Vísir - 14.10.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 14.10.1964, Blaðsíða 13
V1S IR . Miðvikudagur 14. október 1964. 13 MAÐUR ÓSKAST Röskan mann með bílpróf vantar til vöru og efnisútkeyrslu auk aðstoðar vMJ afgreiðslu. Sími 11467 milli kl. 3 — 5.30 næstu daga. TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum teppi og húsgögn fljótt og vtel. Teppa hraðhreinsunin, slmi 38072. liillilllllllliíiiilil HATTABREYTINGAR Pressa og breyti dömuhöttum. Árný Guðmundsdóttir, Nesvegi 49 Sfmi 10726, þriðjud. kl. 2 — 4. BIFREIÐAEIGENDUR Tökum að okkur að hreinsa og bóna bila á kvöldin og um helgar. Oppl. f síma 34797. ERLENDAR BRÉFASKRIFTIR Óskum eftir manni, er getur annazt erlendar bréfaskriftir. Uppl. í sfma 35555. -----V ........ ------- ■ -■ ■ ■ ----- LOFTPRESSUR TIL LEIGU Loftpressur til leigu, vanir vélgæzlumenn. Gustur h.f., sími 23902. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ Höfum opnað bifreiðaverkstæði. Látið fagmenn vinna verkið. Vél- smiðjan Kyndill h.f., Súðarvogi 34. ÚTSALAN HJÁ DANÍEL Aðeins 4 dagar eftir Karlmannablússur frá kr. 325,00 Hvítar manschettskyrtur frá kr. 120,00 Dreng|afrakkar frá kr. 500,00 Karlmannafrakkar frá kr. 150,00 Rúllukragapeysur verð 225,00 og 275,00 kr. Drengjabuxur frá kr. 125,00 Nylonúlpur drengja frá kr. 420,00 Nylonúlpur fullorðinna kr. 770,00. VERZLUNIN HÆTTIR — ALLT Á AÐ SELJAST. GERIÐ GÓÐ KAUP. Verzlunin DANÍEL Laugovegi 66 RAFLAGNIR - RAFLAGNIR Við tökum að okkui nýlagnii og viðhald á raflögnum Ljósblik h.f. Simai 13006 og 36271. H A N D R I Ð Tökum að okkui handriðasmiði úti og inni Smiðum einnig hlið grindui, og framkvæmum allskónar rafsuðuvinnu ásamt fl. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. • simum 51421 og 36334. SKRAUTFISKAR Ný-sending, mikið úrva) skraut- og gullfiska komið. Tunguveg i 1 timi 35544. ÖKUKENNSLA Kenni ákstur og meðferð bifreiða fyrir minnapróf bifreiðastjóra. Halldór Eyjólfsson. Sími 21064. SKRAUTFISKAR — GULLFISKAR Nýkomið mikið úrval af fiskum og gróðri. Ból- staðahlíð 15, kjallara Simi 17604. Hreinsum apaskfnn, rússkinn og aðrar skinnvörur •. ' I ; '''' VV.T . r. ý, EFN A LAUGIN B Jö RG Sólvallogötu 74. Sími 13237 Barmahlíð 6. Simi 23337 Fró Brauðskólanum Smurt brauð og snittur cockteilsnittur brauðtertur. - Símar 37940 og 36066. BiLAilGENDUR Ventlaslípmgu hring- skiptingu, og aðra mótor vinnu fáið þér hjá okk- ur. IK bifvélaverkstæðiðT] H tíl yvfínfP SÍMI 35313 BIFREIÐA- EIGENDUR Framkvæmum hjóla og mótorstillingar á öllum stærðum og gerðum bifreiða. BÍLASTII.LINGIN sími 40520, Hafnarbraut 2, Kópavogi. SKIPAFRlvTTIR Umferöin eykst og bifi'eiðaápeksfpum fjölgap. Það bopgap síg að ganga vel fpá bifpeiðafpyggingunni. Hafið samband við „ Almennap” og kynníð yðup skilmála og kjjöp Sfmínn er 17700. ALMENNAR TRYGGINGAR” PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SfMl 17700 SKIPAllKitRÐ RIKISINS ESJA fer austur um land í hring- ferð 19. þ.m. Vörumóttaka á mið- vikudag og fimmtudag til Fáskrúðs fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Rauf- arhafnar, Húsavíkur og Siglufjarð- ar. Farseðlar seldir á föstudag. HERÐUBREIÐ fer vestur um land í hringferð 20. þ.m. Vörumóttaka j á fimmtudag og föstudag til Ing- ! ólfsfjarðar, Norðurfjarðar, Djúpa- víkur, Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borg- arfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarð ar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og Hornafjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. Ljósaperur sem þola hrístiag ætlaðar í vinnuljós og úti- dyraljós. Einnig flestar stærðir af Ijósaperum- flúrskinspípum og ræsum. - Gamalþekkt úrvals merki verð. hagkvæmt SMYRILL Laugavegi 170 — Sími 1-22-60. ■SE^ir x 11 ■Bsacirr, "'-Yjcai i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.