Vísir - 21.10.1964, Page 2

Vísir - 21.10.1964, Page 2
2 V1 S IR . Miðvikudagur 21. október 1964. Frjólsíþréttakeppninni nú lokið með stórsigrum bandurísku keppendunna Síðasti dagur frjálsíþróttakeppi Olympíuleik- anna var í nótt í Tokyo. Það var heldur leiðin- I%^t veður, þungbúið og öðru hverju rigndi nokkuð. Úrslit fengust í 6 greinum frjálsra íþrótta, þ. e. öllum boðhlaupunum þremur, 1500 metra hlaupi, Maraþon- hlaupi og hástökki. Voru úrslit nokkuð eftir „for- skriftinni“, því Bandaríkjamenn unnu bæði boð- hlaupin hjá körlunum, Pólverjar stúlknaboðhlaupið, Snell vann 1500 metrana eins léttilega og að drekka glas af vatni og Bikila Abebe vann Maraþonhlaupið öðru sinni. Maraþon: „Lifvörður keisarans" vann aftur frækilegan sigur Á götum Tokyoborgar hafði um ein milljón manna safnazt saman í nótt til að sjá Maraþonhlaupar- ana hlaupa fram hjá. Tíu þúsund lögreglumenn og 300 lögreglubílar voru þarna til að halda uppi röð og reglu. Fólkið kom auðvitað ekki hvað sízt til að sjá japanska tríóið í Maraþonhlaupinu, Kimihara, Toruoterasawa og Tsubuaya, og auðvitað var þess vænzt að þeir gætu klekkt á „lífverði keisarans‘% Bikila frá Eþíópíu, en eins og kunnugt er va.i.i hann hlaup á j OL í Róm, varð síðar enn fræg .: | er hann var með í uppreisnartii 1 raun gegn keisara sínum, Haile Selassie, en var gefið líf af keis- aranum vegna hlaupahæfileika sinna, i féiagar hans voru-gerðir höfðinu styttri fyrir tiltækið. í Maraþonhlaupinu v,oru 68 þá takendur, en 79 höfðu tilkynní Landslið valið til; Bandaríkjafarar j Landsliðsnefnd K.K.Í., sem skipuð er þeim Inga Gunnarssyni og Einari Ólafssyni, hefir nýlpkið að velja pilta-í landslið, er.keppir í Bandaríkj- unum í vetur. Liðið er þannig skipað Birgir Örn Birgis..... Einar Bollason........ Ólafur Thorlacius ... Hjörtur Hansson....... Kolbeinn Pálsson...... Finnur Finnsson....... Kristinn Stefánsson . .. Gunnar Gunnarsson Porsteinn Hallgrímsson Guttormur Ólafsson . Jón Jónasson (......... Sigurður Ingólfsson......... 19 landsleikir Ármann - KR - KFR - KR - KR — Ármann KR - KR - ÍR - KR - ÍR 193 — 7 — Ármann 22 ára 191 sm. 10 21 — 196 — 3 27 — 184 — 10 18 — 184 — 4 19 178 — 4 20 — 194 — 0 19 — 197 — 7 19 — 184 — 7 22 — 184 — 10 20 — 184 — 3 17 — 183 — 0 People to People Sports, skipu- leggur ferðina, en alla fyrir- greiðslu hefir annazt Mr. Frank A. Walsh í San Francisco. Leikið verður við eftirtalda að- iia: ■ 28. des. Hofstra University Hempstead, Long Island, N. Y. 30. des. Bolling AFB, Washing- ton D.C. 2. jan. Catholic University of America, Washington D.C. 4. jan. Gallaudet College, Wash- ington D.C. 5. jan.: Plattsburgh State Uni- versity, Plattsburgh, New York. 6. jan, Postdam State Univer- sity, Postdam, New York. 7.—10. jan. University of Mon- treal, Canada, (Verið að semja um leikinn). 11. jan. St. Michaels College, Winocski, Vermont. 12. jan. Plymouth State College, Plymouth. New Hampshire. 14. jan. S Anselms College, Manchester, New Hampshire. 16. jan. Mass. Inst. of Techno- logy, Cambridge, Mas-. Þann 15 jai verður liðið heið- ursgestir Boston Celtics á leik Celtics í N.B.A.