Vísir - 03.05.1965, Blaðsíða 2

Vísir - 03.05.1965, Blaðsíða 2
 AUGLÝSI NG um skoðun bifreiðu í lögsugnurumdæmi Kópuvogs Samkvæmt umferðaríögum tilkynnist hérmeð, að aðal- skoðun bifreiða fer fram 3. maí til 24. maf n. k., að báð- um dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Mánudag 3. maí Y-1 til Y-100 þriðjud. 4. — Y-101 — Y-200 miðvikud. 5. Y-201 — Y-300 fimmtud. 6. — Y-301 — Y-400 föstud. 7. — Y-401 — Y-500 mánud. 10. — Y-501 — Y-600 þriðjud. 11. — Y-601 — Y-700 miðvikud. 12. — Y-701 — Y-800 fimmtud. 13. — Y-801 — Y-900 föstud. 14. — Y-901 — Y-1000 mánud. 17. — Y-1001 — Y-1100 þriðjud. 18. — Y-1101 — Y-1200 miðvikud. 19. — Y-1201 — Y-1300 fimmtud. 20. — Y-1301 — Y-14Q0 föstud. 21. — Y-1401 — Y-1500 mánud. 24. - Y-1501 Og þar yfir Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sfnar að Féiagsheimili Kópavogs, og verður skoðun fram- kvæmd þar daglega, kl. 9-12 og kl. 13-17. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilrfki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1965 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Gjöld af viðtækjum f bifreiðum skulu greidd fyrir skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum Qg lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umfero, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn f Kópavogi, 26. apríl 1965. Sigurgeir Jónsson. Félag Þingeyinga Aðalfundur félags Þingeyinga í Reykjavík verður í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 5. maí og hefst kl. 20,30. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Sýnd verður kvikmyndin „Bú er landstólpi“. Stjómin. Lærlingar í vélvirkjun, rennismíði og plötusmíði geta komizt að hjá oss. Leiðrétting við afmælisgrein 1 afmælisgrein um Jakobínu Þor- valdsdóttur í Vísi 30. apríl s.l. féll niður þessi málsgrein; sem átti að koma eftir lýsingu á því hve dul- spök frú Jakobína er: Það er sagt um Jakobínu, að henni komi ekkert á óvart — eins og oft er háttað um fólk, sem hef- ur lifað við frumstæð skilyrði alla tíð og þurft að berjast fyrir lífinu. Þetta fólk varðveitir það, sem flestir glata og svo mörgum er gefið í vöggugjöf, en láta óeðlilegt umhverfi taka frá sér. Ennfremur voru villur í þrem setningum. Þær eiga að hljóða svo: . . . en fluttust svo að Hellnum, þar sem hún hefur dvalizt síðan óslitið. Undanfarin 52 ár hefur hún búið í Melabúð, o. s. frv. Og þá er þessi setning, sem á að hljóða: Þó að hún væri ein heima, virtist hún fylgjast með öllum, börnum og vinum, úr fjarlægð. Lesendur beðnir velvirðingar. — stgr. r Oskar —« Eramhaid ai bls. 11. inni og unnu Halldóru og Garðar Alfonsson með 15:10 og 15:4. í fyrsta flokki vann Björn Helgason í einliðaleik eins og fyrr er sagt, en það var í keppni við Gunnar Felixson, annan landsliðsm. í knattspyrnu. Vann Björn 15:12, 15:4. Tvíliðaleik- inn unnu tveir KR-ingar, þeir Trausti Eyjólfsson og Halldór Þórðarson. Einliðaleik kvenna vann ung og efnileg stúlka úr KR, Erla Friðriksdóttir eftir aukaleik við Jónu Sigurðardótt- ur úr KR. Þær Erla og Jóna léku síðan saman í tvíliðaleikn- um og unnu hann, en tvenndar- keppnina unnu þau Erla Guð- mundsdóttir og Matthías Guð- mundsson í geysiharðri keppni við Jónu Sigurðardóttur og Guðmund Jónsson og lauk báð- um leikjum með 15:13. Keppt var í fyrsta sinn í unglingaflokkum á þessu íslands móti og vann Haraldur Jón Komelíusson úr TBR einliða- leikinn, en Haraldur og Axel Jóhannsson unnu tviliðaleikinn. •mmmmmmm^mmmmmmmmmm GÓLFTEPPI Fullkomin þjónusta r=Ætelnsun Balholl 4 — Siml 35607 H.F. HAMAR Lítið í gluggana Gjörið svo vel að ganga í bæ- inn. Raftækjaverzlunin UÓS & HITI Sírni 15184 Garðastræti 2 Vesturgötumegin Tækifærissala næstu viku Veiðikápur, ve'iðivöðlur, kápur á börn og unglinga, mörg númer. Sjóstakkar, fisksvuntur (stórar). margt fleira. VOPNI Aðalstræti 16 (við hliðina á bílasölunn'i). $urla- smiörlíki er heilsusamlegt og bragðgott, og því tilvalið ofan á brauð og kex. Þér þurfið að reyna $urla- sm\örliki til að sannfærast um gæði þess. AFGREIÐSLA SMJÖRLÍKISGERÐANNA h.f. Kona óskast til að sjá um kaffiveitingar og mötuneyti. Nánari uppl. á skrifstofunni kl. 4—5 í dag og 10—12 f. h. á morgun VÉLADEILD SÍS, Ármúla 3, sími 38900. Brons og lökk Brons og lökk á sprautukönnum, fjölbreytt litaúrval. S M Y RIL L, Laugavegi 170, sími 12260 FERÐABÍ LAR 9—17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu gerð til leigu í lengri og skemmri ferðir. - Símavakt allan sólarhringinn. FERÐABÍLAR . Sími 20969 Haraldur Eggertsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.