Vísir


Vísir - 21.10.1964, Qupperneq 11

Vísir - 21.10.1964, Qupperneq 11
VÍÍSIR . Miðvikudagur 21. október lf)64. vs TsimmíimgimkTr&BZ lyst“ eftir Wilhelm Stekel. Ragnar Jóhannesson cand. mag. flytur. 22.30 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynnir. 23.20 Dagskrárlok. Sjónvarpið Miðvikudagur 21. október 18.00 Fræðsluþáttur um við- skiptamál. 18.30 Synir mínir þrír. Úr heim- ilislífi Steve, sona hans og föður. 19.00 Fréttir. 19.15 Úr heimi vísindanna. 19.30 Skemmtiþáttur Dick Van Dyke. Rob telur sig hafa verið vitnj að glæp og hef- ur samband við lögregluna. 20:00 Hollywmod Palace: Þekktir skemmtikraftar í sviðsljós- inu. 21.00 Segðu það kvikmyndavél- inni.. 21.30 The Untouchables. Úr und irheimum stórborganna. 22.30 Kvikmyndaleikarinn Ray Milland í hlutverki einka- leynilögreglumannsins Roy Markham. 23.00 Fréttir. 23.15 On Broadway Tonight: „Á leiksviði á Broadway. Ung um hæfileikamönnum er gefinn kostur á því að sýna hæfileika sfna og þar með að auðvelda þeim gönguna upp stjörnustigann. Gestur kvöldsins er söngstjarnan Eartha Kitt. % % % STJÖRNUSPfl ÍILKYNNING Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Næsta saumanámskeið byrjar á fimmtudaginn kemur. Þær konur, sem ætla að sauma hjá okkur fá allar nánari upplýsingar í síma 32659 og 14349 milli kl. 2 og 4. ÁRNAÐ HEILLA Vogin, 24 sept til 23 okt. Q Dagurinn kann að byrja dálítið n Hrúturinn 21. marz til 20. einkennilega, annað hvort ber- § apríl. Taktu vel eftir öllum at- ast þér fréttir, eða þá að mað- □ burðum í dag, og vertu reiðu- ur fitjar upp á einhverju máli, q búinn að grípa gott tækifæri ef sem þér gengur illa að átta B gefst. Ef einhver vill gerast á- þig á. Varastu því að taka § gengur varðandi hagsmuni þína, nokkra afstöðu strax. skaltu láta sem þú vitir það Drekinn. 24 okt til 22 nóv.. § ekki, en þybbast þó við. Erfiður dagur, i mörgu að snú- B Nautið 21 april til 21 mai: ast en þú ættir h'ka að geta q Legðu áherzlu á að vissu máli komið miklu í verk. Undir B verði lokið, sennilega snertir kvöldið er hætt við töfum, eða Q það þig þó ekki persónulega, að þér nýtist ekki tíminn, sem D heldur einhvern nákominn, en skyldi. Farðu gætilega í umferð q þú kannt að verða fyrir aðkasti inni, einkum síðari hluta dags. O síðar, ef það verður ekki allt Bogmaðurinn, 23 nóv til 21 q á hreinu í vikunni. des.: Þetta verða dálftið erfið- g Tvíburarnir, 22 mal ti) 21 ir dagar fyrir bogmennina. Það q júní. I.áttu þér ekki bregða þó er eins og þeim veitist örðugt g að allt gangi heldur seinlega að átta sig á hlutunum sam-“ q í dag, og erfitt verði í sam- skipti þeirra og annarra ein- g bandi við fjármálin. Reyndu að kennast af einhverri óvissu og q lagfæra það, sem úrskeiðis hef- jafnvel misskilningi. ur gengið að undanförnu, eða Steingeitin. 22 des. til 20 q að fá frest 1 bili. jan.: Gættu þess vandlega, eink jjj Krabbinn, 22 júni til 23. júlt: um í dag, að hafa hreinar lín- q Sýndu ekki óbilgirni þeim. sem ur í skiptum þínum við alla, g þú átt skipti við í dag. Það sem kunna að hafa einhver á- q gæti farið svo, að þér yrði svar hrif á efnahag þinn, og taktu g að fullum hálsi, og jafnvel að varlega viðskiptatilboðum, sem □ einhver myndi þér það, ef þú virðast ósennilega hagstæð. § sýndir ofstopa, og. kæmi fram Vatnsberinn, 21 jan til 19 □ við þig hefndum síðar. febr.: Ef þú heyrir niðrandi orð § Ljónið, 24 júli ti) 23 ágúst: um pig höfð eftir manni, sem □ í dag gengur margt betur, en þú þekkir og býst við öðru af, q síðustu undanfarna daga. skaltu athuga vandlega, að þau □ Sýndu snerpu í öllum viðskipt- séu rétt eftir höfð. Að öllum § um, vertu fljótur að átta þig og líkindum er þar um misskilning □ reiðubúinn að beita festu, ef að ræða eða missögn. § með þarf. Undir kvöldið færðu Fiskarnir, 20 febr til 20 □ góðar fréttir. marz: Þú hefur ekki sýnt ein- § Meyjan. 