Vísir - 08.06.1965, Blaðsíða 4

Vísir - 08.06.1965, Blaðsíða 4
I VI S IR . Þriðjudagur 8. júní 196?. TOpnwwi' aiifiaiMk, jnrar I : ■■■ ■■ ■•■. iíxíS HannAuU CORTINAN ÁFRAM / FARARBRODDI! JEnnþá hefur FORD-verksmiðjunum i Englandi tekizt að endurbæta CORTINUNA. Ekki með útlitsbreytingum, heldur með tækniframförum. M.a.t Loftræsting — nteð lokaðar rúður. Diskahemiar á framhjólum. SÍiiiiífriitíg Ný vélarhiíf. — Nýtt mælaborð. — Nýtt stýri. Sami undirvagn. — Sama vél. — Sama „bodý" SVEINN EGILSSON H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22470 Iðnframi s.f. Hvg. 61 sími 21364 Komið er á markaðinn gólfefni, sérstaklega fyrir raka, t. d. þvottahús- gólf og á timburgólf, gömul og ný. TREFJAPLAST, ýmsir litir, fyrir þök o. fl. — Glerull til einangrunar, ýmsar þykktir og gerðii. — Lökk, sérstaklega fyrir gólf, flísar og harð- við. Rispast ekki, þolir mikinn hita og raka.. IÐNFRAMI S/F Bændur — ryðverjið Látið ekki landbúnaðartækin verða ryðinu að bráð. — Ryðverjið með undraefninu TECTYL. Fæst á útsölustöðum B.P. um lana alit. RYÐVÖRN TIL SÖLU Höfum til sölu við Bárugötu á 1. hæð 5 herb. og eldhús, 128 ferm. Bílskúr. Allt sér. Stór og ræktuð lóð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850 og kvöldsími 37272 TIL SÖLU Höfum til sölu 4 herb. og eldhús við Máva- hlíð, II. hæð, ca. 120 ferm. Bílskúrsréttur. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850 og kvöldsími 37272 TIL SÖLU Höfum til sölu í háhýsi við Austurbrún 2 herb. og eldhús. Mjög glæsileg íbúð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850 og kvöldsími 37272 Einbýlishús Höfum til sölu einbýlishús við Þingholts- braut. 4 svefnherbergi, stór stofa, bað, þvotta- hús og geymsla, harðviðarhurðir, teppi á öll- um gólfum. Allt á einni hæð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sfmi 24850 og kvöldsími 37272 Tryggingar og Fasteignir Verðum með 3 herb. íbúðir mjög bráðlega. Til- húnar undir tréverk og málningu. Á 3. hæð í blokk við Árbæ. Öllu sameiginlegu lokið. — Bílskúr fylgir. — Þeir, sem vildu athuga þetta nánar, hringi í TRYGGINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850 og kvöldsími 37272 Laxveiði í Deildará í Þistilfirði f ! • ’» 2 stangir á dag. 3 til 5 daga í einu. (Veiðihús fylgir). Lysthafendur sendi nöfn sín Qg síma- númer augl.d. blaðsins merkt „Laxveiði“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.