvo^* kunnri ástæðu, svo að þeim var synjað. Og þeir létu sér það ekkl nægja, heldur skip- uðu Matthews að verða af landi brott hið bráðasta. Ungu elskendumir vom fullir ör- væntingar og Matthews, sem er brezkur ríkisborgari, Ie<taði allra ráða, en ekkert dugði. Síð ast reyndu þau að halda hon- um f fclum, en þá fékk brezka sendiráðið tilkynningu um að annað hvort kæmi það hon- um úr landi eða þá ... Og nú sitja þau sitt f hvora landi með tárin f augunum, þvf að líklega sjást þau aldrei aftur. -K Ragnar Arnalds og Jðnas Áraason virðast ekki ætla að hætta hinu hlægilega brölti sfnu við að reyna að draga lögreglustjóra og mennta- málaráðherra fyrir lög og rétt. Þeir bera á þá, að þeir hafi samið lygafrétt fyrir rikisút- varpið og halda fast við þá á- sökun þó að allur Iandslýður viti að fréttin var sönn — og brosi að þeim félögum. Ragnar og Jónas virðast vera stað- ráðnir i að skemmta íslending- um vel, því að menn em ekki ennþá hættir að hlæja að hinu hlægilega rápi þeirra um Keflavíkurflugvöli á þjóðhá- tíðardaginn þegar þeir hugðust stöðva sjónvarpsútsendingar þaðan. Þeir kumpánarnir eru faralr að minna anzi mikið á þrjózka skólapilta. Það veitti sannarlega ekki af kennara til að setja ofani við þá. *

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.