-keppninni í Boston Garden. Flogið verður út með Loftleið- um 27. des. og komið heim 17. jan. þátttöku. Eftir tvo hringi á leik- vanginum, sveigðu hlaupararnir V. af leikvanginum með Túnisbúanr , Ben Boubaker og Yasuf frá Pak- istan við forystu. Rétt fyrir utar. hlið vallarins tók Ron Clarke frá Ástralíu við forystu, og eftir 5 km. leiddi hann þá Hogan, írlandi, og Hannachi, Túnis, en mikið bil hafði myndazt milli þeirra þriggja og næstu manna. Clark hljóp fyrstu 5 km á 15.06 mín. en Bikila var Iangt á eftir á 15.19 mín. Eftir 10 km var Clarke enn fyrstur en nú var Bikila að draga hann uppi og írinn Hogan einnig. Og nú var eins og hinn mikli ástralski hlaupari væri að gefa eftir, éða Bikila að vinna á, því smám sam- an fór hann að sfga fram úr og eftir 19 km var hann 100 metrum á undan öðrum manni, Clarke, og 6 mönnum sem voru i hóp, Ambu, Ítalíu, Demisse, Eþíópíu, Temu, Kenya, Vagg, Ástralíu, og Tsu- buraya, Japan, en rétt á eftir var annar 1. jpur, þar sem Bandaríkis- : maðurinn Miils, sem vann 10.009 metrana var meðal annarra hlaup- ara. Þegar hlaupið var hálfnað var : Bikila langfyrstur, en Hogan viid qreinilega ekki sleppa honum. , Bikila hljóp á mjög hröðr. . tempói“ og eftir 25 km var tím; j hans 1.16.40. Það var greinilegi j að „lífvörðurinn“ hafði ásett sér að verða fyrsti maðurinn til að vinna gull í þessari klassísku oiympíugrein tvisvar í röð og nú virtist það blasa við honum, þvi ÍJngan virtist eiga afar erfltt með -.5 fylgia Eþíópíumanninum eftir. Og eftir 30 km var tímamunurinn á beim orðinn 30 sekúndur. Þegar Bikila birtist á leikvang- !".am kváðu við mestu fagnaðaróp á þessum ic’kum. Áhorfendur. sem voru um 39 000 talsins fögr>- uðu þcssum vfepæln í1>róttamanr!i intsilogp, en á Ieiðinni hafði mann- fjðldinn hvatt hann mjög þegar ísIIS var úfilokað að Japani ynni gtíllið. Tfmi BLkiia 2.12.11.2 klst. er bezti tfmi sem náðst hefur í Maraþonhlaunl í heiminum. Það er af Hogan að segja að hann gjörsamleoa sprengdi sig á að reyna að fylg’a B'klia, en Bretamir Heatlev og KiFcy ásamt Jananum Tsuburnya lentu nú f keppni um siifurverðlnun. t’á keppni vann Heatley á 2.16J9 2 klst. og Jap- aninn var á 2.16.22.8 klst og fiórði Kilby á 2.17.02.4 klst.. ‘fimmti Josef Sueto, Ungverjaiandi. 4x100 m boðhlaup: Hayes bjargaði gulli banda Banda- rikjamönnum Bob Tayes „fljótasti maður heims“ vann enn einn sigurinn á hlaupabrautinni í nótt, ásamt fé- lögum sínum, þegar USA vann 4X100 metra boðhlaup Oiympíu- leikanna. Bandariska sveitin var ekki fyrst við síðustu skiptinguna en Hayes tókst að hlaupa Pól- verjann uppi og sigra glæsilega á nýju heimsmeti í þessari grein 39.0, en keppnin um næstu 7 sæti var æðisleg. Pólverjar voru næstir á 39.3 sek., Frakkland á sama tíma í 3. sæti. Úrskurður var þó ekki felldur um hvor hafði hlot- ið siifrið fyrr en eftir að filma af markinu hafði verið skoðuð aft- Framh. á bls. 6. Þetta er Wyomia Tyus frá Bandaríkjunum, en hún gat ekki dulið gieði sína þarna yfir sigrinum í 100 metra hlaupi á Olympíuleik- unum, Og nú hefur hún fengið önnur verðlaun, nú fyrir 4x100 metra hlaup kvenna, en í þetta skipti var það silfur. Tyus og Edith Mc Guire eru sannkallaðar „hlaupadrottningar“ og fylla það mikla skarð sem Wilma Rudolph skildi eftir sig þegar hún hætti í íþróttum. Mike Larrabee (709) eftir sigurinn í 400 metra hlaupi. Hann fær tvenn gullverðlaun, því í nótt var hann með bandarísku verðlauna- sveitinni í 4x400 metra boðhlaupinu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.