24 ágúst til 23 sept. lægni og orðheldni sem skyldi □ Það verður kannski hægagang- að undanförnu, og hafir þú § ur á ýmsu, en ekki verður sagt ekkj þegar kippt því f lag, velt- □ að þetta verði erfiður dagur, ur á miklu fyrir þig, að þú ger- § svo framarlega, sem þú ekki ir það tafarlaust. Þarna eru öfl □ miklar um of fyrir þér örðug- að verki, sem þú kemst ekki § T leikana. Sláðu ákvörðunum á undan. □ c frest til morguns ef unnt er. q r n QaoaaDaoaDaoaaDooaDooanaoaDoaaoaDooaaDaaaaDQC Nýlega voru gefin saman í Ár- bæjarkirkju af séra Ólafi Skúla- syni ungfrú Auður Helga Haf- stéihsdóttir Sogavegi 166 og Ágúst Höskuldsson Efstasundi 98 Heimili þeirra verður f Kaup- mannahöfn. Mynd þessi er úr hinu nýja leikriti Leikfélags Reykjavikur, Vanja frænda. Þetta er GísJi Haíldórsson, sem leikur titilhlutverkið. Næsta sýning verður í kvöld. Þann 14. okt. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Margrét Njáls- dóttir símastúlka Súgandafirði og Jón Ingimarsson, húsasmiður, Súgandafirði. Namakeið fyrir kennara Dagana 21.—23. september s.l. var haldið námskeið á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjavfkur fyrir kennara i eðlis- og efna- fræði við skóla gagnfræðastigs- ins. Námskeiðið var haldið í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Guðmundur Þorlákssonl, kenn- ari við Kennaraskója Islands, var forstöðumaður námskeiðsins, en auk hans var Örnólfur Thorla- cius, kennari við Menntaskólann f Reykjavík, le'iðbeinandi. Magnús Gfslason, námsstjóri gagnfræðaskólanna í Reykjavlk, sem átti Úrumkvæðið að nám- skeiði þessu, mælti nokkur orð í byrjun þess, skýrði nauðsyn námskeiða almennt fyrir kennara og þörf okkar á aukinni og betri fræðslu fyrir almenning í eðHs- og efnafræði. Guðmundur Arnlaugsson, náms AT LEV5r j. *JAV£ XlRhY ! A BAF r!Á\E iN FR. LEE'S LABOSATÖR-,. X'l-L í SiV'E H(M WORSE BF.FORE WE'RE THROUGH. I WKV r'AG Tri A' í 0-.F, ! AP'.'.I ’fi, oo coúw r &e TOLEí. -. STEÖ.E Á meðan hugsar Toledo. Að minnsta kosti leið Kirby ekki allt of vel f rannsóknarstofu doktors Lee. Ég skal sjá til þess að líð- anin verði verri, áður en við ljúkum þessu máli. Rip lítur út um gluggann. Hvers vegna hefur þessi bíll staðið þarna svo lengi? Gæti það verið Toledo Steele, að njósna um mig? Það er aðeins ein leið til þess að komast að raun um það. Og Rip hleypur i veg fyrir bílinn. Þarna kemur hann. Nú lízt mér ekki á blikuna. stjóri í stærðfræð'i og eðlisfraeði, gaf þátttakendum ýmsar hag- kvæmar ábendingar varðandi kennslu í eðlis- og efnafræði og benti á þá þróun, sem orðið hefði á sfðari árum og væri enn i mennri skólafræðslu í {iBssum undirstöðugreinum tsekninnar meðal tækniþróaðra þfóöa. Á námskeiðina voru sýnd tæki þau, sem mest hafa vérið notuð við kennslu í skólum hér, tilraunir gerðar með þeim, bæði af þátttakendum sjálfum og leið- beinendmn, og jafnvel bent á, hvað skýra ætti með Viðkomandi tilraun. Athygli var vakin á skugga- myndum og kvikmyndum, sem til eru hjá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og Fræðslumynda- safni rikis'ins, og vænta má að létti nemendum skilning á erfið- um undirstöðuatriðum eðlis. og efnafræði. Nokkrar þeirra voru sýndar og ræddar. Nokkurri eðl'isfræðikennslu er nú miðlað f síðustu bekkjum skyldunámsins í Reykjavík eins og gert er ráð fyrir í náms- skrá. Allir skólarnir hafa nokk- urt safn eðlisfræðitækja, en mikill skortur er á sérmenntuð- um kennurum í þessari grein. FUNDAHÖLD Hallgrímskirkja. Kvenfélag Hall- grímskirkju heldur fund n. k. föstudag kl. 8,30 í Iðnskólanum (við Vitastfg). Rætt verður um vetrarstarfið. Sr. Jakob Jónsson flytur vetrarhugleiðingu. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir stúlkur 10 — 12 ára kl. 5 og 13—17 ára kl. 8 í kvöld í kjallara Neskirkju. Sr. Frank Halldórsson. ' W

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.