Vísir - 12.04.1965, Qupperneq 3

Vísir - 12.04.1965, Qupperneq 3
V í S I R . Mánudagur 12. apríl 1965. Leikstjórinn Baldvin Halldórsson t. h. hefur í mörg hom að líta. Hér er hann að ræða eitt atriðið við Róbert Arnfinnsson. Staðurinn er Hvalvik, síldar- pláss. Fyrir framan gamla hrör- lega kirkju er Járnhausinn, sem er miðpunktur leiksins og kem- ur mikið við sögu. Til vinstri er nýtízkulegt félagsheimili, sem hýsir bókasafn plássins á efri hæð og við blasa einkunnarorð- in Mennt er máttur og skjanna- leg auglýsing um kók. Til hægri eru síldarsöltunarborðin og síld arbátur. Þetta er umgjörð Jámhauss- ins, leikrits þeirra bræðra Jónas ar og Jóns Múla Ámasona. Það _____________________________________________ er iðandi mannlíf, sem birtist á- 1 Hvalvík tvistar æskan. Það er ball í Ólafsveri og verðir laganna eru við öllu búnir. ■IARNHAUSINN horfendum þvf eins og höfundar segja, þá gerist leikurinn um hábjargræðistímann, þegar allt snýst um síldina þennan duttl- ungafulla fisk, sem öll lífsbjörg okkar veltur á. Æfingar Járnhaussins em f fullum gangi þvf að fmmsýna á leikinn á annan i páskum. Og Baldvin Halldórsson leikstjóri virtist hafa nóg að gera þegar blaðamenn Vfsis vom viðstaddir eina æfinguna. Við sögn kemur fjöldi leikenda og það þarf margs að gæta svo að allt stemmi saman söngur, dans og leikur og heildarsvipurinn náist, sem Ieikstjórinn og Jón Múli, sem situr úti f sal geti gert sig ánægða með. Framan úr sal er fylgzt með öllu, sem gerist á sviðinu. Jón Múli, dóttir Jóns og Gunnar Bjarnason leik- Elskendurnir Gulla Mæja, Kristbjörg Kjeld og síldarskipstjórinn henn- sviðsstjóri. ar, sem leikinn er af Rúrik Haraldssyni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.