Vísir - 30.12.1964, Blaðsíða 1

Vísir - 30.12.1964, Blaðsíða 1
ISIR 54. árg. - Miðvikudagur 30. desember 1964. - 288. tbl. < "T ^ Norðanrok og skafrenningur í morgun: Meira segja inni í miðri borg á Skothúsveginum lentu menn í vandræðum. AÐALUMFERÐAÆDARNAR SUÐURLANDS BRAUT 0G MIKLABRAUT LOKUÐUST Smóbílar valda erfiðleikum þegor þeir festast í sköfíum í nótt gerði norðan snjókomu síðustu daga ar tókst gatnahreinsun- rok og fárviðri. Ekki skóf svo í skafla meira inni ekki að hafa undan w fylgdi snjókoma þessu að segja inni í miðri og lokuðust jafnvel veðri, en eftir hina miklu Reykjavík, að sums stað nokkrar aðalumferðar- æðar í morgun, meðan vegheflar jarðýtur og dráttarbílar voru á ferð- inni um alla verstu stað- ina til að reyna að opna leiðimar. Þannig lá strætisvagninn Álfheimar hraðferð bjargarlaus í skafiinum inn við Múla. Skaflinn þar var sums staðar mannhæðar djúpur og fastur fyrir. Þarna sat þessi þungi og stóri vagn fastur í 3 klst. Snemma í morgun lokuðust t. d. bæði Suðurlandsbrautin • og Miklabrautin á köflum. Yfirmað ur umferðardeildar lögreglunnar sagði í morgun, að það sem ylli mestum erfiðleikunum væru ýmsir smábílar, sem stöðvuðust í sköflum og hindruðu síðan umferðina. Þá tefur það líka mjög fyrir hreinsuninni, að sum ir hafa þann hátt á, þegar bílar þeirra eru strandaðir, að skilja þá eftir mannlausa svo að ýt urnar komast ekki að. Strætisvagn fastur Fréttamaður og ljósmyndari Vísis voru í morgun á ferðinni á ýmsum þeirra staða, þar sem bílarnir höfðu teppzt. Var veður hæðin þá mikil, svo að sums staðar var varla stætt. Við kom um m. a. að inni á Suðurlands- braut, þar sem stór strætisvagn Áifheima þraðferðin hafði stöðv azt kl. 7 um morguninn og mun sá vagn ekki hafa losnað fyrr en kl. langt gengin 10. Við hitt um þar bílstjórann, Hring Her mundsson. Hann sagði að þetta hefði verið fyrsta ferðin í morg un. Það var við Undraland, sem fyrstu vandræðin voru. Þar stóð smábíll, af minnstu gerð, Fiat 500 og teppti leiðina. Var stræt isvagninn iengi að brjótast framhjá honum. Loks komst hann þar fram hjá, en inn við Múla var risastór skafl. Strætis vagninn lagði í hann í þeirri von, að hann gæti þrýst sér í gegn, en þungi hans var ekki Framh. á bls. 6. Allir vegir frá Reykjavik lokaiir Allir vegir út frá Reykjavík lok uðust f nótt eða í morgun og slxk þreifandi blindhríð að ekki sá handa sinna skil. Hjörleifur Ólafsson hjá Vega- gerð rikisins tjáði Vísi að ekkert vit væri f því fyrir nokkurn bíl að Til kaupenda VÍSIS VEGNA ófærðarinnar í bæn- um hefur dreifing blaðsins verið miklum erfiðleikum bundin i dag. Hafa þvi orðið óhjákvæmi- legar tafir á því að blaðið bærist réttstundis til kaupenda. Eru þeir allir beðnir velvirðingar á því. Dagblaðið Vísir ætla sér út úr borginni eins og sakir stæðu. Það voru meira að segja strax á Suðurlandsbraut og öskjuhlíð komnir skaflar og um ferðartálman'ir í morgun. Þrátt fyrir þetta voru mjólkurbíl ar að brjótast til Reykjavíkur aust an yfir fjall og voru komnir að fyr í Þrengslavegamótunum nokkru ir kl. 10 f.h. í morgun. Hjörleifur sagði að mjög erfitt væri að ná sambandi við þá vegna þess að varla heyrðist orð í talstöðvunum, en hann taldi allar líkur benda til að bílarnir brytust áfram til bæjar ins f dag þrátt fyrir hríðarsortann. raun og veru væri blindan enn verri heldur en ófærðin. Það sæist ekki út úr augunum fyrir hríðar sorta. Sem dæmi um þetta sagði hann að sjóplógur sem Vegagerðin sendi í morgun tiil móts við mjólk urbílana og til að aðstoða þá hafi Framh a bls. 6 Reglugerð um sölu og með- ferð flugelda og skoteida Reglugerð hefur nú verið gefin út um sölu og meðferG flugelda og skotelda. Reglugerðin var gefin út af Félagsmálaráðuneytinu hinn 7. desember sl. Helztu ákvæði hinnar nýju reglugerðar eru þau, að eng- inn má selja slíkan varning nema hann hafi leyfi hlutaðeigandi slökkviliðsstjóra eða brunamála- nefndar þar sem ekki er sérstakur slökkviliðsstjóri. Bannað er að selja flugelda og skotelda til almennings nema á tímabilinu 27. des. til 6. jan. Flugeldum og skoteldum sem eru til sölu skulu fylgja prentaðar leið beiningarreglur á íslenzku. Þar skal Framh. á bls. 6. Hringur Hermundsson vagnstjóri beið í margar klukkustundir í strætisvagninum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.